Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012 Á föstudag verður haldið málþing í Norræna húsinu í tilefni af viku bókarinnar. Yfirskrift þingsins, sem hefst kl. 16, er „Útrásin sem tókst? – Ís- lenskar bók- menntir erlend- is“. Laure Leroy hjá forlaginu Zulma í Frakk- landi segir frá viðtökum Af- leggjarans, eftir Auði Övu Ólafs- dóttur, Jón Kalman Stefánsson rithöfundur flytur erindi sem hann nefnir „Erum við ekki alveg örugglega frábær?“, Coletta Bürl- ing nefnir framlag sitt „Þjóð- arsálin í þýskum búningi“, en hún hefur þýtt fjölda íslenskra bók- menntaverka á þýsku, og Jón Yngvi Jóhannsson bókmennta- fræðingur flytur erindið „Nýtt land í norrænum bókmenntum – Útrás íslenskra bókmennta um aldamótin 1900“. Að loknum framsögum verða pallborðsumræður um íslenskar bókmenntir erlendis með þátttöku Einars Más Guðmundssonar, sem nýlega hlaut verðlaun Sænsku akademíunnar fyrir höfundarverk sitt, Hólmfríðar Matthíasdóttur, sem stýrir réttindasölu Forlags- ins, Þorgerðar Öglu Magnús- dóttur, framkvæmdastjóra Bók- menntasjóðs, og Péturs Más Ólafssonar, útgefanda hjá Bjarti- Veröld. Að málþinginu loknu verður boðið upp á léttar veitingar. Mál- þingið er haldið af Sögueyjunni, sem hélt utan um þátttöku Ís- lands á Bókasýningunni í Frank- furt í fyrra, í samvinnu við Rit- höfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda, með stuðningi Landsbankans. Málþing um íslenskar bókmenntir Auður Ava Ólafsdóttir Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí! Sjöundá (Kúlan) Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 15:30 Aðgangur ókeypis. Miðar afhentir við inngang meðan húsrúm leyfir. Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Einn vinsælasti útvarpsþáttur síðari ára kominn á svið. 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH–JVJ. DV Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Lau 28/4 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Sun 3/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 17:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 20:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Gamla bíó 563 4000 | gamlabio@gamlabio.is Hjónabandssæla Sun 22/4 aukas. kl. 20:00 Lau 28/4 aukas. kl. 20:00 Just Imagine Mið 16/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Hjónabandssæla Sun 22. apríl kl 20:00 Sun 28. apríl kl 20:00 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Fim 19. apríl kl 20.00 Revíur og Rómantík - tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur Fim 19. apríl kl 14.00 Fim 19. apríl kl 17.00 Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Fim 10. maí kl 21.00 M O Z A R T W ol fg an g A m ad eu s Listvinafélag Hallgrímskirkju 30. starfsár MESSA Í C-MOLL & REQUIEM HALLGRÍMSKIRKJU LAUGARDAGINN 21. OG SUNNUDAGINN 22. APRÍL KL. 17 Aðgangseyrir 4.500 kr. / 3.500 kr. Miðasala á midi.is og í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið kl. 9-17 alla daga. ÞÓRA EINARSDÓTTIR - HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR AUÐUR GUÐJOHNSEN - ELMAR GILBERTSSON MAGNÚS BALDVINSSON MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU 30 ÁRA KAMMERSVEIT HALLGRÍMSKIRKJU stjórnandi: HÖRÐUR ÁSKELSSON Bækurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson og Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn! eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar hafa hlotið Bókaverðlaun barnanna. Verðlaunin voru afhent í ellefta skipti í Borgarbókasafninu Tryggva- götu 15 í gær. Að venju voru veitt verðlaun fyrir eina frumsamda bók og eina þýdda. Bækurnar voru valdar af börnum á aldrinum 6 til 12 ára hvaðanæva af landinu. Verð- launahafarnir fengu bókina Úr þagnarhyl, ævisögu Vilborgar Dag- bjartsdóttur. Nokkur barnanna fengu viður- kenningu fyrir þátttöku í valinu. Börnin fengu bækur og leikhúsmiða, auk þess sem bekkur eins þeirra fær Sveppa í heimsókn. Bókasöfn um allt land taka þátt í valinu. Fengu Bókaverðlaun barnanna Ljósmynd/Finnur Guðlaugsson Verðlaunahafar Helgi Jónsson (til vinstri) og Sverrir Þór Sverrisson tóku við Bókaverðlaunum barnanna í Borgarbókasafninu í gær. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.