Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 31
AF LEIKJATÖLVUM Friðjón F. Hermannsson friðjon@mbl.is Árið 1994 kom fram fyrstaPlaystation-leikjatölvan.Síðan eru liðin 18 ár og nú er fæddur sjötti fjölskyldumeðlim- urinn, Playstation Vita. Þessi hand- helda leikjatölva, sem tilheyrir átt- undu kynslóð lei kjavéla, er með 5" OLED-snertiskjá, tveimur analog- stýringum, myndavélum að framan og aftan, snertifleti á bakhlið, ste- reo-hátölurum, hljóðnema og 6 hreyfiskynjurum. Möguleikar í tölvuleikjaspilun með þessari vél eru nánast óendanlegir. Hægt er að nota myndavél á bakhlið til að kalla fram sitt umhverfi sem bakgrunn í leikjum. Spilarar geta spjallað sam- an meðan þeir spila hvor við annan, án þess að vera að spila sama leik- inn. Með samruna vél- og hugbún- aðar í þessari leikjatölvu kemur notandinn til með að upplifa nýja hluti sem ekki hafa þekkst áður í svona lítilli leikjatölvu.    PS Vita vegur 260 grömm ogkemur í tveimur útgáfum, með og án 3G-tengimöguleika, 3G-vélin er 279 grömm. Jafnframt er inn- byggt WiFi-tengi og með þessum möguleikum er nánast hægt að Nýjasta afkvæmi Playstation-risans Playstation Vita Hún lítur dagsins ljós 18 árum eftir að fyrsta Playstation-leikjatölvan var kynnt til sögunnar. tengjast netinu hvar sem maður er staddur í heiminum. Þannig geta þeir sem eiga bæði Vita og Playsta- tion 3 tengt vélarnar saman. Svo er hægt að setja upp Playstation Media Server í fartölvum og borð- tölvum og þannig er hægt að spila tölvuleiki, bíómyndir og skoða ljós- myndir úr tölvunni með ann- aðhvort PS3 eða Vita. Leikjatölvur án nettengingar eru í dag svolítið eins og torfærubílar án nítró- takkans! Með þessari tækni getur maður t.d. farið með Vita-tölvuna sína upp í sumarbústað og horft á bíómyndir, spilað tónlist eða skoð- að ljósmyndir sem maður á í PS3- tölvunni sinni eða heimilistölvunni, að því gefnu að maður sé nettengd- ur.    Playstation Network er mögu-leiki fyrir nettengdar Vita- og PS3-vélar. Þar er hægt að fá ókeypis sýnishorn leikja, kaupa tölvuleiki og fá helstu fréttir og uppfærslur. Langar mig að benda notendum á Íslandi á að þegar þeir skrá sig þar, þá verða þeir að velja Bretland sem dvalarland til að fá aðgang. Notendur sem skrá sig á Íslandi fá ekki aðgang og þegar undirritaður var beðinn um heim- ilisfang í skráningarferlinu, þá sagðist ég eiga heima á Anfield Road 1 og það dugði. Einnig verður hægt að sækja „app“ fyrir helstu forrit eins og Facebook, Skype og Twitter. Helsti keppinautur PS Vita erNintendo 3DS, en eins og nafnið segir til um er sú leikjavél með þrívíddarskjá sem horft er á án sérstakra gleraugna. Nintendo er með sterkasta markaðsstöðu í Asíu, en Playstation er sterkust á Evrópumarkaði.    Niðurstaðan er því sú að PSVita er frábær leikjatölva, endalausir möguleikar og klárlega eitt skemmtilegasta „leikfang“ sem ég hef komist í kynni við. Mynd- gæðin í skjánum eru asnalega mikil og skýr. Frábær viðbót við PS3 þó svo að hún standi alveg full- komlega ein og sér. Eina neikvæða sem maður getur fundið að vélinni er þessi árátta að selja eigendum minniskort. Leiðinlegt pen- ingaplott sem auðveldlega mætti sleppa, en kannski kemur á móti að það er hægt að spila leiki á Playsta- tion Portable á Playstation Vita. Framtíðin færist alltaf nær og nær! » Leikjatölvur ánnettengingar eru í dag svolítið eins og tor- færubílar án nítró- takkans! MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2012 Söngkonan Lana Del Rey hefur lát- ið hafa eftir sér að platan hennar „Born To Die“ geti mögulega verið hennar fyrsta og eina plata. „Plat- an inniheldur allt sem mig langar til að segja og koma frá mér,“ lét söngkonan hafa eftir sér í viðtali en hún er ekki nema 25 ára gömul og því alls ekki ólíklegt að hún hafi frá einhverju öðru og meiru að segja þegar aldurinn færist yfir hana. Í sama viðtali segir söngkonan að á plötunni sinni sé hún að lýsa og segja frá lífi sínu og upplifun sem unglingur og ung kona. Hún segist hafa drukkið mikið og verið nokk- uð villt en í dag hefur hún ekki smakkað áfengi í 7 ár, að eigin sögn og segist vera orðin miklu rólegri en hún var. Plata hennar, Born To Die, hefur fengið mjög góðar viðtökur og dóma gagnrýnenda. Nýlega flutti hún lagið „Video Games“ í þætt- inum Saturday Night Live sem ekki þótti heppnast vel og látið var í veðri vaka að söngkonan hefði ver- ið stressuð eða illa upplögð. Hún þaggaði þó niður í gagnrýnendum sínum með stórkostlegri frammi- stöðu í spjallþætti Davids Letter- mans þar sem hún tók sama lag. Er mögulega einnar plötu undur Reuters Söngkona Lana Del Rey hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% CHRONICLE KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 CHRONICLE LÚXUS KL. 4 - 6 - 10.25 12 THE GREY KL. 8 - 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 L UNDERWORLD / AWAKENING KL. 10.30 16 THE SITTER KL. 6 14 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS FRÉTTATÍMINN FBL. FRÉTTABLAÐIÐ LEIKSTÝRÐ AF LUC BESSON SANNSÖGULEG MYND UM ÆVI FRIÐARVERÐLAUNAHAFANS AUNG SAN SUU KYI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! CHRONICLE KL. 8 - 10 16 THE GREY KL. 10.10 L THE DESCENDANTS KL. 6 L CONTRABAND KL. 6 - 8 16 LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L BARNSFAÐIRINN KL. 6 L STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 8 L ATHVARFIÐ KL. 8 L SAMAN ER EINUM OF KL. 6 L SÉRSVEITIN KL. 10 12 THE LADY KL. 8 - 10.30 16 THE DESCENDANTS KL. 10 L FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ YFIR 20.000 MANNS! Nám í Hönnun, Stjórnun Sjónlistum og Tízku[ ] Istituto Europeo Di Design, einn virtasti hönnunarskóli Evrópu, hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði. IED býður fræðilegt og hagnýtt nám sem byggir á ítalskri hönn- unarhefð og sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. Samstarf við helstu fyrirtæki heims á sviði hönnunar er þungamiðja kennslustefnu IED, þar sem verklegt og fræðilegt nám helst í hendur. Í boði er þriggja / fjögurra ára BA nám, þriggja ára Diploma nám, eins árs nám og mastersnám. Kennt er á ENSKU, ítölsku, eða á spænsku og námið er lánshæft hjá LÍN. BARCELONA | MADRID | MILAN | ROME | TURIN | FIRENZE KYNN ING Á SÓLO N FIMM TUDA G 9/2 KL. 17 :00 - 19:00 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CHRONICLE Sýnd kl. 6 - 8 - 10 CONTRABAND Sýnd kl. 5:50 - 10:15 THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:25 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 - 8 M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D ! ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is 2 VIKUR Á TOPPNUM! „Einstaklega vel gerð spennumynd“ -Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR H.S.K. -MBL HHHH Þ.Þ. - Fréttatíminn HHHH H.V.A. - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH B.G. - MBL HHH M.M. - Biofilman.is HHHH TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! YFIR 20.000 MANNS!T.V., Kvikmyndir.is/ Séð og heyrt HHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.