Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 22

Monitor - 15.12.2011, Blaðsíða 22
LOKAPRÓFIÐ skólinn Kvikmynd: Ég er mikið fyrir þess- ar léttu og rómantísku, sem ég get horft á aftur og aftur, eins og Love Actually. Síðan sá ég Forrest Gump í fyrsta skipti um jólin 2008 og hún fer núna alltaf reglulega í tækið, frasarnir klikka aldrei. Þáttur: Ég fylgist með ótrúlega mörgum þáttum, vandræða- lega mörgum eiginlega, þættir sem heita Revenge hafa komið mjög sterkir inn í vetur en annars elska ég alltaf gömlu góðu Friends. Bók: Uppá- haldsbókin mín er Flug- drekahlaup- arinn, frábær saga og bókin er miklu betri en bíómyndin að mínu mati. Síðan hlakka ég til að hella mér yfi r nýjasta Arnald um jólin. Plata: Ég hlusta nú meira á lög heldur en ákveðnar plötur og tónlistarmenn. Annars kemur nýja platan með Coldplay sterk inn og Of Monsters and Men er frábær. Jólalögin eiga hins vegar hug minn allan þessa stundina enda algjört jólabarn. Vefur: Það fylgir starfi nu að lesa fréttamiðlana vel og vandlega en þess á milli er Facebook staðurinn þar sem ég byrja og enda hvern dag. Ég er að læra á Twitter en er farin að halda að það sé meiri útrás fyrir reiða fótboltaaðdáendur. Staður: Ég fer til London að minnsta kosti einu sinni á ári og held að það sé minn uppáhaldsstaður til að versla, fara gott út að borða og kannski kíkja í leikhús. Síðast en ekki síst » Jóhanna Margrét Gísladóttir, fréttakona, fílar: | 15. desember 2011 | 22 Monitor FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 Sendu SMS-ið ESL JOL á númerið 1900, svaraðu einni spurningu og þú ert kominn í pottinn. Aðalvinningur: 40" LCD Samsung TV Aukavinningar eru: Bíómiðar – Tölvuleikir – DVD myndir ofl. *Aðalvinningar dregnir úr öllum innsendum skeytum 23. desember. Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr./SMS-ið. Þú færð 5 mínútur til að svara spurningu. Leik lýkur 22. desember 2011 40” LCD SAMSUNG hd tv

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.