Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2012 Morgunblaðið/Golli Frumleiki Leikaraefnin eru ekki bara túlkandi listamenn heldur líka skapandi að sögn Jóns Atla. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí! Sjöundá (Kúlan) Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Fim 19/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Fim 19/4 kl. 15:30 Lau 21/4 kl. 15:30 Aðgangur ókeypis. Miðar afhentir við inngang meðan húsrúm leyfir. Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Einn vinsælasti útvarpsþáttur síðari ára kominn á svið. 568 8000 | borgarleikhus.is Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Lau 28/4 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 19/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Sun 3/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 17:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 20:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Lára Rúnars - á ferð um landið á Toyta (Söguloftið - Landnámssetur Íslands) Fim 19/4 kl. 21:00 Gamla bíó 563 4000 | gamlabio@gamlabio.is Hjónabandssæla Sun 22/4 aukas. kl. 20:00 Lau 28/4 aukas. kl. 20:00 Just Imagine Mið 16/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Revíur og rómantík Fim 19/4 kl. 14:00 Fim 19/4 kl. 17:00 Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Barnamenningarhátíð Hjónabandssæla Sun 22. apríl kl 20:00 Sun 28. apríl kl 20:00 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Fim 19. apríl kl 20.00 Revíur og Rómantík - tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur Fim 19. apríl kl 14.00 Fim 19. apríl kl 17.00 Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Fim 10. maí kl 21.00 Náttsöngur Aldarminning dr.Róberts A. Ottossonar Langholtskirkju fimmtudag 19. apríl kl. 20 Skálholtsdómkirkju laugardag 21. apríl kl. 16 Náttsöngur - nýtt tónverk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur Róberts A. Ottóssonar Lög og raddsetningar Einsöngvari: Hallveig Rúnarsdóttir Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Organisti: Steingrímur Þórhallsson Sjá www.filharmonia.mi.is. Miðar í versluninni 12 Tónum, hjá kórfélögum og við innganginn. Óraland er þriðja og síðasta sýn- ingin sem Nemendaleikhúsið setur upp á yfirstandandi leikári. Þetta er líka síðasta sýning leik- hússins í þeirri mynd sem það hefur starfað hingað til, en hóp- inn hafa skipað þau Hjörtur Jó- hann Jónsson, Kolbeinn Arn- björnsson, Olga Sonja Thorarensen, Ólöf Haraldsdóttir, Pétur Ármannsson, Saga Garð- arsdóttir, Sara Margrét Nordahl, Sigurður Þór Óskarsson, Snorri Engilbertsson og Tinna Sverris- dóttir. Leikstjóri Óralands er Una Þorleifsdóttir, aðjúnkt í sviðs- listum. Aðrir listrænir stjórn- endur eru Jón Atli Jónasson, Eg- ill Ingibergsson og Magnús Þór Þorbergsson. Tónlist er í hönd- um Björns Pálma Pálmasonar og Odds S. Bárusonar, nemenda í tónsmíðum við skólann. Listræn- ir aðstoðarmenn eru Eva Signý Berger, Móeiður Helgadóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Óraland sýnt í Smiðjunni LISTRÆNIR STJÓRNENDUR Þjóðminjasafn Íslands hyggst í til- efni sumardagsins fyrsta í dag bjóða upp á listasmiðjur og brúðu- leikhússýningu. Þema dagsins verður Landnám Íslands í tilefni sýningar á Torgi á myndlistarverkum barna í 5. og 6. bekk Vesturbæjarskóla sem þau unnu út frá landnámi Íslands. Milli kl. 13-15 verður listasmiðja fyrir börn á öllum aldri þar sem m.a. verður hægt að föndra sverð og skildi, búa til landnámsskart- gripi og rita rúnir. Upp úr kl. 14 bregða meðlimir úr víkingafélag- inu Rimmugýgi á leik, berjast og sýna önnur víkingatilþrif. Klukkan 15 flytur Bernd Ogrodnik síðan brúðuleikhússýninguna Gilitrutt, en sýningin fékk Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins 2011. Fjallað um landnám Íslands Sýningin Í teikningunni er hugsunin um teikninguna … verður opnuð í Gerðarsafni í dag kl. 15. Sýning- arstjórar eru Guðbjörg Kristjánsdóttir og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson. Á efri hæð safnsins eru teikn- ingar eftir íslenska listamenn frá 20. og 21. öld. Um er að ræða verk eftir Jóhannes S. Kjarval, Barböru Árnason, Gerði Helgadóttur, Val- gerði Briem, Gunnlaug Scheving, Sverri Haraldsson, Birgi Andr- ésson, Guðjón Ketilsson, Guðnýju Guðmundsdóttur, Gústav Geir Bollason, Ragnheiði Jónsdóttur og Steingrím Eyfjörð. Markmið sýningarinnar er, að sögn skipuleggjenda, að stilla sam- an verkum eldri og yngri lista- manna í því skyni að varpa ljósi á vægi og stöðu teikningarinnar í ís- lenskri listsköpun fyrr og nú. Á neðri hæð safnsins er úrval barnateikninga frá Myndlistar- skóla Kópavogs, Myndlistarskóla Reykjavíkur og Waldorfskólanum í Lækjarbotnum. Sýningarstjóri er Guðrún Vera Hjartardóttir mynd- listarmaður. Í tengslum við sýn- inguna býður Guðrún upp á lista- smiðju. Kjarval Eitt þeirra verka sem sýnd verða í Gerðarsafni. Teikningar lista- manna sýndar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.