Morgunblaðið - 19.04.2012, Side 37

Morgunblaðið - 19.04.2012, Side 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2012 7 ár nefnist ný íslensk heimild- armynd sem frumsýnd verður á RÚV í kvöld kl. 19.25. Í henni eru fjórtan íslensk börn tekin tali, á aldrinum sjö og átta ára, og spurð út í lífið og tilveruna, m.a. vini og fjöl- skyldu, framtíðaráætlanir og full- orðna en auk þess eru börnin sýnd við leik og störf. Börnin eru ýmist borgarbörn eða af landsbyggðinni og eiga sum ættir að rekja til ann- arra landa. Til stendur að fylgjast með börnunum í framtíðinni og gera sambærilegar myndir á sjö ára fresti, ef mögulegt reynist. Höf- undar myndarinnar eru Áslaug Ein- arsdóttir og Davíð Alexander Como. Áslaug á að baki tvær heimild- armyndir, Sófakynslóðina og Uppi- standsstelpur, og er í meistaranámi í mannfræði við Háskóla Íslands. Davíð er einnig nemandi við skól- ann, nemur heimspeki en 7 ár er hans fyrsta heimildarmynd. Fyrirmyndin að 7 árum er enska þáttaröðin Up Series eftir leikstjór- ann Michael Apted sem hóf göngu sína árið 1964 en þættir byggðir á svipaðri hugmynd hafa verið gerðir víða um lönd. Davíð segir aðeins rætt við börnin í 7 árum, enga fullorðna viðmæl- endur sé að finna í henni. „Það er mikið af spurningum um hvernig þau upplifi fréttirnar, skólann og hvað þeim finnist um guð,“ nefnir Davíð sem dæmi. Þannig sé dregin upp mynd af umhverfi barns á Ís- landi árið 2010 en tökur fóru fram það ár. Þegar myndirnar verði orðn- ar margar verði þetta meira portrett af einstaklingum auk þess að vera menningarspegill. Erfitt sé þó að skipuleggja myndirnar svona langt fram í tímann, það sé breytingum háð. helgisnaer@mbl.is Frá sjónarhóli 14 íslenskra barna Menningarspegill Í 7 árum tjá 14 íslensk börn sig um ýmsa hluti í umhverfi sínu, m.a. vini, foreldra, guð og skólann. Myndin verður frumsýnd í kvöld.  Heimildarmyndin 7 ár sýnd á RÚV Íslenska stuttmyndin In a Heart- beat eftir Karolinu Lewicka hefur verið sýnd á fjórum kvikmyndahá- tíðum nú í vikunni, í Vancouver, Halifax og Toronto í Kanada og Lucknow á Indlandi. Alls hefur myndinni verið boðið á um 30 kvik- myndahátíðir og í næsta mánuði verður hún hluti af Short Film Cor- ner-prógramminu á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes. Myndin hefur hlot- ið fern verðlaun, m.a. á hátíðum í Montevideo og Bangalore. Stuttmynd Elín Perla Stefánsdóttir fer með aðalhlutverkið í myndinni. Boðið á 30 hátíðir NÝTT Í BÍÓ MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Hörku Spennumynd frá framleiðendum The Girl with the Dragon Tattoo og Safe House Drepfyndin mynd! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EGILSHÖLL 16 16 16 16 16 L L L L 14 14 12 1212 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK SELFOSS AKUREYRI 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 12 14 VIP VIP L L L CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D CABIN IN THEWOODSVIP KL. 3 - 8 2D BATTLESHIPKL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAYKL. 5:50 - 8 - 10:10 2D AMERICANPIE 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 3:40 2D JOURNEY2 KL. 3:40 2D DÝRAFJÖRM/ÍSL.TALI KL. 3:40 3D THECABIN IN THEWOODS KL. 6 - 10:10 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 8 2D GONE KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 10:10 2D SVARTURÁLEIK KL. 6 - 8 - 10:10 GONE KL. 6 - 8 - 10:10 16 7 12 12 LBATTLESHIPKL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:202D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D PROJECT X KL. 5:50 2D TITANIC KL. 8 3D CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D GONE KL. 5:50 - 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 3D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 3:40 2D DÝRAFJÖR3DM/ÍSL.TALI KL. 3:40 3D THEMUPPETSMOVIE KL. 3:40 2D CABIN IN THEWOODS KL. 10:40 2D BATTLESHIP KL. 8 2D GONE KL. 8 2D LORAXM/ÍSL.TALI KL. 6 3D SVARTURÁLEIK KL. 5:50 - 10 2D Járnskortur getur verið ein ástæðan Vandaðar bætiefnablöndur úr lífrænni ræktun, fyrir börn og fullorðna. Þreytt og slöpp? Nánar á heilsa.is Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum. • Einkenni járnsskorts geta verið t.d. mæði, þreyta svimi, kulsækni, hjartsláttaróregla og höfuðverkur. • Floradix og Floravital hjálpa fólki til að viðhalda góðri heilsu og heilbrigði. • Blandan byggist upp á fljótandi lífrænu járni, sérvöldum jurtum, ávaxta djús og blöndu af c- og b-vítamíni, til að auka járnbúskap líkamans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.