Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Síða 13

Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Síða 13
Samband íslenskra samvinnufélaga Verkáætlun sambandsins 1998 1. Skrifstofuhald - Koma á fót þjónustuskrifstoíu fyrir aðildarfélögin t.d. í tengslum við VMS. - Rekstur skrifstoíuherbergis, aðgangur að íundarstofii og ritara hjá VMS. - Starfsmannahald verði ígildi eins starfsmanns. - Skrifstofan annist fjármál Sambandsins, kaupi bókhaldsþjónustu og reikningsskil. 2. Fræðslu og kynningarstarf - Stefiit skal að námskeiðum fyrir stjómarmenn og einstaka starfshópa samvinnufélaga, og í því sambandi gerð áætlun og samningur t.d. við Samvinnuháskólann á Bifröst um að annast framkvæmdina sem verktaki. - Stefht skal að reglubundinni útgáfli fféttabréfs um helstu tíðindi er varðar samvinnufélög, og annað efiii sem miðlar upplýsingum þeirra í milli. - Standa fyrir fundum og ráðstefhum þegar tilefhi er til fyrir aðildarfélögin svo og fræðslu og að útbreiða þekkingu og áhuga um samvinnumál. - Sambandið verði málsvari hreyfingarinnar út á við og við fjölmiðla, með það að markmiði að skerpa og bæta ímynd samvinnuformsins. 3. Samræmingarstarf Samvinnufélaga - Sambandið vinni að sameiginlegum hagsmunum samvinnufélaga og gæti hagsmuna þeirra og hafi með höndum stefnumörkun fyrir samvinnustarf í landinu. - í því sambandi verði unnið að breytingum á samvinnulögum með það að markmiði að auðvelda samvinnufélögum aðgang að áhættufé, og vera samkeppnisfært rekstrarform á íslenskum vinnumarkaði. - Sambandið veiði vettvangur aðildarfélaganna til samræmingar og undirbúnings sameiginlegra verkefna sem upp kunna að koma á hverjum tíma. 4. Samvinnusafn - Sambandið vinni að skipulagningu og uppsetningu Samvinnusafhsins á Húsavík, ásamt öðrum þeim sem áhuga hafa, og leita leiða til að afla fjárframlaga til verksins. Samþykkt í stjórn Sambandsins 20. nóvember 1997/EgO

x

Boðberi K.Þ.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.