Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.2012, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA, ER EKKI Í LAGI AÐ ÉG STARI Í AUGUN Á ÞÉR JÚ, AUÐVITAÐ ÉG VAR EKKI AÐ REYNA AÐ DÁLEIÐA HANN, ÞETTA GERÐIST BARA GETURÐU LÁTIÐ HANN GALA EINS OG HANA? ÉG ÆTLA AÐ FRELSA OKKUR FRÁ ÞESSARI ANDLEGU BABÝLON SEM VIÐ BÚUM Í STJÓRN MÍN MUN STEYPA SKURÐGOÐUM ÞESSA SKÓLA AF STÓLI! STJÓRN MÍN MUN HREINSA ALLT! AF HVERJU ER SKÓLASTJÓRINN SVONA FÖLUR? ÉG ÆTLA NIÐUR Í KJALLARA AÐ NÁ MÉR Í BJÓR GOTT OG VEL SUMT FÓLK ER MEÐ VÍNKJALLARA... ...HRÓLFUR ER MEÐ BJÓR- KJALLARA MÉR FINNST ENNÞÁ EINS OG ÞESSI UMFERÐAR- SKILTI SÉU AÐ OFSÆKJA MIG REYNDU BARA AÐ HVÍLA ÞIG. Á MORGUN VERÐURÐU BÚINN AÐ GLEYMA ÞESSARI VITLEYSU KANNSKI ÆTTUM VIÐ AÐ REYNA AÐ FINNA SKÁP FYRIR POSTULÍNIÐ, Á UPPBOÐI ÞAÐ ER UPPBOÐ Í DAG, EKKI SVO LANGT FRÁ FLUGVELLINUM. EIGUM VIÐ EKKI AÐ KÍKJA Á ÞAÐ? ÉG VERÐ AÐ EIGNAST HANN ÞETTA LEGGST EKKI VEL Í MIG ÞÚ VERÐUR AÐ GEFA ÞIG FRAM VIÐ LÖGREGLUNA NEI! TONY STARK LÆTUR EKKI FANGA SIG! ÞAÐ VAR RÉTT SVO NÓG KRAFTUR EFTIR... ...TIL AÐ LÁTA STARK LEGGJA Á FLÓTTA UNDAN LÖGREGLUNNI EF ÉG VERÐ KJÖRINN ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ HREINSA RÍKIÐ Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, tölvufærni/postulín kl. 13. Lestrarhópur kl. 13.30. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði og útskurður kl. 9., botsía kl. 9.30, handavinna og spil- að kl. 13, stóladans kl. 13.30. Boðinn | Handavinna kl. 9. Vatns- leikfimi kl. 9.30, brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, út- skurður, línudans kl. 13.30, handavinna. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Opin handavinnustofa kl. 8. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, hádegisverður kl. 12, helgistund, Mar- grét Loftsdóttir segir frá Íransferð. Sjá www.digraneskirkja.is. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Umsjón Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Guðný Einarsdóttir. Súpa og brauð á 500 kr. Kirkjustarf eldri borgara kl. 13- 16. Fræðsla, skemmtun og fróðleikur. Kaffi og meðlæti. Helgistund í kirkju. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bók- menntakynning Leshóps FEBK kl. 20 að Gullsmára 13. Hákon Sigurgrímsson segir frá og les kafla úr ævisögu sinni „Svo þú ert þessi Hákon“. Umsjón Tryggvi Gíslason. Aðgangur ókeypis. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn/námskeið kl. 17. Fé- lagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leikfimi kl. 9.15, gler/ postulínsmálun kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl. 13.30, línu- dans kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga, myndlist og tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Málm- og silfursmíði og kanasta kl. 13, jóga kl. 18. Leshópur kl. 20, gestur kvöldsins er Hákon Sig- urgrímsson. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Hláturjóga kl. 10.30, grafíknámskeið kl. 13. Bónusbíll kl. 12.40, bókabíll kl. 13.15. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, trésmíði/ tréskurður kl. 9 og 13, vatnsleikfimi kl. 12.15, opið hús í kirkjunni, karlaleikfimi / bútasaumur kl. 13, botsía kl. 14. Bón- usrúta kl. 14.45, línudans kl. 15/16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15, gler kl. 9, jóga kl. 10, kaffispjall kl. 10.30. Þorragleði í kirkjunni kl. 11, ræðumaður Guðni Ágústsson. Karlakaffi í safn- aðarheimili kl. 14, málun og teiknun í Valhúsaskóla kl. 17, prjónakaffi í Bóka- safninu kl. 19.30. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Botsía kl. 10.30. Bónusbíll kemur kl. 12.15. Keramík og ýmisl. kl. 13. Þorra- blótið verður 10. feb., verð kr. 4.500. Raggi Bjarna skemmtir, skráning hafin hjá Dóru og í síma 411-2730. Hraunsel | Qi gong og myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, Bjarkarh., tréút- skurður í gamla Lækjarskóla kl. 14, boltaleikfimi kl. 14.15, í Haukah., brids kl. 13, Vatnsleikfimi Ásvallalaug kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhanns- son, söngstund á eftir. Stólaleikfimi kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Línudans hópur I kl. 14:40, hópur II kl. 16.10, zumba- hópur I kl. 17.30 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Bingó 8. febr- úar kl. 13.30. Norðurbrún 1 | Lestrarstund kl. 11, myndlist, vefnaður og útskurður kl. 9, frístundastarf fyrir íbúa eftir hádegi. Vesturgata 7 | Setustofa kaffi kl. 9. Handavinna kl. 9. Tölvufærni kl. 10.55. Leshópur/spurt og spjallað kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, upplestur kl. 12.30, handavinnustofa kl. 13. Félagsvist kl. 14. Vonandi hefur mörsugur reynstþér vel, Pétur, og að þorri verði ekki lakari,“ skrifar Sigurður Sigurðarson dýralæknir í kveðju til Vísnahorns. „Eftirfarandi tungl- kveðskapur rifjaðist upp við lestur vísna á leir á fyrripart Þorra. Höf- undurinn, Halldór Vigfússon, starf- aði við rannsóknir búfjársjúkdóma í hart nær hálfa öld, síðast og lengst á Tilraunastöð Háskólans að Keld- um. Þar vorum við samverkamenn í rúm 30 ár. Halldóri þótti gott í staupinu, en aldrei bitnaði það á verkum hans. Hann orti þetta á leið upp að Keldum á þorrablót með samstarfsmönnum sínum þar og fyrrum samstarfsmönnum frá Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði og flutti það yfir þeim í blótinu. Kóreustríð hafði geisað næstum 3 ár og Bandaríkjaforseti 1953-61, (Eisenhower=„Járnhófur“) var væntanlegur til landsins á leið til vígstöðvanna til að kynna sér að- stæður. Loks var samið um vopna- hlé sumarið 1953. Á leiðinni upp að Keldum ég leit í norður- átt og lá þá við ég yrði meira en hlessa, því máninn var nú fullur og hafði lagt sig lágt. Hann lá á Akrafjalli eins og klessa. Rauður mjög og þrútinn hann vissulega var, svo varla mátti einleikið það heita. Eitthvað var hér öðruvísi heldur en vera bar og á því fór ég skýringa að leita. Kannske er þetta furðulegur fyrirboði um stríð, þótt friðardúfur berji niður lominn. Í Kóreu þeir hamast við að herja í erg og gríð og hver veit nema Járnhófur sé kominn. Samt var þessi tilgáta ekki á rökum reist og reyndar var hér annað um að gera, þótt sumum mönnum þyki tunglið taka það full geist og túrasamt þeim finnist greyið vera. Harðsvíraðir Góðtemplarar hrekktu þetta skinn, sem hímir úti í kulda daga og nætur. Þeir hundrað töflur gáfúhonum af antabusi inn, svo ekki er víst hann komist strax á fætur. Að endingu jeg aðeins núna segja þetta skal: Ótugtarskaps þessa skulum hefna. Við karlinn þorra gerum að okkar general mót gútta-hernum skulum við nú stefna. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af tungli og þorra Mín skoðun Hvers konar múgæsing er í gangi? Mega ekki pjattkonur troða sig út af sílíkonpúðum án þess að skattborgurum komi það við? Þegar keypt er vara, brjóstapúði eða flík sem reynist gölluð, för- um við með hana til seljanda sem endurgreiðir hana og bætir tjónið. Semsagt: þær konur sem óttast sitt sílíkon eiga að fara í rannsókn á sinn eigin kostnað, reynist varan gölluð á seljandinn að fjarlægja púðana á sinn kostnað. Þetta var frá upphafi ákvörðun þessara tveggja og á ekki að vera á kostnað ríkisins. Óþarft er að taka fram að annað á við þegar um veikindi er að ræða. Unnur. Velvakandi Ást er… … að koma honum á óvart með nýrri hárgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.