Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 48
Úrslitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins munu ráðast í Eldborgar- sal Hörpu í kvöld. Alls verða um eitt þúsund áhorfendur við- staddir, sem er metfjöldi, og má búast við að fjölmargir komi sér vel fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið heima og fylgist með söngvurunum í lögunum sjö keppast við að syngja sig inn í hjörtu landsmanna. Símakosning auk dómnefndar mun svo skera úr um hvaða lag verður valið sem framlag Íslands til Evróvisjón-keppninnar í Aserbaídsjan í maí. Íslenska fram- lagið keppir í fyrri hluta fyrri undanriðils þann 22. maí en aðal- keppnin fer fram 26. maí. Keppnin í kvöld hefst kl. 20:30 og eru kynnar þau Brynja Þorgeirsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. 1. Aldrei sleppir mér Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir. Flytjendur: Guðrún Árný Karlsdóttir og Heiða Ólafsdóttir. Kosninganúmer: 900- 9901 2. Hugarró Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson, texti: Þórunn Erna Clausen. Flytjandi: Magni Ásgeirsson. Kosninganúmer: 900-9902 3. Stund með þér Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson, texti: Þórunn Erna Clausen. Flytjandi: Rósa Birgitta Ísfeld. Kosninganúmer: 900-9903 4. Hey Lag og texti: Magnús Hávarðarson. Flytjendur: Simbi og Hrútspungarnir. Kosninganúmer: 900-9904 5. Hjartað brennur Lag: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Randquist og Anna Andersson, texti: Kristján Hreinsson. Flytjandi: Regína Ósk. Kosninganúmer: 900-9905 6. Stattu upp Lag og texti: Axel Árnason og Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Blár Ópal. Kosninganúmer: 900-9906 7. Mundu eftir mér Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir. Flytjendur: Greta Salóme Stefánsdóttir og Jón Jósep Snæbjörnsson. Kosninganúmer: 900-9907 Magni ásamt Guð- rúnu Árnýju, Heiðu og Gretu Salóme. Keppa um hjörtu landsmanna Simbi og Hrúts- pungarnir. Rósa Birgitta Ísfeld. Regína Ósk ásamt bakradda- söngkonum.Blár Ópal. Jón Jósep Snæbjörns- son og Gretar Salóme Stef- ánsdóttir. Ljósmyndir/Lovísa Árnadóttir, Lilja Scheel Birgisdóttir 48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2012 TILNEFND TIL 4 ÓSKARSVERLAUNA BYGGÐ Á METSÖLUB UM STEPHA STÓRSKEM MEÐ KATH Í AÐALHLUT E á sýningar merktar með grænu1.000 kr.SPARBÍÓ 3D SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI - TAKMARKAÐAR SÝNINGAR ÍSLENSKUR TEXTI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÓKUNUM NIE PLUM MTILEG MYND RINE HEIGL VERKI NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK KATHERINE HEIGL Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI -EMPIRE HHHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHHHH -CHICAGO SUN-TIMES R. EBERT HHHHH - VARIETY HHHHH - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH 94% ROTTEN TOMATOES ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR. MARTIN SCORSESE HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR LEIKSTJÓRN SÍNA Á HUGO. FRÁBÆR MYND MEÐ BEN KINGSLEY, RAY WINSTONE, CHLOE MORETS ÁSAMT HINUM STÓRKOSTLEGA SACHA BARON COEHN Í AÐALHLUTVERKUM ÓTRÚLEG MYND UM BARÁTTU MANNS SEM ÞJÁIST AF KYNLÍFSFÍKN MYNDIN HEFUR HLOTIÐ LOF GAGNGRÝNENDA UM ALLAN HEIM!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.