Monitor - 01.12.2011, Side 4

Monitor - 01.12.2011, Side 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 Sjónvarpsþátturinn Dans dans dans heldur göngu si nni áfram um helgina. Moni tor tók púlsinn á keppend um næsta laugardags sem til heyra fi mmta holli undanú rslita. Dans dans dans #5 SJÓNVARP … sýnir frá stemn- ingunni baksviðs þar sem Haff i Haff fer á kostum í Dans dans dans extra. MBL SNÆFRÍÐUR INGVARSDÓTTIR Aldur: 19 ára. Staða: Nemi við Listdansskóla Íslands. Reynsla af dansi: Hef lært dans í níu ár og er að útskrfast úr Listdansskólanum núna um jólin. Dansstíll: Nútímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Pina. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Rock With You með Michael Jackson. Markmið í keppninni: Að gera mitt besta og hafa gaman. EMILÍA BENEDIKTA GÍSLADÓTTIR Aldur: 26 ára. Staða: Dansari hjá Íslenska dansfl okknum. Reynsla af dansi: Hef verið að dansa hjá Íslenska dansfl okknum í sjö ár. Dansstíll: Nútímadans. Uppáhaldsdansbíómynd: Þýska dansmyndin Anna. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: I Wanna Dance With Somebody með Whitney Houston. Markmið í keppninni: Gera okkar allra besta og vekja áhuga fólks á dansi. HREFNA DÍS HALLDÓRSDÓTTIR Aldur: 18 ára. Staða: Nemi við Flensborgarskólann í Hafnarfi rði. Reynsla af dansi: Æfði fi mleika í tvö ár þegar ég var lítil og hef æft dans í átta ár. Dansstíll: Afbrigði af argentískum tangó og cha-cha-cha. Uppáhaldsdansbíómynd: Step Up. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Lagið Sway. Markmið í keppninni: Að koma dansinum á framfæri og sýna hvað Ísland á marga góða dansara. INGIBJÖRG ANTONSDÓTTIR Aldur: 22 ára. Staða: Starfsmaður hjá Nova í Smáralind. Reynsla af dansi: Var í Gerplu í átta ára, hef dansað í mörgum menntaskólasýningum og verið í eitt ár í Listdansskólanum. Dansstíll: Nútímalistdans. Uppáhaldsdansbíómynd: Fame. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Blame it on the Boogie með Jackson 5. Markmið í keppninni: Njóta þess að vera á sviðinu og dansa með hjartanu. SANDRA ERLINGSDÓTTIR Aldur: 32 ára. Staða: Danskennari og gullsmiður. Reynsla af dansi: Hef æft dans frá fi mm ára aldri en hef æft afrískan dans og hiphop í sautján ár í New York og Gíneu, V-Afríku. Dansstíll: Afrískur dans. Uppáhaldsdansbíómynd: Breakin’ frá 1984. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Live trommur frá trommaranum mínum. Markmið í keppninni: Að vinna. KRISTÓFER ARON G. THORARENSEN Aldur: 17 ára. Staða: Nemi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Reynsla af dansi: Búinn að æfa dans í níu ár. Byrjaði í samkvæmisdansi sjö ára og er nýhættur í því og hef æft breikdans í sirka ár. Dansstíll: Breikdans. Uppáhaldsdansbíómynd: You’ve Got Served. Lagið sem fær mig alltaf til að dilla mér: Sexy and I Know It með LMFAO. Markmið í keppninni: Að komast eins langt og við getum og hafa gaman af þessu. Snæfríður Ingibjörg Hrefna og Freyþó r Emilía og Unnur Afrika loleArea of Stylez

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.