Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 3
ALÍ»Í0IJ*LAÍÍB 3 HjálpræMsherinn. Majór og frú Granslund, sem stjórnað hafa starfseml Hjálp- ræðisherslns hér á landi í nær- felt tiu ár, hafa fengið skipuu um að flytjast héðan aí landi 12. þ. m. Herinn hefir gefið út tölublað af >Herópinu« af tilefni burt- farar majórsins og frúarinnar, og er það prentað í stærra upp- lagl en venjulega, þvf að þess er vænst, að margir verðl til að kaupa það. Er í því grein um starfsemi hjónanna hér í þessi tíu ár með myndum af gesta- og sjómanna-heimilum hersins á Akureyri, Reykjavík, Hafnar- firði, ísafirði og Seyðisfirði, er 511 hafa verið opnuð á þessum tíu árum. Sigurður Ebenezersson, fæddur 6. nóv. 1861, dáinn 8. apríl 1924. Ú t s a 1 a n beldur áfram. 50% afsláttuj? á átelkmidu. SSVsVo afsláttuv á siiklböndum. Johs. Hansens Enke. Frá Alþýðnbrauðgerðinni. Normalbrauöin frá Alþýðubraut gerðinni hafa hl< tlð almenna viðurkennlngu bæjíár- búa fyrir gæði, og þau elga ) á viðurkenningu skilið. í norroa brauðum er m< ira og minna fí tmalaðnr rúgur, og þess betri © >' þroskaðri sem rigurinn er, þess íietri verða brauðin. Alþýðubreuó- gerðln hefir í n örg ár notað ff ímalað rúgmjöi frá Ameríku, e í rúgurinn þar ei þroskaðri, mjöln eiri og næringarbetri eq sá rúgur, maiaður eða óœalaður, er alia jt fna flyzt hingað. Fyrir nokkrum vikum þrutu b'rgðir okkar, en t teð Lagarfossi síðast kom sending til brauðgerðar nnar af þessu áj æta ameríska rúgsigtimjöli, og hin viðurkendu nonnalbrauð fást nú ! aðalbúðinni og öllnm útsölustöðum Aiþýðubrauðget ðarinnar. Menn hafa fremur hljótt um þaö, þótt hnigi í foldarskaut haDn, sem að fáa átti að og aldrei frægðar naut. En margur á sér aðalslund, þó auð hann skorti’ og völd. og bezt er fiægð við banastund að bera hreinan skjöld. V e g g íöðnr, yfir 100 tegundir, Ódýrt, — Yandað. — Ensknr stærðir. Hf.rafmf.liti&Ljðs. Laugarog 20 B. — Síml 830. | Atgroiösla 1 * blaðsmB er í Alþýðuhúsiiiu, tt H opin virka daga kl. 9 árd. til w 8 síðd., sími 988. Auglýsmgum sé skilað fyrir kl. 10 árdegi* útkomudag blaðsins. — Sfmi prentsmiðjunnar er 638. £ ð ð II þú erfðir litla auragnægð, en iðjumannsins dáð, og skeyttir lítt um leti hægð og leiguþjóna-náð. Yið ræktun lands þú reyndir tök og rérir líka á sjá; þú barðist oft í breiðri vök með börn þín ung og smá. Og æfln þín var starf og stríð við storma, skort og harm, en loks er rofln raunahríð; þór rótti dauðinn arm. Nú hræðistu’ ekki heimsina dóm, því hlýtt er skjóliö þitt, er sólardrottinn breiðir blóm á bera kumblið þitt. Jón S. Bergmann. Umðaðinnogveginn. Lm8jón með Aiþingl. Menn hafa tekid eftir þvf, að oftlega þá, er miklisverð mál hafa verið á dagskrá Alþingis, hefir hinn alkunnl spjátrungur og gasprari burgeisa, Ólafur Thors, verið með umsigslátt bæði á göngum þinghússins og i ráðherraherbergi og legið þar löngum stundum í hvísilngum vlð íhaldsráðherrana, Er þetta vegna þess, að bur- geisar hafi fallð honnm umsjón með þingl og stjórn? Eða hefir hann tekið upp á þessu einn og af ejálfum aér? Umbúöapappír fæst á afgreiðalu Alþýðublaðsins með góðu verði. Enn þá eru óseld nokkur eintök af >1J maí< og fást á afgr. Alþýðublaðsins. Stefán Thorarensen lyfsali, sagðl á iaugardaginn upp kaup- um á Alþýðublaðinu. Tilefnið er óknnnugt, þó gárungar vilji geta þess tll, að það mnni eiga að vera svar við greininni >Geng- ismunur«, er birtist i föstudags- biaðinu. V Næturlæbnir í uótt er M tt hias Einarsson, Tjarnargötu 33.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.