Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 1
CtefiA tift a* -Ai^öafioUimatss 1924 Föstudaglnn 9, maf. 108. töiublað. „Borgaralegt þjóðskipulag.1' Sérhver stjórn itendur með bonkunum, peningastofnunum, og sérhver stjórn mun gera það, meðan >borgara!egt þjóðskipu- lag< helzt. Þannig fócust fjármálaráðh., J. Þ., orð út i§f (yrirspurn um tryggingar fyrir enska lániuu til Islandsbanka. Þetta hefðu sjálfsagt margir kallað skammir, et Alþbl, hefði sagt það. Umdaginnopeginn. Hljóinleibar þeirra Ernst SchBchts og Páls ísóifssonar verða endurteknir í Nýja Bíó i laugardagskvöidið kl. J1/^ Að- gangur er mjög ódýr, að eina 1 kr., og er vonandi, að almenn- ingur neyti þess, að þannig er komið á méti honum nú í psn- ingaleysinu. Viðfangsefnin eru eru eftiir Bach og Sinding, og láta þeir, sem glöggir eru á hljómlist, mlkið af, hversu þeir Páll og Schacht leysi þau af hendi. Híhfoændnr >Morgunblaðsins< skýra frá því í biaðinu í morgun, að þeir muni Iáta J. B. svara fyrir sig út at grelnunum hér í blaðinu í gœr, er þeim þykir hann verðá hailoka fyrir. Hanna Grranfelt óperusöng- kona syngur f kvöld í Nýja Bíó við aðstoð frú S. Bonnevie, syo sem.auglýst er hér i blaðinu. Á songskránni eru lög eitir mörg heimsfræg tónskáld. Sýning á teikningum og handavinnu skótabarna er haldin Hanna Granfelt heldur hijómleika í Nýja Bíó í kvöld, föstudag 9. maf, kl. 7 stundvíslega með aðstoð frú Signe Bonnevie, Aðgöngumiðar fást i bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag og kosta 3 krónur. Barnaskóli Heykjavíkur. Sýning á handavinnu og teikningum skóiabarnanna er á fðstudaginn, 9. aaí, og laugardag inn, 10. maf, k'I. 3—7 hvorn dag- inn, og sunnuda jlnn n. mai kl. :: —6. Slg.Jónsson. KOL Ódýr, ágæt tegund af „steam"-kolum vevðuv seld næstu daga. — Upplýslngar í síínum 807 og 1O09. E, Schacht og Páll Isólfsspn endurtaka hljómleik sinn fyrir 2 flygel á laugardagskvöld kl. lx\%, Piogram: Bach, Sinding. — Miðar fást í bókaverzlunUm ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 1 kr. Útsvars- og skatta kærur akrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5. Heima kl. 6-8 síðd. { barnaskólanum i dag og á morgun og er húu opin kl. 3—7 báða daeana. -¦ ¦ ¦ t StúlkubSrn, 10—12 ára, geta fengið vist á góðu heimili í sveit um langan eða skamman tímft. Snúið yður tii caud. Sigurbj. Á. Gislasonar í Ásl. I. O. G. T. Æskan. Afmæliefagnaðurinn er á sunnudaginn. Aðgöngumiðar afhentir í kvöld kl. 6—8 í Goodtemplarahúsinu. Dívanar til sölu á Grettisg. 23 (Vagnaverkstæði Kristins Jónsson- ar). Þar eru einnig tekin til við- geiðar stoppuð húsgögn. Fínn strausykur 75 aura. Melís 80 aura. Melís, smáhöggvinn, 85 aura. Rauður kandís 90 •• aura. Góðar kartöflur 25 aúra, pokinn kr. 19.50. íslenzkt smjörlíki kr. 1.75. Palmin kr. 1.30 í verzlun Halldórs Jónsaonar, Hverfisgötu 84. — Sími 1887.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.