Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Side 8

Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Side 8
c VZðnahoAn l/l11. V H/i&íðaA KanZó^on y Mig langar sem íyrr að tína samanbreytileg sýnishom af vísnagerð Þingeyinga og skal þess þá fyrst getið, að sumarið 1943 hófii þeir að kveðast á eða skiptast á vísum daglega, sr. Friðrik A. Friðriksson og Karl Kristjánsson. Hérkemur ofurlítið sýnishom afþvísamstarfi: Upphafið var 13. apríl (sumardaginn fýrsta): Losnar jjall við leiðan snjá, lækir falla, gjalla. Heyrist varla vonskuspá. — Vorið kallar alla. Karl Kristjánsson Þegar vorið þeysir að, þá er fátt um nœði. Fyrst er allra anna það að yrkja til þess kvœði. FriðrikA. Friðriksson Og 23. júní kváðu þeir: Kvíðinn margra kvelur sál, krafta lýr og veikir. Slekkur öll þau innri bál, sem áhuganeisti kveikir. Karl Kristjánsson Erilsandi orpna slóð oft ég rek til vinja, þar sem lifa, grœn og góð, grösin fornra minja. FriðrikA. Friðriksson tíunda sj álfsálit okkar Þingeyinga og er þeim það ekki of gott. Hér kemur þó umsögn ættuð úr Mývatnssveit: Mannkosti tiundað marga ég gœti mína, og hvergi ýkt. En þingeysk hógvœrð og lítillœti leyfir mér ekki slíkt. Hjálmar Freysteinsson Sr. Bjöm H. Jónsson þótti röskur til allra verka, meðan hann var prestur hér. Eitt sinn er hann var að undirbúa bamsskím að vetrarlagi, taldi hannþó, að"sér lægi ekkert á". Þá orti afi bamsins og lýsti um leið ytri aðstæðum: Presti liggur ekkert á, aðalgatan mokuð. Enginn hefur fallið frá ogfiskbúðin er lokuð. Guðmundur G. Halldórsson Seint þreytast menn annarra byggða á að Einhveiju sinni heyrði ég, að Þingeyingur

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.