Morgunblaðið - 19.04.2012, Síða 11

Morgunblaðið - 19.04.2012, Síða 11
Útskriftarnemar Þeir ellefu nemendur sem útskrifast úr fatahönnun frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Frakklandi og Ítalíu en annars hef ég lagt áherslu á að þær búi til eigin efni. Síðan er verið að leysiskera og allt þar á milli. Það er ekkert þema en þetta er tískudeild og því gerð krafa um að þær eigi að gera tískufatnað. Um- fram allt þarf það sem þær hanna að vera góð vara og framsækið. Ég held að þetta verði ansi góð sýning í ár og hlakka til,“ segir Linda Björg Árnadóttir aðjúnkt og fagstjóri fatahönnunar við Listaháskóla Ís- lands. Yfir 100 fatahönnuðir Linda segir hönnunina nokkuð fjölbreytta í ár. Í hópnum sé til að mynda japönsk stelpa og hennar verkefni sé greinlega ekki íslenskt og setji það skemmtilegan svip á heildarmyndina. Þá séu tvær nem- endanna að gera karlmannafatnað en annars eru fötin allt frá því að vera klassísk yfir í tilraunakenndan nútímafatnað. Þetta er í fyrsta sinn sem stelpur gera strákaföt fyrir út- skriftarverkefni en Linda segir töluvert um það að stelpur séu ráðnar í tískuheiminum til að hanna strákaföt. Margir karlmenn í faginu séu samkynhneigðir og dálítið sé forðast að láta þá hanna strákafötin til að þau verði ekki of kvenleg. Yf- irleitt hefur verið einn strákur á hverju ári í útskriftarhópnum en sem stendur er aðeins einn strákur á öðru ári í fatahönnun. Síðan Linda hóf störf fyrir 12 árum er búið að útskrifa yfir 100 fatahönnuði. Krafa gerð um tískufatnað „Umhverfið hefur gjörbreyst á þessum árum og nú eru mun fleiri störf í boði í faginu. Einn nemandi sem útskrifaðist síðastliðið vor var ráðinn til starfa til H&M. Sú nýjung er ánægjuleg að við höfum nú feng- ið styrk frá menntamálaráðuneyt- inu til að fá hingað hausaveiðara. Þannig kemur hingað t.d. í heim- sókn starfsmannastjóri H&M til að kynna fyrirtækið. Ég vil helst að nemendur fari utan eftir námið. Þetta er allt svolítið „lókal“ hér og ég vil því að þau vinni úti í nokkur ár og komi síðan til baka með aukna þekkingu. Í ár sendi ég líka sýn- ishorn af öllu til H&M og Acne, það er spennandi og vonandi að eitthvað komi út úr þessu samstarfi. Nem- endur verða að geta unnið við fagið eftir nám en um leið verða þær að vera ákveðnar í því og staðfastar,“ segir Linda. Hún segir misjafnt í hvaða átt nemendur fari að loknu námi. Sumir fari í MBA-nám eða læra markaðssetningu, þannig sé mikið svigrúm innan fagsins sem hægt sé að sérhæfa sig í. Tískusýn- ingin í kvöld hefst klukkan 20 í Hafnarhúsinu en á laugardaginn verður útskriftarsýning skólans opnuð í Hafnarhúsinu og þar verður hægt að skoða fatnaðinn nánar. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2012 Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. apríl verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ............................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ....................................... 1.598 2.198 1.598 kr. kg Nauta T-bone úr kjötborði .................................... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Kindalundir úr kjötborði ....................................... 2.998 3.598 2.998 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g ........................................ 396 480 396 kr. pk. SS sænskar kjötbollur, 750 g............................... 958 1.198 958 kr. pk. KF Bayonne skinka.............................................. 1.198 1.698 1.198 kr. kg KF London lamb ................................................. 1.598 1.998 1.598 kr. kg Krónan Gildir 19. - 22. apríl verð nú áður mælie. verð Grísagúllas ......................................................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísasnitsel ........................................................ 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísakótilettur..................................................... 989 1.498 989 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar...................................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísaskankar ...................................................... 389 459 389 kr. kg Grísasíður pörusteik ............................................ 699 998 699 kr. kg Grísabógur hringskorinn ...................................... 598 698 598 kr. kg Grísalundir ......................................................... 1.598 2.298 1.598 kr. kg Grísa Spare Ribs ................................................. 789 898 789 kr. kg Nóatún Gildir 19. - 22. apríl verð nú áður mælie. verð Lambafille m/fiturönd úr kjötb. ............................ 3.898 4.198 3.898 kr. kg Lambalærissneiðar úr kjötb. ................................ 1.798 1.998 1.798 kr. kg Lamba sirloinsneiðar úr kjötb. .............................. 1.398 1.598 1.398 kr. kg Ungnauta piparsteik úr kjötb................................ 3.568 4.198 3.568 kr. kg Ungnauta file úr kjötborði .................................... 3.568 4.198 3.568 kr. kg Ungn. hamborgari, 90 g ...................................... 169 185 169 kr. stk. Holta kjúklingur ferskur........................................ 789 898 789 kr. kg Bleikjuflök úr fiskborði ......................................... 1.798 1.998 1.798 kr. kg Steikbakað kornbrauð ......................................... 389 489 389 kr. stk. Þín Verslun Gildir 19. - 22. apríl verð nú áður mælie. verð Íslenskt nautafille úr kjötborði .............................. 3.884 4.798 3.884 kr. kg Íslenskt nautainnralæri úr kjötb. ........................... 2.998 3.884 2.998 kr. kg Íslenskt nautagúllas úr kjötborði........................... 2.098 2.834 2.098 kr. kg Íslenskt nautahakk úr kjötborði ............................ 1.298 1.679 1.298 kr. kg Ísfugl kalkúnasneiðar kryddaðar ........................... 1.439 1.798 1.439 kr. kg Egils kristall sítrónu, 2 ltr ..................................... 259 298 130 kr. ltr KEA skyrdrykkur, 250 ml...................................... 139 155 556 kr. ltr Lambi eldhúsrúllur hvítar, 3 rúllur ......................... 398 539 398 kr. pk. Milt fyrir allan þvott, 700 g................................... 859 998 1.228 kr. kg Milt mýkingarefni, 1,5 ltr...................................... 769 849 769 kr. pk. Helgartilboðin Tri ehf. Suðurlandsbraut 32 104 Reykjavík Reiðhjólin frá CUBE eru vönduð þýsk gæðasmíði sem framleidd hafa verið í nærri 20 ár, og hafa meðal annars verið notuð meðal keppenda í Tour de France. www.tri.is Verslunin er opin: Alla virka daga kl. 09:00-18:00 Laugardaga kl. 10:00-16:00 PELETON Allar stærðir á lager Verð 193.990 kr. PELETON PRO Verð 239.990 kr. REACTION GTC RACE Karbon stell - 10,4 kg. Verð 455.990 kr. - Tilboð 399.990 kr. TEAM KID 200 TEAMLINE Verð 49.990 kr. TEAM KID 240 GIRL Verð 59.990 kr. TEAM KID 260 TEAMLINE 12,6 kg. Verð 69.990 kr. AGREE GTC PRO Karbon stell Verð 449.990 kr. AIM Verð 89.990 kr. ATTENTION - DISC Verð 169.990 kr. NÝ OG GLÆSILEG SPORTVÖRUVERSLUN Mikið úrval af öllum gerðum af hjólum Nánari upplýsingar á www.tri.is Opið í d ag 11:00 -15 :00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.