Alþýðublaðið - 06.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1924, Blaðsíða 2
 i Undir lokin. Alþiogi hefir cú hait sstu hátt á tólftu viku, ©nda er oú talið, að koœið sé að lokadegi- Er það mál fróðra manna, að aldrei hafi aUmara þiog á íslardi setið né minna afrekað, er til góðs megi verða. Er því rétt að athuga við lokin skipshöfn þá og stýrimenn, er svo iítlnn og iéieg«n afl * hafa að landi fært. Þingflokkarnlr kaiiast þrír; auk þeirra er elnn jafnaðarmað- ur, fulitrúi Aiþýðuflokksins, en hann hefir farið ein örum í söi- um þingsins. Skal þá fyrst telja þann flokk- inu, sem stærstur er og mestu ræður, íhaidtflokkinn, afsprengi sparnaðarbandalagsins sæla;hann telur tuttugu sálir (að natnlnu ti'). Hann er skipaður fulitrúum stóreignamanna, útgerðarmanna, kaupmanna og alls konar brask- ara og þetrra fyigifíska, þ. e. þeirra manne, sem græða á ó- þörfum ínnflutningi, tollahækkun, gengislækkun, atvinnulsysi og óstjórn þeirri og skipulagsleysi, sem nú rfkir í tramleiðslu og viðskiftum. í stuttu máii: hann er skipaður fulitrúam þeírra manna, sem lifa á og græða á þvf, sem alþýðu þessa lands er tll tjóns og bölvunar. Sé þetta haft í huga, verður auðskilið, hvers vegna þingið hefir hækkað tollana, auklð at- vinnuleysið, sett >höftio« í >drekkingarhyl stjórnarinnar« og lagt blessun sína og sam- þykki á, að sfngjarnt og áby gð- ftrlaust auðvald braaki eftirlits- laust með vinnu, aíurðir, nauð- synjar og gjaldeyri iandsminoa. -— Alt er þetta burgeisum tii gagns og gróða. Annar stærsti þingflokkurinn kallast >Framsókn«; það virðist rangnefni. Hann telur 15 menn; eru þeir studdir at stórbændum 0g sveitamönnum, og vilj 1 þeir ekkl láta prangaraiýð braska tneð ulllna, kjötið, nauðsynjar bænda og iánsfé bankanna ali; hltt láta þeir afskiftaiaust hversu ter um sjávarafurðir og verka- fólk í kaupstöðum. U03 kosningarnar og alf fratn til þings viítist svo, sem mikið djúp væri staðtest milii íhaldsins og Framsóknar, @n fremur hefir dregið tii vinskapar með þeim á þinginu. Saman ssttu þau S!g- urjón(sson) inn í þingið; saman drápu þau tiil. J Baidv. um at vln.nubætur; saojan hækkuðu þau tollans; saman sungu þau tánýta Bparnaðarsöogva, og bæði urðu þau sér til skammar með ýmsum svo köISuðum sparnaðartiilögum sínum, þótt o’t væru þær ólíkar, og hvort dræpl fyrir öðru. Hvor- ugt þorði að ganga til nýrra kosnings; breðl óttuðust réttilega, að þau royíidu tapa á þe!m, en Aiþýðuflokkurinn græða. Bæði langaði til að taka við stjórn, en Framsókn brast kjark, þegar á herti, óttaðist getuíeysi, van- traust og þingrof, fanst auðveld ara og ábyrgðarminna aðskamma ihaidsstjórnina. Þriðjl þingflokkurinn er >Sjálf- stæðiðt svo nefnda; í honum eru sex menn að Hirti og Möller meðtöldum. Hann er elns konar botnlangl í þingínu, alóþarft og gagnslaust >rudiment« frá fyrri t’ffium, sem ekkert hlutverk hefir, ©n getur orðið til ilis. Hann hefir tvístlgið milli hinna flokkannt tveggja, boðið báðum blíðu sína og loks haliast að þoim, er síður skyldi. Þetta er nú skipshöfniu. Þá er að athuga stýrimennina; þelr eru þrír, tveir Jónar og einn Magnús, sllir hreinir ihaldsmenn og að einhverju leyti f griðum sjáifstæðislns. Magnús hefir áður verið fjár- málaráðherra; þess vegnr er hann nú með atvinnumálin; Jón Þ. hefir alt sitt lír við atvinnu- mái fengist; því tekur hann nú við fjármáiunum; ætla mann, að samverkamaður hans, M G.t sem að dómi Jóns Þ. og Tímans, hefir bezt kunnað að bruðla landsfé, eigi að kenna honum fjárvörzluna Jón skipar forsetið; hann kann að feta krókaleiðir og krossa, þegar það á við; hann eyddi meira en hálfrl milljón tll að gera^ þjóðina að athia:,,i fyrlr uppskatningshátt þegar kóngur kom, Eoginn veit hug hans, því hann kann að þegja, en Jón Þ. og Magnús i segja margt og sitt hvor. Stjórnin i ér flokknum sámboðin, Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið.|(Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetur fyrirlestur um aiment bugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? Mjfelparsloi hjúkrunarfélsgs lm >Liknar« ®r epin: Mánudaga . . . kl. is- —12 f. h. Þriðjuáaga . . . — 5 —6 ®. - Miðvlkudaga . . — 3- -4 8. -• Föstudaga . . , — 5- -6 @. - Laugardaga . , — 3- ~4 Kostak|öi>. Þeir, sem gerast áskrifendur að »SkutIi« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðan upplagið endist! 11L AMfc-1 —ni"'ii I "i'J I Blöð stjórnarinnar, Mgbl, og ísaf., eru samkv. iógetavottorði gefia út af télagi, sem hefir danskan kaupmann fyrir formann og erleudir menn eWa wð mikiu íeyti. Þau hafn styrkt fhalds- flokkinn ot? stutt við kosning” arnar og eflt stjómina ti! vafda. Þau eru sá áttaviti, sem Kún mun stýra fslenzku þjóðarakút- unni ettir til næstu þingvertfðar. Réttarfarsböt? Frumvarp dómsmálaráðherf- ans, Jóns Magnússonar,' um fækkun dómara í hæstaiéttl var samþ. á fiœtudaginn í Nd. og sfgrtótt sem iög.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.