Monitor - 21.12.2011, Blaðsíða 5

Monitor - 21.12.2011, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2011 Monitor stíllinn Það er alltaf gaman að hafa sig til á jólunum. Stíllinn veitir hér heit ráð til að hafa í huga eftir jólabaðið. Fimm fegurðarráð fyrir jólin RAUÐUR VARALITUR Rauði varaliturinn er möst fyrir jólinn. Dökk- rauður, vínrauður eða ljósrauður, það skiptir ekki máli. Liturinn poppar upp öll dress og gerir þau hátíðlegri. Það verða allir að fjárfesta í einum slíkum fyrir jólin. LIÐAÐ HÁR Hárdúið verður líka að vera á hreinu um jólinn og er fallega liðað eða krullað hár alltaf klassískt. Legðu sléttujárnið frá þér og leyfðu liðunum að njóta sín. PALLÍETTUR Flottir pallíettu-kjólar, bolir og jafnvel buxur rokka jólin aðeins upp og kalla fram þetta töff glamúr lúkk. Sérstaklega um árámótin, þá er fl ottur pallíettu kjóll algjörlega málið! „SMÓKÍ“ AUGU Um jólin þegar það er dimmt nánast allan daginn er tilvalið að taka upp dökku augnskuggana og leyfa „smókí“ lúkkinu að njóta sín. Það er ekkert jafn kynþokkafullt og fl ott „smókí“ förðun. SKARTGRIPIR Flottir og umfangsmiklir skartgripir eru algjörlega málið fyrir jólin. Stór hálsmen og fl ottir fjaðra eyrnalokkar geta poppað upp einfalt og látlaust dress. Hvað þá ef þau eru í fallegum lit. Nú er hátíð í bæ! JÓLASÖNGUR OG LÚÐRAÞYTUR UM ALLA BORG Taktu þátt í Jólaleik miðborgarinnar VERSLANIR OPNAR TIL22 Í KVÖLD OG JÓLAMARKAÐURINN INGÓLFSTORGI TIL20 ÖLL KVÖLD NÁNAR Á MIDBORGIN.IS OG FACEBOOK.COM /MIDBORGIN VERUM, NJÓTUM OG VERSLUM ÞAR SEM JÓLAHJARTAÐ SLÆR!

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.