Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2012 20.00 Björn Bjarnason Góðir gestir og vitræn um- ræða eru aðalsmerki gamla ritstjórans. Nú er gesturinn próf. Ragnhild- ur Helgadóttir. 20.30 Tölvur tækni og vís- indi Nýtt, ferskt og spenn- andi og á mannamáli. 21.00 Fiskikóngurinn Það langar alla að borða það sem Fiskik. eldar. 21.30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hag- fræðipróf. fjalla um allt milli himins og jarðar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Gísladóttir. 06.39 Morgunþáttur. Jónatan Garð- arsson og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Umsjón: Karl Eskil Páls- son. (Frá því á sunnudag) (3:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laufdala- heimilið eftir Selmu Lagerlöf. Sveinn Víkingur þýddi. Katla Margrét Þorgeirsdóttir les. (3:20) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir krakka. 20.30 Dickens og Ísland. Um sagnaskáldið Charles Dickens í til- efni 200 ára afmælis og íslenskar viðtökur verka hans. Umsjón: Ást- ráður Eysteinsson. Lesari: Gunnar Stefánsson. (e) (1:2) 21.10 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn Bárður Jónsson les. (3:50) 22.19 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.08 Flakk. Umsj. Lísa Pálsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 15.35 Meistaradeild í hestaíþróttum (e) 15.50 Djöflaeyjan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Dansskólinn (e) (2:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur Þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Leikendur: Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. (93:109) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stones í útlegð (Stones in Exile) Árið 1969 flýði hljómsveitin Rolling Stones Bretland vegna skattpíningar og leigði sér herragarð á suðurströnd Frakklands. Þar var með þeim hópur fagurra kvenna, tónlistarmanna, tæknimanna, fíkniefnasala og neytenda og í kjallara hússins tóku þeir upp lög sem seinna urðu að plöt- unni Exile on Main Street. Í þessari heimildamynd frá BBC er sagt frá þessu skrautlega skeiði á ferli hljómsveitarinnar. 23.25 Landinn (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 06.20 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Læknalíf 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Lygavefur 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.15 Draugahvíslarinn 15.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Til dauðadags 20.10 Miðjumoð 20.35 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 21.05 Læknalíf 21.50 Blaðurskjóða 22.35 Með lífið í lúkunum (Pushing Daisies) Við höldum áfram að fylgjast með Ned og hans yfirnátt- úrulegu hæfileikum. 23.20 Skotmark 00.05 NCIS: Los Angeles 00.50 Í vondum málum 01.40 Skaðabætur 03.10 Draumur um Lhasa (Dreaming Lhasa) Mynd um konu sem ferðast til Dharamsala á Indlandi til þess að taka viðtöl við tíb- eta sem hafa flúið heima- landið. 04.45 Miðjumoð 05.10 Simpsonfjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 17.25 Meistaradeild Evr- ópu (Borussia Dortmund – Marseille) 19.10 Þýski handboltinn (Hamburg – Füchse Berl- in) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) 22.35 Spænsku mörkin 23.10 Þýski handboltinn (Hamburg/Füchse Berlin) 08.10/14.00 Picture This 10.00 Everybody’s Fine 12.00/18.00 Kalli á þakinu 16.00 Everybody’s Fine 20.00 Rain man 22.10/04.00 Bourne Ident. 00.05 Journey to the End of the Night 02.00 Saw III 06.00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Málið Þættir frá Sölva Tryggva- syni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. 12.30 Jonathan Ross Jonathan Ross er ókrýnd- ur konungur spjallþátt- anna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.10 Outsourced 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 7th Heaven Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 21.00 Pan Am Þættir um Gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyj- urnar eftirsóttustu konur veraldar. 21.50 CSI: Miami Banda- rísk sakamálasería. 22.40 Jimmy Kimmel 23.25 The Walking Dead 00.15 HA? 01.05 Prime Suspect 01.55 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 07.20/13.30 Waste Ma- nagement Open 2012 11.50/12.45/18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.15 LPGA Highlights 20.40 THE PLAYERS Offici- al Film 2011 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highl. 23.45 ESPN America Fjölbreytni er eitt það dásamlegasta í veröldinni; m.a. að til séu mismunandi útvarpsstöðvar. Það var ótrúleg tilviljun – svo einkennileg að mér brá í brún – þegar ég flakkaði á milli útvarpsstöðva í bílnum í vikunni. Á Rás 2 hljómaði nýja lagið með Bruce Springsteen og þar sem ég er strax orðinn pínulítið leiður á því, vegna þess hve oft það er spilað (og vegna þess að mér finnst það ekki sérstaklega flott), skipti ég yfir á Bylgjuna. Hvað var þá ekki undir nálinni þar nema þetta sama lag! Ég hefði sennilega keyrt út af hefði bíllinn verið á ferð, en tryggingafélagið mitt var svo heppið að dóttirin var sein fyrir og ég enn á stæð- inu við húsið. Líklega eru til milljarðar laga í músíksöfnum heims- ins en ég þurfti að stilla á Rás 1 til að sleppa við Springsteen. Hann er ágæt- ur, en þó í hófi. Nýja lagið finnst mér ég hafa heyrt áð- ur, jafnvel á The River og veit að hún er ekki nýleg, vegna þess að heima hjá mér eru til tvær slíkar vín- ilplötur. Við konan mín átt- um sitt hvort eintakið þegar við kynntumst, og það var fyrir rúmum 30 árum! Það leiðir hugann að tvennu: Hefur Springsteen ekkert breyst? Og þarf ég e.t.v. að fá mér i-pod? ljósvakinn Reuters Fínn Bruce er góður – í hófi. Önnur stöð, sama lagið Skapti Hallgrímsson 08.00 Benny Hinn 08.30 Trúin og tilveran 09.00 Blandað efni 10.00 Tomorrow’s World 10.30 David Wilkerson 11.30 Charles Stanley 12.00 Helpline 13.00 Joni og vinir 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 Dolphin Days 19.05 Saba and the Rhino’s Secret 20.00 Wild France 20.55 Wildest Africa 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Unta- med & Uncut 23.40 Buggin’ with Ruud BBC ENTERTAINMENT 11.25/17.10/20.15 The Graham Norton 16.20 Top Gear 17.55 Come Dine With Me 18.45/21.30 QI 21.00 QI Children in Need Special 22.00 Peep Show 22.30 Live at the Apollo 23.15 My Family DISCOVERY CHANNEL 16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 Masters of Survi- val 21.00 River Monsters 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 18.00/19.00 Africa Cup of Nations 21.00 Wednesday Selection 21.05 Equestrian: World Cup in Bordeaux 22.05 Riders Club 22.10 European Tour Golf 22.40 Golf Club 22.45 Sailing 23.00 Laureus World Sports Awards 2010 MGM MOVIE CHANNEL 14.15 MGM’s Big Screen 14.30 Follow That Dream 16.20 Chato’s Land 18.00 Mannequin 19.30 Comes a Horsem- an 21.25 Cold Heaven 23.05 Dead of Winter NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Earth Investigated 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Warrior Graveyard 21.00/23.00 Apocalypse: The Rise of Hitler 22.00 Warrior Graveyard ARD 17.30 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.20 Gott- schalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Schlaflos in Ol- denburg 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Das rote Zimmer DR1 15.25 Skæg med bogstaver 15.45 Sprutte-Patruljen 16.00 Lægerne 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Lægeambulancen 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Af- tenshowet 19.00 Ramt! – trafikkens unge ofre 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Homeland – Nationens sikkerhed 21.50 Taggart 22.40 Onsdags Lotto 22.50 Kæft, trit og flere knus 23.20 Rockford DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Pi- nochets Plan Z 17.45 Historien om brillen 18.05 Naturens kræfter 19.00 Grin med Gud 19.30 Rytteriet 20.00 Mode- arkivet 20.30 Historien om kaffen 20.50 På sporet af dronningerne – 600 års Danmarkshistorie 21.30 Deadline Crime 22.00 DR2 Global 22.30 De danske druer 23.00 Verdens største kinesiske restaurant 23.30 Danskernes Akademi 23.31 Eksterne organisationer og markeder NRK1 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 Redd menig Osen 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsre- vyen 21 20.40 Lilyhammer 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Sherlock NRK2 15.30 Korrespondentene 16.00 Derrick 17.00 NRK nyhe- ter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Under- veis 19.15 Aktuelt 19.45 Lydverket 20.15 Ein idiot på tur 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 23.10 Forbrukerinspektørene 23.40 Oddasat – nyheter på samisk 23.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen SVT1 15.30 Från Lark Rise till Candleford 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport 17.10/18.15 Re- gionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Den sjungande trapp- uppgången 21.00 Homeland 21.55 Dag 22.20 Kjell 5000 22.35 Erlend och Steinjo 23.00 Skavlan SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vägen till NHL Winter Classic 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lika olika 19.00 Österlenska trädgårdar 19.30 Gräns- sprängarna 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Sovjets förbjudna konstskatt 22.40 K Special 23.40 Bli en dåre! ZDF 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 ZDF SPORTextra 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Auf der Suche nach dem amerikanischen Traum 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.30 Wigan – Everton 18.20 Stoke – Sunderland 20.10 Premier League Rev. 21.05 Football League Show 21.35 Sunnudagsmessan 22.55 Arsenal – Blackburn ínn n4 Dagskráin er endurtekin allan daginn. 19.30/02.35 The Doctors 20.10/01.45 American Dad 20.35/02.10 The Clevel.Sh. 21.00/03.15 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.10 Mike & Molly 22.35 Chuck 23.20 Burn Notice 00.05 Community 00.30 The Daily Sh.: G. E. 00.55 Malcolm In The M. 01.20 Til Death 04.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Madonna var allt annað en ánægð með framkomu M.I.A. sem sýndi áhorfendum fingurinn í hálfleiks- sýningu Super Bowl, lokaleik NFL- deildarinnar í ameríska fótbolt- anum. M.I.A. kom fram með stór- stjörnunni ásamt Nicki Minaj og tókst söngkonunni óvænt að stela senunni, Madonnu til mikillar gremju. Uppátæki M.I.A. hefur mælst afar illa fyrir og tókst henni að ganga fram af Madonnu sem kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að sviðsframkomu. Að sögn heimildamanns breska dagblaðsins Sun er Madonna öskureið út í söng- konuna. Stjórnendur Super Bowl hafa beðist afsökunar á dónalegu og vanhugsuðu uppátæki M.I.A. sem móðgaði marga. Reuters Söngdrottningin Madonna er ýmsu vön en M.I.A. gekk fram af henni. Madonna öskureið Fylgstu með í MBL sjónvarpi alla miðvikudaga. Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. - heilsuréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.