Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 1
1924 Erlend símskejti. Ehöfn, 5. maí. FlotRanbning Flnna. Frá Helsingfors er símað: Sendiherra Finna hefir fallist á tillögur þingsins um efiingu fiot- ans. Er gert ráð fyrir, að það kosti 5co milljónir finskra marka að koma tillögum þessum og áætlunum í framkvæmd. Hollendingar og llússar. SHtnað hefir upp úr samniog- um um ve>-zlunarmál milli Hol- lendinga og Rússa. Fiog til Japan. Franski flugmaðurinn Oisy er að fljúga frá Evrópu til Japan. Er hann kominn til Agra á Ind- Jandi og hefir fiogið þá vega- lengd, 8700 kílómetrá, á átta dögum. Flugslys? Menn óttast, að flugleiðangur Bandaríkjalofthersins munl hafa íarist í Alaska eða á milli Alaska og Kuril-eyja. Jerfisalemsglngginn í tilefni af grein séra Haralds Híelssonar á sunnudaginn vil ég biðja um rúm fyrir eftirfarandi línur: 1. Grein sú, er hann segi'r ab ég hafi skrifað af því, að ég hafl i reiört við sig, er ekki eftir mig, i heldur einn af æöstu læknunum í brezka flotanum, C. Marsh Beadnell (Surg. Rear Admirai) Ég íslenzk- aöi greinina og stytti, en þar er ekki sneitt að neinum manni hér á landi. 2, Hafi orsökin til þess, að ég Miðvikudarlnn 7. maí. 106. töiubíað. Skrá jflr tekju- o;j eignar-skatt 192S er lögð fram á bæjarþingstofunni 7. þ. m. og liggur þar frammi kl. 12—5 miðdegis til og með 21. þ. m. Kærur sóu komnar til Skattsfofunnar á Laufásvegi 25 fyrír kl. 12 nóttina milli 21. og 22. maí þ. á. Skattstjórinn í Reykjavík, 6. maí 1924. Elnap Arnórsson. Nið ur j Ofnuna r skr á Fan flir verður haldinn i verkamannafé- laginu >Dagsbrú i< í Goodtempl- arahúsinu 8. þ. m. kl. 7^/a síðd. Fjölmennib! Stjórnin. íslenzkaöi greiniua, verið sú, sem sóra Haraldur é ítur, þ. e., að ég hafi reiðst út 1 f ræðu hans, má segja, að ég sé ekki skapbráður, því það var ekk' fyrr en síðast í febrúar, að ég ís enzkabi greinina, en séra Haraldi r hélt þessa um- getnu ræðu sín (að því er mér skilst) síðast hði haust. 3 Yafalaust b ’eytir sóra Har aldur í samræn i við sínar eigin predikanir. Hann heflr því óefab haft opinn >glug:ga sálar sinnar<, sem >vissi að Jerúsalem<, þegar hann var að skrifa greinina. Samt sem áður nefnir hann mig þar >hænsni<. Má af því ráða, að það hefði verið eitthvað ekki faliegt., sem hann hefði kailað mig, ef >Jerúsalemsgluggi< hans hefði verið lokaður. Eða kann ske, að honum hafl slegið aftur allra snöggvast? Ólafur Friðrtksson. Eftirskrift. Grein þessa neitaði Morgunblaðið að taka eftir 20 stunda umbugsunartíma. En þar eð ég náði ekki í Fenger sjálfan, bið ég Alþýðubla iið fyrir hana. Ó. I. fyrir árið 1924 iiggur frammi aimenningi til sýnis á skrif- stofu bæjargjaldkera dagana 8.—21. maí að baðum dög- um meðtöldum. — Kærur skulu sendast niðurjöfnunar- nefnd á Laufásveg 25 ekki síbar en 4. júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7: maí 1924. K. Zimsen. Alflingi. Síðustu fundir deildanna voru haldnir í j?ær, en áður var bó gengisnefndsr-humbugið gert að lögum. í sameinuðu þingl fór fram venjuleg skiftlng ýmsra vellaun- aðra smástarfa miiii gæðinga þingflokkanna, og verður sagt frá henni á morgun, í morguo kl. 10 var þinginu slitið. E>arf alþýða nú ekki að óttast fleiri ráðstafánir tii dýr- tiðaraukningar af þ©ss háifu að þessu sinni. Guði sé lof!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.