Monitor - 10.11.2011, Blaðsíða 16

Monitor - 10.11.2011, Blaðsíða 16
16 Monitor FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Lára Rúnarsdóttir Á forsíðu: 19. ágúst 2010 Fyrirsögn viðtals: Allir komnir með leið á Amy Winehouse týpunni „Jú, takk, ég er bara alveg ágæt- lega hress þessa dagana. Ég er í „rólegheitum“ að klára að semja efni á nýja plötu sem kemur út í náinni framtíð. Óþolinmóði Íslend- ingurinn í mér á voðalega erfi tt með þessi rólegheit og iða ég alveg í skinninu eftir því að komast í hljóðver. Bransinn einkennist af bið þegar manni fi nnst maður tilbúinn að sigra heiminn. Það er þó allt á réttri leið. Við Lárufl okk- urinn, eins og við köllum okkur, erum búin að spila á tónlistarhá- tíðum víða og fara í fyrstu sveittu tónleikaferðina um Þýskaland og Sviss. Fólk var búið að vara mig við að þetta væri heldur subbulegt en þar sem við höfum Excel-perra og barn í hópnum var skipulagið gott. Í þessari reisu fann ég að þetta er það sem ég vil og þrái að gera. Það allra nýjasta frá okkur er ný útgáfa af stuðlaginu Hvar sem ég fer með Á móti Sól. Útgáfan fæst inni á Tónlist.is.“ Lagið Somebody That I Used to Know hefur notið gífurlegra vinsælda á meðal landsmanna að undanförnu jafnt á netheimum sem í útvarpi og læðist lagið upp í þriðja sæti listans. Lagið er fl utt af tónlistarmanninum Gotye sem margir kunna að undra sig á hver í ósköpunum sé. Þarna er á ferðinni 31 árs gamall Belgi sem var alinn upp í Ástralíu frá tveggja ára aldri og hefur verið virkur í tónlistarlífi Ástrala í áratug. Lagið vinsæla er að fi nna á þriðju sólóplötu tónlistarmannsins sem kom út í ágúst á þessu ári en lagið gerði allt vitlaust í Ástralíu síðastliðið sumar og sló met með því að sitja í efsta sæti lagalistans þar í landi í átta vikur í röð. Þess má jafnframt geta að 1,6 milljón manna horfði á tónlistarmyndband lagsins á YouTube á fyrstu sex vikum þess þar og í dag hafa tæpar 15 milljónir skoðað það. Gotye til halds og trausts í laginu er nýsjálensk söngkona að nafni Kimbra. Hérlendis hefur verið áberandi að íslenskir Facebook-notendur deili tónlistarmyndbandi lagsins með vinum sínum. Trúlega eiga stjörn- urnar Ashton Kutcher, Lily Allen, Katy Perry og Nick Jonas einnig sína þætti í vinsældum lagsins en skömmu eftir að lagið kom út tóku þau öll upp á því að deila laginu á Twitter- síðunum sínum. frá Jón Ragnar Jónsson til Halldór Gylfason dagsetning 7. nóvember 2011 16:56 titill LOL-mail Monitor Heill og sæll gjæmle, gjæmle Eru einhver gigz að detta inn couple of times? Hentu á mig einum góðum og skoraðu á einhvern sniðugan. Allra bestu Þróttarakveðjur, Jón Ragnar --------------------- Sorry gleymdi mér. Hvað eiga kennarar og Liverpool sameiginlegt? Vinna aldrei um helgar Skora á Pétur Örn Guðmundsson, söngvara kv. Dóri LOL-MAIL Mugison Haglél Of Monsters And Men My Head Is An Animal Björk Biophilia Hjálmar Órar Lay Low Brostinn strengur Coldplay Mylo Xyloto Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit Quarashi Anthology Jón Jónsson Wait For Fate GRM Þrjár stjörnur 1 2 4 6 7 8 9 10 11 Ingimar Eydal Allt fyrir alla 12 Sólstafi r Svartir sandar 13 Gus Gus Arabian Horse 14 Adele 21 15 Valdimar Undraland 16 Tom Waits Svik, harmur og dauði 17 HAM Þú komst í hlaðið 18 Úr söngleik Borgarleik- hússins Galdrakarlinn í Oz 19 Bubbi Ég trúi á þig 20 Felix Bergsson Þögul nóttin 21 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Þú komst í hlaðið 22 Greifarnir Fyrstu 25 árin 23 Sóley We Sink 24 Einar Scheving Land míns föður 25 Sykur Mesópótamía 26 Skálmöld Baldur 27 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók 28 Ýmsir 100 vinsæl barnalög 29 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ríðum sem fjandinn 30 Úr söngleik Hárið TÓNLISTINN Vikan 10. - 17. nóvember 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. SoliHolm Sóli Hólm @SteindiJR Get ekki talið hvað ég hef oft gúglað þennan mann í drasl. Allt of forvitinn um hvaða veg hann valdi í lífi nu. 7. nóvember kl. 18:18 SteindiJR Steindi JR Stundum líður mér alveg eins og Einari #áttavilltur youtube.com/watch?v=Lr24RC… 7. nóvember kl. 17:35 SoliHolm Sóli Hólm F-ing A hvað þetta verða geðveikir tónleikar hjá Bransa-Pabba mín- um. Treysti mér til að gefa þeim 5 stjörnur fyrirfram. midi.is/tonleikar/1/66… 7. nóvember kl. 12:24 SoliHolm Sóli Hólm @TLeifs Hahaha já það þurfti að trekkja þetta soldið í gang. Gylfi klikkar seint. #Humor #kollegi 5. nóvember kl. 18:53 TLeifs Tomas Leifsson @SoliHolm Flottur í HR! Var að læra upp á þriðju og hló mikið. Erfi tt crowd en þú gerðir þetta vel. Skil þetta job enda uppistandari líka. 5. nóvember kl. 17:53 SoliHolm Sóli Hólm Classic Tynes. #RIP 4. nóvember kl. 14:33 SoliHolm Sóli Hólm Allir geðveikt hissa á því hvað @hjorvarhafl ida er góður söngvari. #oldnews fyrir mér. Hef haft trú á honum í söng undanfarin 6 ár. #fm95blo 4. nóvember kl. 13:55 SoliHolm Sóli Hólm Af gefnu tilefni vil ég koma á framfæri að Gylfi Ægis er ekki 54 ára poppari. Hann hefur aldrei verið í dópi, bara spritti og rakspíra. 2. nóvember kl. 11:20 SoliHolm Sóli Hólm Djöfull held ég að það sé pirrandi að vera 54 ára poppari núna. Allir slíkir liggja undir grun. #Groaaleitifroarser 2. nóvember kl. 10:42 SoliHolm Sóli Hólm http://twitpic.com/78ye7t - Alveg glatað að eiga konu sem kaupir handa þér Macbook pro behind your back. #sugarmomandabeauty 31. október kl. 08:16 SoliHolm Sóli Hólm Er að horfa á Boyz ´N The Hood. Myndin eldist vel en fötin ekki. 24. október kl. 20:57 ELTI HRELL IRINN SJÓÐHEITT Of Monsters And Men King and Lionheart Hjálmar Ég teikna stjörnu Goyte / Kimbra Somebody I Used To Know Mugison Kletturinn Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Coldplay Paradise Lady Gaga You And I Jón Jónsson Wanna Get In Florence & The Machine Shake It Out Lay Low Brostinn strengur 2 3 6 7 8 9 10 11 Foster The People Pumped Up Kicks 12 Snow Patrol Called Out In The Dark 13 LMFAO Sexy And You Know It 14 Jason Derulo It Girl 15 Jón Jónsson Always Gonna Be There 16 Rihanna / Calvin Harris We Found Love 17 Ingó / Fjallabræður Ertu ástfanginn? 18 Valdimar Brotlentur 19 Sóley Smashed Birds 20 Mugison Stingum af 21 Adele Make You Feel My Love 22 Kelly Clarkson Mr. Know It All 23 1860 Orðsending að austan 24 Land og synir Hvað er títt? 25 Gym Class Heroes / Adam Levine Stereo Hearts 26 Bruno Mars Marry You 27 Lay Low Horfi ð 28 Lana Del Ray Video Games 29 Katy Perry Last Friday Night 30 Flo Rida Good Feeling LAGALISTINN Vikan 10. - 17. nóvember 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 Hver er þessi Gotye? Þegar Þorsteinn Friðriksson sá börnin sín leika sér af ákafa í iPad og iPhone ákvað hann að stofna félagið Plain Vanilla sem nýverið sendi frá sér tölvuleik fyrir börn og nefnist hann The Moogies. Leikurinn er ætlaður börnum á aldrinum 2-6 ára og foreldrum þeirra. Leikurinn er einfaldur þar sem börnin geta valið á milli níu dýra, „The Moogies,“ sem þau hringja í. Dýrin tala við börnin á sínu eigin tungumáli og svo geta notendur búið til furðulega og hlægilega atburði með því að snerta hluti umhverfi s dýrið sem þau hafa valið. Mikið hefur verið lagt í leikinn og hefur fjöldinn allur af listamönnum, foreldrum, barnasálfræðingum og börnum tekið þátt í að þróa hann. Leikurinn er nú fáanlegur í App Store. Íslenskt já takk, ekki satt? Börnin bregða á íslenskan leik 5

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.