Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 1
F Ö S T U D A G U R 2 0. A P R Í L 2 0 1 2  Stofnað 1913  92. tölublað  100. árgangur  LEIÐIR VÍKINGA ÞRÆDDAR LEITUN AÐ MEIRI GOLFÞJÓÐ ÞINGMAÐUR MEÐ ALLT NIÐRUM SIG BLAÐAUKI UM GOLF KVIKMYNDIN XL 46GRÆNLANDSFERÐIR 8 Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Í mínum huga sýna þessar upplýsingar að ríkisstjórnin ræður ekki við það verk sem hún gaf sig út fyrir að sinna. Það er einfalt mál. Skuldavandi heimilanna er að aukast,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins, um nýjar tölur um fasteigna- skuldir sem hann fékk frá efnahagsráðherra. „Tölurnar sýna að höfuðstóll verðtryggðu húsnæðislánanna hefur lækkað frá hruni en verðbæturnar hafa aftur á móti hækkað um um 135 milljarðar í lok síðasta árs og hafði 30-faldast frá árinu 2009. Bráðabirgðatölur benda til að þeim heim- ilum hafi fjölgað talsvert á síðasta ári sem skulda milli 15 og 20 milljónir króna og er þróunin almennt í þá átt að skuldirnar aukast. Er svo komið að verðtryggð húsnæðislán jafngilda nú 42% af vergri landsframleiðslu en Hagstofa Íslands áætlar að hún hafi verið um 1.630 milljarðar króna í fyrra. MSkuldir heimila fara vaxandi »2 143 milljarða. Á sama tíma hefur höfuðstóll óverðtryggðra lána hækkað gríðarlega mikið. Það sýnir að þeir sem geta eru að færa sig úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð.“ Verðtryggð lán nálgast 700 milljarða Árið 2007 var höfuðstóll verðtryggðra lána tæpir 554 milljarðar og voru verðbætur þar af tæplega 72 milljarðar. Höfuðstóllinn hefur síðan hækkað í 692 milljarða og nálgast verð- bæturnar 215 milljarða króna. Hafa þær því hækkað um 143 milljarða frá 2007. Til sam- anburðar var höfuðstóll óverðtryggðra lána Skuldavandinn eykst  Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ný gögn undirstrika vanda heimila  Stjórnvöld ráði ekki við vandann  143 milljarðar í verðbætur frá hruni Eftir töluverðar endurbætur var Laugardalslaugin opnuð á ný í gær eftir stutta lokun. Meðal endurbóta eru ný leiktæki, m.a. jakahlaups- braut sem naut mikilla vinsælda meðan ljósmyndari staldraði við. Svalt veðrið hindraði ekki börnin í að nýta sér nýju leiktækin til hins ýtrasta. Aðrar endurbætur fela m.a. í sér lagningu gúmmíefna á bakka laugarinnar gestum til þæginda. Morgunblaðið/Ómar Endurbætt laugin vakti mikla lukku í sumarbyrjun  „Jú við erum erum búin að gera upp og það var jákvæð niður- staða,“ segir Gunnlaugur Sig- hvatsson, framkvæmdastjóri Hólmadrangs, um reksturinn árið 2011 sem hann segir hafa verið lakari en árið 2010 þeg- ar aukin framlegð var af rækjuvinnslu í landinu frá árinu áður. Árið 2010 skiluðu þrjár af stærstu rækjuvinnsl- unum, Dögun, Hólmadrangur og Kampi, samanlagt 274 milljóna af- gangi. Árið á undan var hagnaðurinn samtals 43 millj- ónir. Aukningin nam 539%. „Við upplifðum aðeins bakslag en það hefur verið erfitt að ná í hráefni og í okkar tilfelli var ekki full vinnsla árið 2011.“ Gunnlaugur segir hagstætt gengi og hagræð- ingaraðgerðir hafa átt stóran þátt í afkomu- bata 2010. Hráefnisskortur í fyrra hafi valdið því að vinnslan dróst saman úr 3.000 tonn- um árið 2010 í 2.500 tonn 2011. »5 Rekstur rækjuvinnslna á uppleið þrátt fyr- ir bakslag í fyrra af völdum hráefnisskorts Rækjuvinnsla á Hólmavík.  Sala á nauta- kjöti jókst um 18,9% á fyrsta fjórðungi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. „Okkur tekst ekki að anna upp í þetta. Aukn- ingin er keyrð áfram á innflutn- ingi. Það er gríðarleg aukning á innflutningi á síðastliðnu ári,“ segir Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Landssambands kúa- bænda. kjartan@mbl.is Innflutningur keyrir áfram söluaukningu Sala á nautakjöti eykst mikið. Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ríkisstjórnin býður upp á gagnrýni vegna þess að það vantar frekari greiningar og tölur, útreikninga, með þessum frumvörpum, sem hefðu þurft að fylgja með af því að þetta eru mjög mikilvæg mál. Þau eru jafnframt mjög umdeild og öllum mátti vera ljóst að menn myndu skoða þau mjög gaumgæfi- lega, líkt og hags- munaaðilar hafa gert,“ segir Svan- fríður Jónasdóttir, bæjarstjóri á Dal- vík, um þann far- veg sem umræða um nýju kvóta- frumvörpin sé komin í. „Fyrirtækin eru að reikna. Sveit- arfélögin eru að reikna. Bankarnir eru að reikna. Það eru allir að reikna nema sá sem leggur fram frumvarpið. Það eru hagsmunaaðilarnir sem hafa tölur yfir það hvaða áhrif frumvarpið mun mögulega hafa á einstök fyrirtæki, sveitarfélög og banka. Það má segja að ríkisstjórnin hafi þess vegna ekki það frumkvæði í umræðunni sem menn hafa ef til vill reiknað með,“ segir Svanfríður. Norðlendingar hafa þungar áhyggjur Fjölmennt var á fundi um kvótafrumvörpin í Sjallanum á Akureyri í fyrrakvöld. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar efndi til fundarins og segir Þorvaldur Lúðvík Sig- urjónsson, framkvæmdastjóri félagsins, sveit- arfélögin í Eyjafirði uggandi um að frum- vörpin muni koma niður á atvinnustiginu. Ólöf Ýr Lárusdóttir, forstjóri Vélfags í Fjallabyggð, segir frumvörpin ógna nýsköpun. Frum- vörpin illa kynnt  Bæjarstjóri Dalvíkur gagnrýnir stjórnvöld Lífæð » Sjávarútvegur er helsta atvinnugrein- in á Eyjafjarðar- svæðinu. » Sjö sveitarfélög tilheyra svæðinu og hafa oddvitar fjög- urra þeirra lýst yfir áhyggjum vegna kvótafrumvarpanna. MStörf við Eyjafjörð í hættu »14 „Það er t.d. al- gjörlega óskiljan- legt að þjóð sem er allt að því á barmi glötunar skuli spila rúss- neska rúllettu með undirstöðu- grein eins og sjávarútveginn, með óundirbúnu og vanhugsuðu fikti með skatt- og gjaldheimtu af greininni,“ segir Þráinn Eggertsson hagfræðingur í viðtali við Morgun- blaðið. Í viðtalinu segir hann að hagkerfi Íslands hafi næstum því verið austurþýskt fram undir árið 2000 og stjórnmálamenn úthlutað því sem þeir gátu. Þráinn segir Ís- lendinga hafa verið illa undir það búna að fara úr handstýrðu hagkerfi í opið og það skýri hvernig fór fyrir því. Þráinn segir þunga skatta slæma en óvæntar skattbreytingar enn verri. »20-21 Spila rússneska rúllettu með undirstöðugrein Þráinn Eggertsson  Hagkerfið nánast austurþýskt fyrir 2000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.