Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 1
CMBð ú* af 4l ItfOúfioklHnna 1924 MiðvikudaHnn 7. maí. 106. tðlublað. EriiEfl sírnsféjti. Khöfn, 5. maí. Flotaaukning Finna. Frá Helslngfors er símað: Sendiherra Flnna hefir fallist á tiilögur þingsins um efllngu flot- ans. Er gert ráð fyrir, að það kosti 5 :o mllljónir finskra marka að koma tUlöpum þessum og áætlunum í framkvæmd. HoIIendingar og Rússar. Slitnað he6r upp úr samniog- um um verziunarmál miiii Hol- lendinga og Rússa. Flng tll Japan. Franski fiugmnðurinn Oisy er að fljága frá Evrópu til Japan. Er hann kominn til Agra á Ind- landi og hefir flogið þá vega- lengd, 8700 kilómetra, á átta dögum. Flugslys? Menn óttast, að flugleiðangur Bandaríkjalofthersins munl hafa tarist í Alaska eða á milli Ataska og Kuril-eyja. Jerúsaleisglugginn í tilefDÍ af grein séra Haralds Níelssonar á sunnudaginn vil ég biðja um rúm fyrir eftirfarandi línur: 1. Grein sú, er hann segír að ég hafi skrifað af því, að ég hafi reiðit við sig, er ekki eftir mig, heldur einn af æðstu læknunum í brezka flotanum, C. Marsh Beadnell (Surg. Rear Admiral) Ég íslenzk- aði greinina og stytti, en þar er ekki sneitt að neinum manni hér á landi. 2, Hafl orsokin til þess, að ég Skrá yfir tekju- o§ eignar-skatt 1923 er lögð fram á bæjarþingstofunni 7. þ. m. og liggur þar frammi kl. 12—5 miðdegis til og með 21. þ. m. Kærur séu komnar til Skattsfcefunnar á Laufásvegi 25 fyrlr kl. 12 nóttina milii 21. og 22. mai í>. á. Skattstjórinn í Reykjavík, 6. maí 1924. Eínar- Arnópsson. F a nd o r verður haldinn i verkamannafé- laginu >DagsbrÚK í Goodtempl- aiahúsinu 8. þ. m. kl. 7a/2 síðd. FjOlmennið! Stjornln. íslenzkaði greiniua, verið sú, sem séra Haraldur é ítur, þ. e., að ég hafi reiðst út i-f ræðu hans, má segja, að ég sé ekki skapbráður, því það var ekk' fyrr en síðast í februar, að ég íe enzkaði greinina, en séra Haraldi c hólt þessa um- getnu ræðu sím, (að því er mér skilst) síðast liðif'¦¦ haust. 3 Vafalaust b'eytir sóra Har aldur í samræn i við sínar eigin predikanir. Hann heflr því óefað haft opinn >glugga sálar sinnar<, sem >vissi að Jerúsalem<, þegar hann var að skrifa greinina. Samt sem áður nefnir hann mig þar >hænsni<. Má at því ráða, að það hefði verið eitthvað ekki fallegt, sem hann hetði kailað mig. ef >Jerúsalemsgluggi< hans hefði verið lokaður. Eða kann ske, að honum hafi slegið aftur allra snöggvast? _ Ólafur Iriðriksson. Eftirskríft. Grein þessa neitaði Morgunblaðið að taka eftir 20 stunda umbugsunartíma. En þar eð ég náði ekki í Fenger sjálfan, bið'ég Alþýðubla íið fyrir hana. Ó. I. NiSurjOfnunarskrá fyrir árið 1924 liggur frammi almenningi til sýnis á skrif- stofu bæjargjaldlíera dagana 8.—21. maí að báðum dög- um meðtöldum. — Kærur skulu sendast niðurjöfnunar- nefnd á Laufásveg 25 ekki siðar en 4, júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7: maí 1924. K. Zimsen. Al&ingi. Síðustu fundir deildanna vora haldnlr í gær, en áður var þó gengisnefndar-humbugið gert að lögum. í sameinuðu þingl fór fram venjuleg skiftlng ýmsra veSIaun- aðra smástarfa miiii gæðiuga þingflokkanna, og verður sagt frá henni á morgun, í morgun kl. io var þinglnu slitið. Þarf alþýða nú ekki að óttast fleirl ráðstafanir tii dýr- tiðaraukningar aí þess háifu að þessu sinni. Guði sé lof!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.