Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 40
40 ÚTVARP | SJÓNVARPSunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2012 14.30 Golf fyrir alla 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistranna 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Tölvur tækni og vís. 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn 21.30 Vínsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Sr. Birgir Ás- geirsson Reykjavík, Reykjavík- urprófastsdæmi vestra. (2:14) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Dickens og Ísland. Um sagna- skáldið Charles Dickens í tilefni 200 ára afmælis hans. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Lesari: Gunnar Stefánsson. (2:2) 11.00 Guðsþjónusta í Seltjarna- neskirkju. Sr. Stefán Einar Stef- ánsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Yfirvofandi eftir Sigtrygg Magnason. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson. Leikendur: Edda Arn- ljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson. (Frá 2009) 15.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Karl Eskil Pálsson. (4:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju 22. janúar sl. Á efn- isskrá: Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Strengjakvartett í g- moll op. 10 eftir Claude Debussy. Flytjendur: Ísafoldarkvartettinn: Elfa Rún Kristinsdóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikarar, Þór- arinn Már Baldursson víóluleikari og Margrét Árnadóttir sellóleikari. 17.27 Vinnustofan. Heimsókn í vinnustofu listamanna. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gil- skorninga skáldskapar og bók- mennta. (Aftur á miðvikudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskalögin. Helgi Pétursson. (e) 19.40 Fólk og fræði. Í umsjón há- skólanema. (e) 20.10 Hljóðritasafnið. 21.05 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.20 Sker. Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 23.15 Sagnaslóð. Jón Ormar Orms- son. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 08.00 Barnaefni 10.25 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2012 (e) (5:5) 12.15 Meistaradeild í hestaíþróttum (e) (1:21) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 13.50 Mannslíkaminn (e) (2:4) 14.45 Djöflaeyjan (e) 15.30 Bikarkeppnin í handbolta (Haukar – FH, bikarkeppni karla) Bein útsending. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær 17.40 Teitur 17.50 Veröld dýranna 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (Camilla Plum: Boller af stål) (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 Höllin (Borgen) Valdataflið í dönskum stjórnmálum. Leikendur: Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. (3:20) 21.15 Ojos de Brujo á Listahátíð 2011 22.05 Sunnudagsbíó – Síð- asti dansari Maós (Mao’s Last Dancer) Mynd byggð á sjálfsævisögu Li Cunxin sem útsendarar frú Maó námu á brott úr heima- þorpi hans þegar hann var 11 ára og fluttu til Beijing til að læra listdans. Leik- stjóri: Bruce Beresford. Leikendur: Chi Cao, Bruce Greenwood og Kyle MacLachlan. 24.00 Silfur Egils (e) 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Spaugstofan 12.25 Nágrannar 14.10 Bandarískur pabbi 14.35 Cleveland- fjölskyldan 15.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 15.45 Týnda kynslóðin 16.15 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 16.50 Spurningabomban 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 20.20 Hugsuðurinn (The Mentalist) 21.05 Kennedy fjölskyldan Fylgst með lífshlaupi John F. Kennedy. Meðal þeirra sem koma við sögu eru Ja- queline Kennedy, Frank Sinatra, Marilyn Monroe, J. Edgar Hoover og Lynd- on B. Johnson. Með aðal- hlutverk fara Greg Kinne- ar, Tom Wilkinson og Katie Holmes. 21.50 Bryggjugengið (Boardwalk Empire) Steve Buscemi í hlutverki slórkallsins Nucky Thompson, sem réði lög- um og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 22.45 60 mínútur 23.30 Spjallþátturinn með Jon Stewart (The Daily Show: Global Edition) 23.55 Í djúpu feni 00.45 Gestirnir (V) 01.30 Yfirnáttúrulegt 02.15 Ben Hur Fyrri hluti sögu um hinn upp- reisnagjarna Ben Hur. 05.25 Bandarískur pabbi 05.50 Fréttir 10.55 Spænski boltinn (Osasuna – Barcelona) 12.40 EAS þrekmótaröðin 13.10 Þýski handboltinn (Hannover – Bergischer) 14.35 NBA (New York – LA Lakers) 16.25 Þýski handboltinn (Kiel – Huttenberg) Bein útsending. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og Aron Pálm- arsson leikur með liðinu. 18.05 Spænski boltinn (Osasuna – Barcelona) 19.50 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 20.20 Spænski boltinn (Real Madrid – Levante) 22.30 NBA (Boston – Chi- cago) Bein útsendin. 00.20 Þýski handboltinn (Kiel – Huttenberg) 08.00/14.00 17 Again 10.00 It’s Complicated 12.0/18.000 Ástríkur á Ólympíuleikunum 16.00 It’s Complicated 20.00 Run Fatboy Run 22.00/04.00 Appocalypto 00.15 The Things About My Folks 02.00 Unknown 06.00 Precious 09.40 Rachael Ray 11.05 Dr. Phil 13.10 Málið Umsjón: Sölvi Tryggvason. 13.40 90210 Ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. 14.30 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppendur að spreyta sig á ný. 15.20 Once Upon A Time Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginni- fer Goodwin, Robert Car- lyle og Lana Parrilla. 16.10 HA? 17.00 7th Heaven 17.45 Outsourced 18.10 The Office 18.35/19.25 Survivor 20.10 Top Gear Bílaþáttur þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara á kostum. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit 21.50 The Walking Dead 22.40 House 23.30 Prime Suspect Ger- ist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. 00.20 The Walking Dead 01.00 Grammy Awards 2012 – BEINT Kynnir er rappgoðsögnin LL Cool J, en þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem einn kynnir heldur utan um þessa stærstu tónlistarhátíð ársins. Meðal þeirra sem troða upp eru Adele, Rihanna, Coldplay Bruno Mars, Nicki Minaj og Taylor Swift. Verðlaunahátíð þar sem ekkert er til sparað. 06.00 ESPN America 08.05 PGA TOUR Year-in- Review 2011 09.00 Dubai Desert Classic – BEINT 13.00 AT&T Pebble Beach 2012 16.00 Dubai Desert Classic 18.00 AT&T Pebble Beach 2012 – BEINT 23.30 Golfing World 00.20 ESPN America 07.30 Blandað efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 The World Wild Vet 18.10 Nick Baker’s Weird Creat- ures 19.05 Austin Stevens – Most Dangerous 20.00 Wild France 20.55 Into the Dragon’s Lair 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Killer Whales BBC ENTERTAINMENT 15.35/21.15 QI 17.35/21.45 Michael McIntyre’s Co- medy Roadshow 18.20/22.30 The Graham Norton Show 19.05 Lee Evans Big Tour 20.00 Live at the Apollo 20.45 QI Children in Need Special 23.15 Lee Evans Big Tour DISCOVERY CHANNEL 14.00 American Guns 15.00/22.00 The Gold Rush 16.00 River Monsters 17.00 Auction Kings 19.00 Stan Lee’s Superhumans 20.00 James May’s Man Lab 21.00 Curiosity 23.00 Science of the Movies EUROSPORT 15.30 Cross-Country Skiing: World Cup in Nove Mesto 16.00 Athletics 17.30 Tennis: Wta Tournament in Paris, France 18.30/23.00 Africa Cup of Nations 21.00 Boxing 22.00 Ski jumping: World Cup in Willingen MGM MOVIE CHANNEL 10.10 Hard Promises 11.45 MGM’s 12.05 Topkapi 14.05 Just Between Friends 15.55 The Killer Elite 18.00 Yentl 20.10 A Passage to India 22.50 Assassination Tango NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Locked Up Abroad 13.00 Dog Whisperer 16.00 Apocalypse: The Rise of Hitler 17.00 The Great Serengeti 18.00 The Indestructibles 19.00 Breakout 20.00 Inside 22.00 Empire Wars 23.00 The Indestructibles ARD 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Günther Jauch 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten 22.05 ttt – titel thesen temperamente 22.35 Fish Tank DR1 11.55 OBS 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.40 Down- ton Abbey 14.35 Lykke 15.30 HåndboldSøndag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Oceaner af liv 19.00 Lykke 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt 20.50 Clement Søndag 21.30 McBride 22.55 Maria Wern: Fremmed fugl 23.40 Ramt! – trafikkens unge ofre DR2 14.10 Per Kirkeby mellem geologi og kristendom 14.30 Kirkeby på Læsø 15.00 Mytteriet på Caine 17.00 DR2 Tema 17.01 Richard Hammonds rejse til Jordens indre – til lands 19.00 Feasts 20.00 De danske druer 20.30 River Cottage – grøntsager 21.15 River Cottage – ribsgele 21.30 Deadline Crime 22.00 Detektor 22.30 En hverdag i Nordkorea 23.20 Smagsdommerne NRK1 15.40 V-cup hopp 16.15 Sport i dag 16.30 Underveis 17.00 Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00 Søndagsre- vyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Fjellfolk 19.55 Hjortekal- ven 20.10 Ei iskald verd 21.00 Livets mange sider 21.50 Billedbrev 22.00 Kveldsnytt 22.15 Filmbonanza 22.45 Broen 23.45 Ikke gjør dette hjemme NRK2 14.50 Kunnskapskanalen 16.30 Redd menig Osen 17.00 Norge rundt og rundt 17.35 Skavlan 18.35 Legendariske kvinner 19.30 Historier om økonomisk krise 20.00 Nyhe- ter 20.10 Hovedscenen 21.45 Kongo – domstol til salgs 22.45 Balladen om mestertyven Ole Høiland SVT1 14.30 Vinterstudion 15.00 Motor 15.10 Ishockey 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport 17.10/18.55 Regionala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 19.00 Så ska det låta 20.00 Äkta människor 21.00 Damages 21.45 Motor 22.40 Melodifestivalen 2012 SVT2 15.00 Musik special 16.00 Kortfilmsklubben presenterar 16.30 Världens språk 17.00 Klättring som livsstil 17.55 Livets gång 18.00 Madagaskar 18.55 Människorna 19.00 Den övervakade skolan 19.50 Anyone for tennis? 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån 22.00 Rapport 22.10 Klubben 22.25 Korrespondenterna 22.55 Nyhetsbyrån 23.25 Händelser vid Slussen ZDF 14.35 Ich zähle täglich meine Sorgen 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Koks, Container und Kontrol- len – Einsatz im Hamburger Hafen 17.30 Terra Xpress 18.00 heute 18.10 Berlin Direkt 18.28 5-Sterne – Gew- inner der Aktion Mensch 18.30 Expedition in die Wüste – Johann Ludwig Burckhardt 19.15 Katie Fforde: Diagnose Liebe 20.45 ZDF heute-journal 21.00 Luther 22.45 Hi- story 23.30 heute 23.35 nachtstudio 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.50 Sunderland/Arsenal 09.40 Tottenh./Newcastle 11.30 Everton – Chelsea 13.20 Wolves – WBA Bein útsending. 15.45 Aston Villa – Man. City Bein útsending. 18.00 Sunnudagsmessan 19.20 Man. Utd./Liverpool 21.10 Sunnudagsmessan 22.30 Wolves – WBA 00.20 Sunnudagsmessan 01.40 Aston V./Man. City 03.30 Sunnudagsmessan ínn n4 Dagskráin er endurtekin frá kl. 06.30 til kl. 04.00. 15.30 Íslenski listinn 15.55 Bold and t. Beautif. 17.40/23.25 Falcon Crest 18.30 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helg- arúrval 19.40 The Glee Project 20.25 American Idol 21.55 Damages 00.15 ET Weekend 01.00 Íslenski listinn 01.25 Sjáðu 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.35 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Lady Gaga fer ótroðnar slóðir í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur og virðist geisla af sjálfsöryggi. En hún var ekki alltaf ánægð í eigin skinni. Á unglingsárunum glímdi hún við búlimíu og hafði mjög lélega sjálfs- mynd. Söngkonan var gestur á sjálfs- styrkingarráðstefnu ungra kvenna sem haldin var í Los Angeles á dög- unum. Þar ræddi hún við sjónvarps- fréttakonuna Mariu Shriver, fyrr- verandi eiginkonu Arnolds Schwarzeneggers, og upplýsti að hún hefði haft lítið álit á sjálfri sér í æsku. Hún hefði veri óánægð með útlitið og væri í raun ekki sérlega örugg með sig þótt sjálfsmyndin hefði vissulega breyst. Sagðist Lady Gaga hafa kastað upp á unglingsár- unum en hún hefði sem betur fer læknast af átröskunarsjúkdómnum. Lagði söngkonan áherslu á að sú mynd sem væri dregin upp af henni væri ekki raunveruleg. Hún væri ósköp venjuleg manneskja. Útlits- dýrkun væri mjög hættuleg og megrunaráróðrinum yrði að linna. Lady Gaga glímdi við búl- imíu á unglingsárunum Reuters Lady Gaga Hafði lélega sjálfsmynd. Rita Wilson, eiginkona Toms Hanks, hefur get- ið sér gott orð sem leikkona og hefur leikið í sjónvarpsþáttum á borð við The Good Wife, Curb Your Enthusiasm og Law and Order: SVU. Hún hefur að auki leikið í fjölmörgum kvikmyndum en nú ætlar Wilson að taka sér smá hlé frá leiklistinni til að gefa út sína fyrstu plötu sem ber nafnið AM/FM. Á plötunni verður að finna ábreiður af lögum frá 7. og 8. áratug síðustu aldar, sem Wilson segir hafa haft mikil áhrif á sig þegar hún var ung. Hún hafi legið tímunum saman uppi í rúmi, hlustað á tónlistina og rýnt í textana sem henni fannst tjá það sem henni bjó í hjarta. Wilson fær góða gesti með sér á plötuna, t.a.m. Chris Cornell, Sheryl Crow og Faith Hill. Rita Wilson gefur út plötu Wilson Gefur út AM/FM. Sambandið á milli Marcs Anthonys og Jennifer Lopez var ansi stirt eft- ir að hjónabandið leystist upp á síð- asta ári. Anthony var svekktur yfir því hvað söngkonan var fljót að finna sér nýjan kærasta, dansarann Casper Smart, og dró ekki dul á vanþóknun sína. Anthony hefur nú skýrt frá því að hann hafi leyst sam- skiptaerfiðleika hans og Lopez með því að eiga engin samskipti við hana. Hjónin fyrrverandi virðast þó hafa grafið stríðsöxina því þau vinna nú saman að hæfileikaþætt- inum Q’Viva og hafa síðustu vikur ferðast um Suður-Ameríku þvera og endilanga og haldið áheyrnar- próf. Í viðtali í bandaríska sjónvarps- þættinum ET sagði Anthony að hann væri þakklátur fyrir að þeim hjónunum tækist að halda friðinn og vinna saman. Vinnan væri eitt, einkalífið annað. „Ef þú átt ekki í samskiptum við manneskju þá eru engin samskiptavandamál,“ sagði söngvarinn. Reuters Glöð Jennifer Lopez og Marc Anthony kynna þáttinn Q’Viva! í byrjun árs. Engin samskipti best

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.