Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 8

Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 8
8 Monitor FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Freyja Haraldsdóttir. Á forsíðu: 16. desember 2010. Fyrirsögn viðtals: Beinbrotnað oftar en hundrað sinnum. „Síðan ég var á forsíðu Monitors hef ég fyrst og fremst haft nóg að gera sem framkvæmdastýra NPA miðstöðvarinnar sem er samvinnufélag fatlaðs fólks. Okkar helsta verkefni síðustu mánuði hefur verið að vinna með stjórnvöldum og skapa aðstæður fyrir fatlað fólk til að efl ast saman í mannréttindabaráttu sinni. Í haust tókum við þá ákvörðun að sam- hliða væri nauðsynlegt að stuðla að vitundarvakningu í samfélaginu um að fatlað fólk gerði kröfu um að búa við sama frelsi og sjálfstæði og ófatlað fólk og draga þannig úr rótgrónum staðalímyndum og for- dómum sem við upplifum daglega. Við réðumst í gerð útiljósmynda- sýningar sem nú er í Austurstræti og útgáfu ljósmyndabókar sem ber yfi rskriftina Frjáls. Myndirnar birta tólf fatlaðar manneskjur, í venju- legum aðstæðum, lifa sjálfstæðu lífi . Ljósmyndarinn er Hallgrímur Guðmundsson og gaf hann alla vinnu sína. Við erum virkilega stolt af afrakstrinum og hvetjum sem fl esta til að kíkja á sýninguna og kynna sér ljósmyndabókina á www.npa.is. Allur ágóði af bókinni rennur beint til uppbyggingar á NPA miðstöðinni.” frá Jón Ragnar Jónsson til Sigmar Vilhjálmsson dagsetning 13. desember 2011 22:22 titill LOL-mail Monitor Sæll Sigmar Þú ert fyndinn og því er kjörið fyrir þig að sýna alþjóð þitt hárbeitta skopskyn með því að bomba á mig einu stykki brandara. Svo máttu skora á einhvern skemmtilegan einstakling. Vonandi var gaman í bíó. Jón Ragnar --------------------- Ok, hér er einn gamall og góður Nonna-brandari. Kennarinn spurði Nonna litla: „Hver er andstæða hláturs?“ Nonni hugsaði í smá stund og sagði svo: „Samfarir.“ Kennarinn varð kjaftstopp um stund og spurði síðan: „Hvernig færðu það út, Nonni minn?“ Nonni stóð ekki á svarinu: „Jú, sjáðu til. Þegar þú hlærð heyrist HA HA HA. En þegar þú stundar samfarir þá heyrist AH AH AH.“ Annars myndi ég vilja tilnefna Davíð Oddsson í næsta LOL-mail. Ef það gengur ekki, þá Bubba Morthens. Tveir kóngar. Kv. Simmi V Mugison Kletturinn Goyte / Kimbra Somebody I Used To Know Of Monsters And Men King and Lionheart Dikta What Are You Waiting For? Coldplay Paradise Hjálmar Ég teikna stjörnu Stefán Hilmars. / Eyjólfur Kristjáns. Þín innsta þrá Amy Winehouse Our Day Will Come Florence & The Machine Shake It Out Adele Rumour Has It 2 3 6 7 8 9 10 11 Rihanna / Calvin Harris We Found Love 12 Foster The People Pumped Up Kicks 13 Lana Del Ray Video Games 14 Grafík Bláir fuglar 15 Ed Sheeran The A Team 16 Páll Óskar & Sinfó Partísyrpan 17 Katy Perry The One That Got Away 18 Lady Gaga You And I 19 Bruno Mars It Will Rain 20 Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger 21 Eiríkur Hauksson / Dúndurfréttir Ástarbréf merkt X til þín 22 Helgi Björnsson / Eivör Pálsdóttir Án þín 23 Kelly Clarkson Mr. Know It All 24 The Fray Heartbeat 25 Sigga Beinteins / Páll Óskar Jólin koma með þér 26 The Black Keys Lonely Boy 27 David Guetta Titanum 28 Vicky Lullaby 29 Sigurður Guðmundsson Nú mega jólin koma fyrir mér 30 Lay Low Horfi ð LAGALISTINN Vikan 15. - 21. desember 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 Lífi ð.is LOL-MAIL * Gildir á meðan birgðir endast. Jólaandinn er hjá Vodafone Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is Frábær tilboð á snjöllum símum Fjölskyldu ALIAS fylgir * Nokia 700 59.990 kr. staðgreitt eða 4.999 kr. á mánuði í 12 mánuði Samsung Galaxy Y 24.990 kr. staðgreitt eða 2.083 kr. á mánuði í 12 mánuði Fjölskyldu ALIAS fylgir * Hjá fl estum okkar er Facebook stór partur af deg- inum og því getur verið skondið að hugsa til þess að það er ekkert svo langt síðan að ekkert Internet var til. Monitor tók saman sögu Internetsins og samskiptamiðla í stuttu máli. Febrúar 1978: Fyrsta símtengingin tekin í notkun. Janúar 1994: Yahoo stofnað. September 1997: Slóðin Google.com var skráð. Ágúst 1999: Blog-kerfi ð Blogger er tekið í notkun en Google kaupir það árið 2003. Júlí 2003: Myspace fer í loftið og er keypt af News Corp árið 2005 fyrir 580 milljónir dollara. Árið 2008 fara 75 milljónir gestir mánaðarlega á Myspace. Febrúar 2004: Facebook opnar fyrir nemendur Harvard en í maí opnar síðan fyrir 800 háskólum. Í september 2006 opnar Facebook öllum eldri en 13 ára. Febrúar 2005: YouTube opnar en Google kaupir fyrirtækið í október árið 2006. Mars 2006: Twitter fæðist. Notendur setja inn sína stöðu sem takmörkuð er við 140 orð. Desember 2006: Yahoo býður 1 milljarð dollara í Facebook en tilboðinu er hafnað. Apríl 2008: Facebook tekur fram úr Myspace í mánaðarlegum fjölda gesta. Mars 2010: Facebook tekur fram úr Google sé tekið mið af vikulegri umferð. Nóvember 2010: Facebook metið á 50 milljarða. Júní 2011: Google Plus opnar og fær strax á fyrstu tveimur vikunum meira en 10 milljónir notenda. Specifi c Media kaupir Myspace á 35 milljónir dollara.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.