Monitor - 17.11.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 17.11.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2011 Sjónvarpsþátturinn Dans dans dans heldur göngu s inni áfram um helgina. Moni tor tók púlsinn á keppend um næsta laugardags sem til heyra þriðja holli undanúr slita. Dans dans dans #3 GERÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR Aldur: 20 ára. Staða: Leiðbeinandi á leikskóla og danskennari. Reynsla af dansi: Hef æft dans frá sjö ára í Danslistarskóla JSB. Dansstíll: Djassballett/nútímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Save the Last Dance. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: I Feel Good með James Brown. Markmið í keppninni: Að taka þátt og hafa gaman. Furari Jón og Eyrún Júlí og Telma Þyrí Huld Magnea Ýr Rebel MAGNEA ÝR GYLFADÓTTIR Aldur: 20 ára. Staða: Kennari við Danlistarskóla JSB. Reynsla af dansi: Útskrifuð með diplómu af nútímalist- dansbraut JSB. Dansstíll: Lýrískur djass. Uppáhaldsdansbíómynd: Black Swan. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Ég er algjör dillari, held að ég dilli mér bara við öll lög. Markmið í keppninni: Að hafa gaman og komast áfram. JÚLÍ HEIÐAR HALLDÓRSSON Aldur: 20 ára. Staða: Nemi við Borgarholtsskóla og danskennari. Reynsla af dansi: Hef dansað frá fjögurra ára aldri og er meðal annars Íslandsmeistari í grunnsporum. Skipti úr samkvæmisdansi yfi r í hip hop sautján ára. Dansstíll: Hip hop/cha-cha. Uppáhaldsdansbíómynd: Step Up 2. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Party Rock Anthem. Markmið í keppninni: Að skemmta áhorfendum, vonandi vinna þetta og sýna fólki að ég kunni fl eira en að syngja. LINDA ÓSK VALDIMARSDÓTTIR Aldur: 20 ára. Staða: Eigandi dansstúdíós og danshöfund- ur dansfl okksins Rebel. Reynsla af dansi: Hef lært allar mögulega dansstíla frá fjögurra ára aldri. Dansstíll: Rebel-stíll. Uppáhaldsdansbíómynd: Stomp the Yard. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Sexy and I Know It. Markmið í keppninni: Að rústa þessu. JÓN EYÞÓR GOTTSKÁLKSSON Aldur: 22 ára. Staða: Ráðgjafi hjá Sparnaði og sölustjóri í eigin rekstri. Reynsla af dansi: Hef dansað í tólf ár. Dansstíll: Samkvæmisdans. Uppáhaldsdansbíómynd: You Got Served. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Kissin‘ in the Back Row of the Movies með The Drifters. Markmið í keppninni: Heimsyfi rráð. ÞYRÍ HULD ÁRNADÓTTIR Aldur: 24 ára. Staða: Dansari. Reynsla af dansi: Útskrifaðist úr LHÍ síðastliðið vor og hef starfað sem dansari síðan þá. Dansstíll: Samtímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Pina. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Öll góð tónlist. Markmið í keppninni: Að komast alla leið. SJÓNVARP … sýnir frá stemn- ingunni baksviðs þar sem Haff i Haff fer á kostum í Dans dans dans extra. MBL

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.