Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 5
Ekki er leyfilegt að koma með hunda á viðburðinn. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 05 72 Ásbrú er eitt mest spennandi frumkvöðlasvæði landsins. Hér er stór háskólagarður, spennandi nám hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp í fararbroddi í heilsuferðamennsku, tækniþorp með alþjóðlegt gagnaver og fjöldi áhugaverðra sprotafyrirtækja. Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla og veitingastað. Í R E Y K J A N E S B Æ KARNIVAL 2012 OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ 19. apríl, kl. 13.00–16.00 Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur á Ásbrú í Reykjanesbæ. Karnivalstemning og fjör fyrir alla fjölskylduna KVIKMYNDAVERIÐ Atlantic Studios Karnivalbásar með ýmsum skemmtilegum þrautum og fjöri, hryllilega skemmtilegt draugahús, hoppukastalar, frí andlitsmálun, Pollapönk, danssýningar frá Bryn Ballett, klappstýruatriði frá Fimleikadeild Keflavíkur, sölubásar með ýmsu góðgæti, fornbílaklúbbur sýnir ameríska kagga, Bifhjólasamtökin Ernir sýna hjólin sín ásamt risatrukkum Akstursíþróttafélags Suðurnesja. Þá verða lögreglu-, sjúkra- og slökkviliðsbílar til sýnis. KARNIVAL Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við Ásbrú-ingar KARNIVAL með sama sniði og bjóðum alla velkomna til að skemmta sér og sínum. Pollapönk skemmtir kl. 13.30 Kíktu í Draugahúsið Sannkölluð skólastemning – endalausir möguleikar Geimferðastofnun NASA kynnir verkefni sín og sýnir geimbúning Klassart leikur ljúfa tóna milli kl. 14 og 15 Prófaðu að lenda flugvél í glæsilegum flughermi ÍAK einkaþjálfarar veita góð ráð og bjóða upp á hreyfigreiningar Keilir kynnir námsframboð í · Flugakademíu · Tæknifræði · Íþróttaakademíu · Háskólabrú Róbótar, efnafræðitilraunir, balletsýning og úrval skemmtilegra atburða Kakó og kökur í boði Skólamatar Allir velkomnir að skoða húsakynni Keilis KEILIR HEIMILI Íbúð á Ásbrú verður til sýnis fyrir gesti. NASA GEIMFERÐASTOFNUN BANDARÍKJANNA FYRIRLESTUR NASA KL. 13.00 Í KEILI 40 MÍN Herþota á staðnum Komdu og skoðaðu alvöru geimbúning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.