Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 44
44 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2012 Alls hljóta 217 listamenn og sviðs- listahópar starfslaun í ár. Að þessu sinni bárust 639 umsóknir frá ein- staklingum og hópum um starfslaun eða ferðastyrki. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, 467 milljónir kr., en skv. fjárlögum eru mánaðarlaunin 291.649 kr. Meðal einstaklinga sem hljóta starfslaun eru eftirtalin: Launasjóður hönnuða Þrír mánuðir: Borghildur Sölvey Sturludóttir, Edda Kristín Sigur- jónsdóttir, Guðmundur Ingi Úlfars- son, Kristín Gunnarsdóttir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, María Kristín Jónsdóttir, Valgerður T. Gunnars- dóttir, Þórunn Árnadóttir. Fjórir mánuðir: Inga Dóra Jó- hannsdóttir, Sigríður Þóra Árdal. Sex mánuðir: Dagný Bjarnadóttir, Hildur Björk Yeoman, Katrín Ólína Pétursdóttir. Launasjóður myndlistarmanna Þrír mánuðir: Arna Óttarsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Guð- mundur Thoroddsen, Gunnhildur Hauksdóttir, Ragnhildur Jó- hannsdóttir, Þór- dís Jóhannes- dóttir. Sex mánuðir: Arngunnur Ýr Gylfadóttir, Bjarki Bragason, Curver Thorodd- sen, Einar Falur Ingólfsson, Eirún Sigurðardóttir, Finnur Arnar Arnarsson, Guðjón Bjarnason, Gústav Geir Bollason, Helgi Þorgils Friðjónsson, Huginn Þór Arason, Ingunn Fjóla Ingþórs- dóttir, Jón Axel Björnsson, Jón Bergmann Kjartansson – Ransu, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Katrín Bára Elvarsdóttir, Kolbrún Björg- ólfsdóttir, Kristín G. Gunnlaugs- dóttir, Magnús Árnason, Olga Soffía Bergmann, Ólöf Jónína Jónsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Rósa Gísla- dóttir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Steingrímur Eyfjörð Kristmunds- son, Svava Björnsdóttir. Níu mánuðir: Ásdís Sif Gunnars- dóttir, Ástríður Ólafsdóttir, Einar Garibaldi Eiríksson, Guðrún Einars- dóttir, Kristleifur Björnsson, Magn- ús Logi Kristinsson, Margrét Blön- dal, Níels Hafstein Steinþórsson. Tólf mánuðir: Birgir Snæbjörn Birgisson, Þórunn Maggý Kristjáns- dóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Sara Björns- dóttir, Sigurður Guðjónsson. Átján mánuðir: Hildigunnur Birg- isdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Magnús Sigurðarson, Unnar Örn Jónasson Auðarson. Tvö ár: Hildur Bjarnadóttir og Katrín Sigurðardóttir. Launasjóður rithöfunda Þrír mánuðir: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Ásdís Thoroddsen, Birna Lárusdóttir, Bryndís Björg- vinsdóttir, Brynhildur Þórarins- dóttir, Friðrik Rafnsson, Guð- mundur Jóhann Óskarsson, Ingi- björg Hjartar- dóttir, Jónína Leósdóttir, Krist- ján Þórður Hrafnsson, Magnús Sigurðs- son, Salka Guð- mundsdóttir, Sig- rún Helgadóttir, Sigurjón Magnússon, Þorgrímur Gestsson. Fjórir mánuðir: Helgi Ingólfsson og Vilborg Davíðsdóttir. Sex mánuðir: Atli Magnússon, Ás- laug Jónsdóttir, Bjarni Jónsson, El- ísabet Kristín Jökulsdóttir, Guð- mundur Páll Ólafsson, Guðrún Hannesdóttir, Haukur Ingvarsson, Haukur Már Helgason, Hávar Sig- urjónsson, Hrafnhildur H. Guð- mundsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Ingunn Kristjana Snædal, Jón Atli Jónasson, Jón Hallur Stefánsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Margrét Örnólfs- dóttir, Ólafur Haukur Símonarson, Ragnheiður Gestsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigrún Eldjárn, Sindri Freysson, Stefán Máni Sig- þórsson, Sölvi Björn Sigurðsson, Úlfar Þormóðsson, Þórarinn Böðvar Leifsson. Níu mánuðir: Anton Helgi Jóns- son, Bergsveinn Birgisson, Einar Kárason, Eiríkur Ómar Guðmunds- son, Eiríkur Örn Norðdahl, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Hermann Stefánsson, Ísak Hörður Harðarson, Kristín Marja Baldursdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Ófeigur Sigurðar- son, Ólafur Gunnarsson, Óskar Árni Óskarsson. Tólf mánuðir: Andri Snær Magna- son, Auður Jónsdóttir, Bragi Ólafs- son, Einar Már Guðmundsson, Guð- rún Eva Mínervudóttir, Gyrðir Elíasson, Hallgrímur Helgason, Ingibjörg Haraldsdóttir, Pétur Gunnarsson, Sigurður Pálsson, Sig- urjón B. Sigurðsson, Steinunn Sig- urðardóttir, Þórarinn Kr. Eldjárn, Þórunn Erlu Valdimarsdóttir. Tvö ár: Kristín Steinsdóttir og Steinar Bragi Guðmundsson. Launsjóður sviðslistafólks Tveir mánuðir: Aðalheiður Hall- dórsdóttir og Valgerður Rúnars- dóttir. Þrír mánuðir: Ágústa Skúladóttir, Guðmundur Ólafsson, Helena Jóns- dóttir, Melkorka Sigríður Magnús- dóttir, Saga Sigurðardóttir. Launasjóður tónlistarflytjenda Þrír mánuðir: Borgar Þór Magna- son, Guðrún Sigríður Birgisdóttir, Haukur Freyr Gröndal, Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Fjórir mán- uðir: Kristinn Halldór Árnason. Sex mánuðir: Agnar Már Magnússon, Björgvin Gísla- son, Guðný Ein- arsdóttir, Hall- veig Rúnars- dóttir, Helga Bryndís Magnús- dóttir, Hilmar Örn Agnarsson, Hlíf Sigurjóns- dóttir, Ingólfur Vilhjálmsson, Matt- hías Nardeau, Matthías M.D. Hem- stock, Óskar Guðjónsson. Scott Mc Lemore, Sigurður Flosason, Sig- urður I. Snorrason, Skúli Sverris- son, Sverrir Guðjónsson. Níu mánuðir: Árni Heimir Ing- ólfsson og Ellen Kristjánsdóttir. Eitt ár: Davíð Þór Jónsson, Guð- rún Óskarsdóttir, Nína Margrét Grímsdóttir, Sif Margrét Tulinius. Launasjóður tónskálda Þrír mánuðir: Einar Torfi Ein- arsson, Gunnar Andreas Krist- insson, Gunnar L. Hjálmarsson, Hallur Ingólfsson, Haukur Tómas- son. Fjórir mán- uðir: Sunna Gunnlaugsdóttir. Sex mánuðir: Agnar Már Magnússon, Dav- íð Brynjar Franz- son, Elín Gunn- laugsdóttir, Hugi Guðmundsson, Margrét K. Blön- dal, Ómar Guð- jónsson, Sigurður Sævarsson, Úlfar Ingi Haraldsson. Níu mánuðir: Bára Grímsdóttir, Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir, Jóhann Guðmundur Jóhannsson, Jó- hann Gunnar Jóhannsson, Tómas Ragnar Einarsson, Valgeir Sigurðs- son, Þórður Magnússon. 217 listamenn og hópar hljóta starfslaun Kristín Steinsdóttir fær tvö ár. Davíð Þór Jónsson fær eitt ár. Magga Stína fær sex mánuði. Hildur Bjarnadótt- ir fær tvö ár. Sinfóníu- hljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnar- neskirkju á sunnudag klukk- an 17. Á efnis- skránni er Vín- arklassík frá átjándu öld eftir W.A. Mozart, J.N. Hummel og J. Haydn. Tónleik- arnir hefjast á forleik að óperunni Don Giovanni eftir Mozart sem frumflutt var 1787, þá leikur Vil- hjálmur Ingi Sigurðarson einleik í trompetkonsert Hummels, sem var reyndar frumfluttur 1803, og loks verður flutt sinfónía nr. 85 eftir Ha- ydn sem frumflutt var 1786. Stjórn- andi á tónleikunum er Oliver Kent- ish. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð 1990 og hefur starfað síðan. Hún heldur að jafnaði fimm til sjö tónleika á ári, en kemur auk þess fram við ýmis tækifæri. Vínarklassík á tónleikum Johann Nepomuk Hummel Á sunnudag heldur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tónleika í Hofi þar sem flutt verða sjöunda sinfónía Beethovens, Fingalshellir eftir Mendelssohn og frumfluttur nýr píanókonsert eftir Jón Ásgeirsson. Einleikari í píanókonsertinum verður Peter Máté, en Jón samdi verkið sérstaklega fyrir hann. Peter Máté er af ungversku bergi brotinn, fædd- ist í Rožnava í Tékkóslóvakíu. Hann lauk kennara- prófi frá Konservatóríinu í Košice og einleikara- og mastersgráðu úr Tónlistarakademíunni í Prag. Pet- er hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 1990, fyrst á Stöðvarfirði, svo Álftanesi og loks í Kópa- vogi. Hann hefur starfað við marga skóla en kennir nú við Listaháskóla Ís- lands og Tónlistarskólann í Reykjavík. Beethoven og frumfluttur nýr píanókonsert Peter Máté SKÁLHOLTSÚTGÁFAN ÓSLITINN ÞRÁÐUR HANNYRÐA MAGNEU ÞORKELSDÓTTUR Í 90 ÁR Magnea Þorkelsdóttir var listakona í hannyrðum sínum og töfraði fram heilu hljómkviðurnar gjarnan leiknar á hárfínan hör og bómull. Bókin geymir brot af öllu því handverki sem hún skapaði á ævi sinni. Þar birtist óslitinn þráður frá fimm ára aldri en kirkjan, afkomendur og vinir fengu að njóta hannyrða hennar, enda var hún gjafmild á verk sín. Bókin segir einnig frá lífshlaupi Magneu sem elur upp stóran barnahóp og er eiginmanninum, dr. Sigurbirni Einarssyni stoð og stytta í störfum hans. Sýning á hannyrðum Magneu stendur yfir á Þjóðminjasafninu Bókin fæst í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31, í verslunum Pennans og Eymundsson og í Safnbúð Þjóðminjasafnsins og kostar kr. 2490,- lau. 11. feb. kl. 19:30 – Aukasýning sun. 12. feb. kl. 19:30 –Aukasýning Næstu sýningar: Sýningum lýkur fyrir páska HEIMSLJÓS eftir Halldór Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar Hilmir Snær Guðnason og Björn Thors Sími í m iðasölu 551 120 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.