Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Page 10

Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Page 10
---------------------------------------- Samband íslenskra samvinnufélaga Fréttatilkynning J Frá fundi formanna aðildarfélaga Sambandsins sem haldinn var á Selfossi, 21. október sl. Komið var saman til fundar til að ræða framtíð og hlutverk Sambandsins undir yfirskriftinni " Félagsmál Samvinnuhreyfingarinnar". Góð mæting var á fundinum, og mættu þar fulltrúar flestra samvinnufélaga innan Sambandsins, var mikill hugur í formönnum um að nú væri kominn tími til að efla að nýju samstarf aðildarfélaganna með þróttmiklu starfi innan Sambandsins á sviði fræðslu og kynningarmála. Þar sem megin áhersla yrði lögð á: -Að efla samráð og tengsl í starfi samvinnufélaga. -Skipulagningu frœðslu og ráðstefnuhald. -Að koma á námskeiðum fyrir stjórnendur og starfsfólk. -Stórauka upplýsingastarfsemi og virkja hinn almenna félagsmann. -Að Sambandið verði að nýju öflugur málsvari samvinnuhreyfingarinnar. Á fundinum vom miklar og hreinskiptar umræður um stöðu samvinnuhrey fingarinnar á íslandi í dag. íslensk samvinnuhreyfing hefur gengið í gegnum mikið erfiðleikatímabil og miklar breytingar á undanfömum árum, en nú er komið að kaflaskilum þar sem samvinnu- Frá jólamarkaði í Smiðjunni

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.