Monitor - 01.12.2011, Blaðsíða 8

Monitor - 01.12.2011, Blaðsíða 8
KJARTAN ORRI ÞÓRSSON Í hvaða skóla ert þú? Menntaskólanum í Reykjavík. Á hvaða ári? Ég er á 3. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Ég veit það ekki alveg, bara hér og þar. Monitor FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 stíllinn Stíllinn kíkti í nokkra menntaskóla á dögunum og kannaði hvernig tískan hjá unga fólkinu væri í dag. Búðir eins og H&M, Topshop og Urban Outfitters stóðu klárlega upp úr sem uppá- haldsbúðir en þó kaupa margir einnig notuð föt. Stíllinn spjallaði við nokkra flotta nemendur. 8 Tíska unga fólksins Myndir/Sigurgeir S. BUXUR: EINHVERRI BÚÐ Í TALLIN, EISTLANDI. PEYSA: MAMMA KEYPTI HANA Í BRETLANDI. BOLUR: KEYPTUR Á BOB DYLAN-TÓNLEIKUM. SKÓR: KOLAPORTIÐ. LÚÐVÍK MÁR LÚÐVÍKSSON Í hvaða skóla ert þú? Verzlunarskóla Íslands. Á hvaða ári? Ég er á 4. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Versla helst í útlönd- um en annars í Gallerí 17 hér heima hugsa ég. JENNÝ HARÐARDÓTTIR Í hvaða skóla ert þú? Verzlunarskóla Íslands. Á hvaða ári? Ég er á 4. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Ég versla mest í útlöndum og þá aðallega í HM, Monki, Weekday og Urban Outfitters. Á Íslandi kaupi ég mest í Rokki og Rósum og Nostalgíu, en skóbúðir eru í uppáhaldi. MARÍA ÞÓRISDÓTTIR Í hvaða skóla ert þú? Verzlunarskóla Íslands. Á hvaða ári? Ég er á 4. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Uppáhaldsbúðirnar mínar að versla í eru Topshop, H&M, Monki og American Apparel. SKÓR: GS SKÓR BUXUR: GAP PEYSAN: H&M TREFILL: VERA MODA VESTI: VINTAGE-BÚÐ Í AMSTERDAM BOLUR: URBAN OUTFITTERS STUTTBUXUR: LEVI‘S SOKKABUXUR: H&M SKÓR: ZARA HÁLSMEN: TOP SHOP SKÓR: GALLERÍ 17 BUXUR: H&M BOLUR: ZARA PEYSA: MAX BUXUR: H&M JAKKI: H&M SKYRTA: URBAN SKÓR: NOLAND BOLUR : H&M BUXUR: URBAN OUTFITTERS ÚLPA: URBAN OUTFITTERS SKÓR: FOOTLOCKER BUXUR: H&M PEYSA: H&M TREFILL: H&M SKÓR: VAGABOND Í FINNLANDI SKYRTA: MONKI STUTTBUXUR: FOREVER 21 BLÚNDUHJÓLABUXUR: AMERICAN APPAREL SOKKABUXUR: OROBLU SKÓR: SECOND HAND BÚÐ Í PARÍS KRISTÍN STEIN- UNN HELGA ÞÓRARINSDÓTTIR Í hvaða skóla ert þú? Mennta- skólanum í Reykjavík. Á hvaða ári? Ég er á 2. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Það er mismunandi en aðallega Top Shop, Urban Outfitters, Spúútnik og H&M. JÖRUNDUR JÖRUNDSSON Í hvaða skóla ert þú? Verzlunarskóla Íslands. Á hvaða ári? Ég er á 4. ári Hvar verslar þú helst fötin þín? Á enga uppáhaldsbúð en ég kíki örugglega oftast í Urban, Noland og KronKron (Cheap Monday). Kaupi samt alltaf slatta í útlöndum og þar held ég að H&M og Weekday sé vinsælast hjá mér. ELÍSA SCHRAM Í hvaða skóla ert þú? Menntaskólanum í Reykjavík. Á hvaða ári? Ég er á 2. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Oftast í Top Shop, H&M, Zara og svo finnst mér Warehouse flott. JÓHANNA PREETHI GUNNARS- DÓTTIR Í hvaða skóla ert þú? Menntaskólanum í Reykjavík. Á hvaða ári? Ég er á 2. ári. Hvar verslar þú helst fötin þín? Aðallega Urban Outfitters og Top Shop.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.