Monitor

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Monitor - 10.11.2011, Qupperneq 6

Monitor - 10.11.2011, Qupperneq 6
6 Monitor FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 Rakel og Aðalstei nn Ellen Margrét Brynja og Natash a Karl Emil ATP BRYNJA PÉTURSDÓTTIR Aldur: 27 ára. Staða: Danskennari og eigandi dansfatalínu. Reynsla af dansi: Hef farið til New York á hverju ári síðan 2006 að læra. Hef einnig lært í London, París, Stokkhólmi og Helsinki. Dansstíll: Hip hop/break/popping Uppáhaldsdansbíómynd: Engin, þær eru allar hrikalegar (hlær). Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Ef það er nógu fönkí og grúví þá er ég komin á dansgólfi ð. Markmið í keppninni: Að hafa gaman og sýna street-dans á Íslandi. Ellen Kristjáns ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR Aldur: 16 ára. Staða: Nemi á listdansbraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Reynsla af dansi: Hef lært ballett frá 12 ára aldri í Ballettskóla Eddu Scheving og Listdansskóla Íslands. Dansstíll: Ballett og nútímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Grease. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Countdown með Beyoncé. Markmið í keppninni: Að skemmta mér og auðvitað að vinna. ELLEN MARGRÉT BÆHRENZ Aldur: 18 ára. Staða: Nemi í Listdansskóla Íslands og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Reynsla af dansi: Hef æft ballett frá 3 ára aldri og lenti meðal annars í 3. sæti í Stora Daldansen í Svíþjóð. Dansstíll: Ballett og nútímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Mao‘s Last Dancer. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Ég fíl‘að dilla dilla. Markmið í keppninni: Að gera mitt besta. Sjónvarpsþátturinn Dans dans dans heldur göngu s inni áfram um helgina. Moni tor tók púlsinn á keppend um næsta laugardags sem til heyra öðru holli undanúrs lita. Dans dans dans #2 AÐALSTEINN KJARTANSSON Aldur: 21 árs. Staða: Blaðamaður. Reynsla af dansi: Fyrrum marg- faldur Íslands- og bikarmeistari í samkvæmisdönsum. Dansstíll: Rumba. Uppáhaldsdansbíómynd: Strictly Ballroom. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Öll tónlist í heiminum. Markmið í keppninni: Fá þjóðina til að gráta. ÁSDÍS INGVADÓTTIR Aldur: 30 ára. Staða: Starfandi danskennari JSB. Reynsla af dansi: Hef æft dans og tekið þátt í hinum ýmsu sýningum frá fi mm ára aldri. Dansstíll: Jazz. Uppáhaldsdansbíómynd: Staying Alive með John Travolta. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Stanslaust stuð með Páli Óskari. Markmið í keppninni: Bara að hafa ógeðslega gaman. KARL EMIL KARLSSON Aldur: 18 ára. Staða: Nemi í Flensborgar- skólanum og starfsmaður Krónunnar. Reynsla af dansi: Sjálfl ærður dansari. Dansstíll: Shuff le og tecktonik. Uppáhaldsdansbíómynd: Footloose, nýja útgáfan. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Sexy and I Know It. Markmið í keppninni: Að sýna Íslandi að ég sé besti dansarinn.

x

Monitor

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.