Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 11

Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 11
11 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 Monitor Forsíðukapphlaupið Við hjá Monitor eru ótrúlega þakklát fyrir frábæra þátttöku í forsíðu-leiknu m okkar á Facebook. Nú höfum við dregið út níu einstaklinga sem komnir eru í úrslit. Í vikunni fengum við þessa keppendur til að kíkja í heimsókn til okkar og smelltum v ið af þeim myndum ásamt því að spjalla lítillega við hvern og einn. Nú höfum við sett myndirnar af þeim inn á Facebook þar sem fólk getur „like-að“ sína uppáhaldsmynd. Sá sem á mynd- ina með fl estu „like-in“ mun svo standa uppi sem sigurvegari. Úrslitavaldið er því alfarið í höndum ykkar, lesendur góðir og við hvetjum ykkur til að kynna ykkur kep pendurna hér á næstu síðum og fara svo á Facebook og kjósa ykkar eftirlætisforsíðu. Mik ið er í húfi hjá keppendunum því í boði eru dýrindisverðlaun, geggjaður Samsung Galaxy S II farsími, svakalegt Triwa úr frá Kastaníu, unaðslegt gjafabréf frá Tónlist.is og safar íkt gjafabréf á Hamborgarafabrikkuna. Góða skemmtun og megi skemmtilegasta forsíðan vinna.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.