Monitor - 24.11.2011, Blaðsíða 14

Monitor - 24.11.2011, Blaðsíða 14
14 Monitor FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2011 TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Haukur Heiðar Hauksson. Á forsíðu: 10. júní 2010. Fyrirsögn viðtals: Maður þarf ekki að vera hálfviti til að vera í hljómsveit. Jú, það er bara allt gott að frétta, þakka þér fyrir. Eftir að við Dikt- ungarnir kláruðum nýju plötuna okkar höfum við verið á fullu að undirbúa útgáfutónleikana sem verða einmitt í kvöld á Nasa. Þetta verður svakalegt „show,“ svo mikið get ég sagt þér. Við erum náttúrulega bara fjórir, en erum með talsvert af aukahljóðfærum og slíku á plötunni, þannig að við verðum með landslið hljóð- færaleikara með okkur. Án gríns. Landsliðið. Þeir verða í sérstökum treyjum og allt. Og svo ætlar Mu- gison að hita upp áhorfendur með sinni einstöku snilld. Þetta verður frábært kvöld. Svo verðum við á Akureyri á föstudag og Siglufi rði á laugardag. Salt að gerast. Hvað hefur breyst síðan ég var á forsíðu Mónitor? Tja, ég er allavega búinn að láta klippa mig. Búinn að vera síðhærður í örugglega 10 ár en lokkarnir fengu að fjúka. Get ekki sagt að ég sakni þeirra, þó þetta hafi verið skrýtið fyrst á eftir. Annars er bara um að gera að vera hress. Það er gríðarmikilvægt. frá Jón Ragnar Jónsson til Villi Goði dagsetning 22. nóvember 2011 11:09 titill LOL-mail Monitor Heill og sæll Will Hinn eingetni Pétur Örn skoraði á þig í síðustu viku og nú er að sjá hvað þú hefur upp á að bjóða. Vinsamlega sendu mér eitthvað mjög fyndið og skoraðu á næsta aðila. Kann ég þér bestu þakkir fyrir. Kv. Jón Ragnar --------------------- Hér er setning sem ég ætla að gefa öllum facebook notendum til að nota einsog þeim sýnist og alveg skuldlaust: “Taktu þetta LÆK og troddu því upp í rassgatið á þér.” Verði ykkur að góðu. Sá sem ég skora á næst í grínröðinni er: Pétur Jónsson tónlistarmaður, plötuútgefandi og alheimsspekingur. kv. Villi Goði LOL-MAIL DNADORI Halldór Halldórsson Nett faggaleg, samt mega nice #aiaiai #championsound pic. twitter.com/uyYFctxe 17. nóvember kl. 15:03 henrybirgir Henry Birgir @DNADORI vonbrigði að þú hafi r ekki hlýrabolað þig í gang í Spurn- ingabombunni. Steinn Ármann var silkislakur í fl íspeysunni. #stayghetto 18. nóvember kl. 21:15 DNADORI Halldór Halldórsson @henrybirgir ja var bolurinn greinilegur? Var þetta ekki gott TV annars? #drhlýri 18. nóvember 22:53 DNADORI Halldór Halldórsson @DanniDeluxe Arnar Grant var að adda mér á Feisbúkk. #hrikaleg- urandi 21. nóvember kl. 10:44 DanniDeluxe Daníel Ólafsson @DNADORI Grantarinn er andans maður. 21. nóvember kl. 14:24 DNADORI Halldór Halldórsson Á slysó með föður mínum. Hann er slasaður ekki ég. #tableturn pic. twitter.com/NMuiJ0Qh 21. nóvember kl. 11:47 DNADORI Halldór Halldórsson Hvað ég gæfi fyrir nokkra denym daga í Deutchlandi #mydick pic. twitter.com/P8xk2w9c 21. nóvember kl. 11:49 Auddib Auðunn Blöndal Sveppurinn framan à Metróblað- inu með àritaðann hamborgara à öxlinni...gæti þurft að ræða það við hann ì dag ! FM95BLÖ 22. nóvember kl. 12:03 DNADORI Halldór Halldórsson @Auddib ég vil fá að vita hversu mikið cash hann fékk. Þjarmaðu að manninum! 22. nóvember kl. 13:02 ELTI HRELL IRINN Of Monsters And Men King and Lionheart Gotye / Kimbra Somebody I Used To Know Hjálmar Ég teikna stjörnu Mugison Kletturinn Dikta What Are You Waiting For? Coldplay Paradise Lana Del Ray Video Games Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Foster The People Pumped Up Kicks Bruno Mars It Will Rain 2 3 6 7 8 9 10 11 Lay Low Brostinn strengur 12 Adele Rumour Has It 13 Rihanna / Calvin Harris We Found Love 14 Katy Perry The One That Got Away 15 Britney Spears Criminal 16 LMFAO Sexy And I Know It 17 Delilah Derulo Go 18 Stefán Hilmars- son / Eyjólfur Kristjánsson Þín innsta þrá 19 Lady Gaga You And I 20 Ed Sheeran The A Team 21 Kelly Clarkson Mr. Know It All 22 Helgi Björnsson / Eivör Pálsdóttir Án þín 23 Eiríkur Hauksson / Dúndurfrétt- ir Ástarbréf merkt X til þín 24 Árstíðir Ljóð í sand 25 Snow Patrol Called Out In The Dark 26 Florence & The Machine Shake It Out 27 David Guetta / Usher Without You 28 One Direction What Makes You Beautiful 29 Rihanna Cheers 30 Bombay Bicycle Club Lights Out, Words Gone LAGALISTINN Vikan 24. nóvember - 1. desember 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 1 2 4 6 7 8 9 10 11 Justin Bieber Under The Mistletoe 12 Friðrik Ómar & Jógvan Hansen Barnalög 13 Ingó Ingó 14 Quarashi Anthology 15 Björk Biophilia 16 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit 17 Sigur Rós Inni 18 GRM Þrjár stjörnur sveit 19 Jón Jónsson Wait For Fate 20 Adele 21 21 Coldplay Mylo Xyloto 22 Valdimar Undraland 23 Pollapönk Aðeins meira pollapönk 24 Einar Scheving Land míns föður 25 Megas og strengir Aðför að lögum 26 Jón Múli Árnason Söngdansar og ópusar 27 Árstíðir Svefns og vöku skil 28 Gus Gus Arabian Horse 29 Tríó Blik Hugsaður um búskapinn, hættu að daðra 30 Todmobile Spiladós TÓNLISTINN Vikan 24. nóvember - 1. desember 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. 5 Mugison Haglél Of Monsters And Men My Head Is An Animal Hjálmar Órar Helgi Björnsson Íslenskar dægurperlur í Hörpu Dikta Trust Me Sigurður Guðmunds og Sigríður Thorlacius Ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands Ingimar Eydal Allt fyrir alla Lay Low Brostinn strengur Baggalútur Áfram Ísland Todmobile 7 Það kannast allir tónlistaráhugamenn við stuðlagið Don‘t Stop Me Now úr smiðju Freddie Mercury, forsprakka Queen. Í tilefni af því að þessi goðsagnakennda sveit fagnar nú 40 ára afmæli sínu hafa Brian May og Roger Taylor, helmingur upprunalegu útgáfu hljómsveitarinnar, efnt til keppni um besta „remixið“ af þessu sögufræga stuðlagi. May og Taylor sitja í dómnefnd ásamt öðrum og mun hún verðlauna bæði bestu og næstbestu útgáfu lagsins að þeirra mati. Verðlaunin eru veg- leg en fyrir fyrsta sæti fæst ferð til London ásamt gistingu þar sem sigurvegarinn fær að hljóðjafna lagið sitt í Metropolis Studio, en þar tóku Queen einmitt upp plöturnar Made In Heaven og Innu- endo. Í ofanálag verður sigurlagið kynnt rækilega í gegnum alla miðla Queen, svo sem queenonline. com og sigurvegarinn hlýtur meðal annars ýmsan áritaðan Queen-varning og peningaverðlaun sem hljóða upp á 1.000 dollara. Einnig verður hægt að vinna í fl okknum sem kallaður er „val fólksins“. Til að taka þátt þarf einfaldlega að heimsækja síðuna www.talenthouse.com og Monitor skorar einfaldlega á reynda sem óreynda „remixara“ til að láta vaða enda tapar maður engu á að reyna. Vilt þú „remixa“ Queen-lag? Hljómsveitin Todmobile er ný á Tónlistanum þessa vikuna og fer beint upp í 10. sæti með sjöundu breiðskífu sína sem nefnist einfaldlega 7. Platan er sú fyrsta frá sveitinni í fi mm ár. Síð- astliðinn föstudag blés hljómsveitin til risastórra tónleika í Eldborgarsalnum sem hlotið hafa gott umtal. Nýjasti meðlimur hljómsveitarinnar er enginn annar en Dalvíkingurinn Eyþór Ingi Gunnlaugs- son sem vakið hefur athygli undanfarin ár. Hann skaust upphafl ega upp á sjónvarsviðið eftir að hafa sigrað Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2007 og svo Bandið hans Bubba ári síðar. Það vill því svo skemmtilega til að Eyþór Ingi fyllir í vissum skilningi í skarð nafna síns, en áður gerði Eyþór Arnalds garðinn frægan með hljómsveitinni. Jafnframt er gaman að geta þess að í janúartölublaði krakkatímaritins Æskunnar árið 1993 var Andrea Gylfadóttir í öðru sæti yfi r vinsælastu íslensku söngkonuna í vinsældavali lesenda. Skemmst er frá því að þá var Eyþór Ingi þriggja ára gamall. FERSKUR INN Todmobile í sjöunda himni

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.