Morgunblaðið - 20.04.2012, Side 48

Morgunblaðið - 20.04.2012, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012 Forsala á nýjustu breiðskífu Bubba Morthens er haf- in á tonlist.is. Platan, sem ber heitið Þorpið, inni- heldur fjórtán lög og þar á meðal er titillagið sem Bubbi flytur ásamt Mugison en það er eitt vinsælasta lag landsins í dag. Þorpið fylgir eftir plötunni Ég trúi á þig sem kom út í fyrra en þá var Bubbi á sálar- ríkum nótum. Eins og sú plata er nýja platan unnin í samstarfi við upptökuteymið Benzín-bræður og hljómsveitina Sólskugga. Segja má að Þorpið sé systurplata Sagna af landi frá árinu 1990 en þar er landsbyggðin í aðalhlutverki líkt og á nýju plötunni segir í fréttatilkynningu frá tonlist.i.s Forsala á nýjustu plötu Bubba Bubbi Morthens. sem snertir og endurspeglar kar- akter þjóðarinnar. „Íslendingar og Kanadabúar deila vissum persónu- einkennum. Til að mynda tengja Kanadamenn við hinn svarta húm- ir. Eins kannast Kanadamenn margir við viðhorfið „gerðu það sjálfur“ sem endurspeglast að svo mörgu leyti í íslenskum kvikmynd- um. Bæði hvað varðar kvikmynda- gerðina og aðalpersónur mynd- anna.“ Fjölmargir íslenskar kvikmynd- ir hafa verið sýndar á hátíðinni í Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Steve Gravestock dvaldi hér á landi í vikunni til þess að velja kvikmyndir inn á Toronto- kvikmyndahátíðina sem fram fer 6.-16. september næstkomandi. Toronto-hátíðin er gátt íslenskra kvikmynda að bandarískum og norðuramerískum markaði en dreifingaraðilar velja gjarnan myndir af hátíðinni til sýningar. „Ég get ekki sagt til um það á þessari stundu hvaða myndir verða á hátíðinni í ár en ég get þó sagt að það eru margir hæfi- leikaríkir íslenskir leikstjórar,“ segir Gravestock sem hefur marg- sinnis heimsótt Ísland í tengslum við hátíðina. „Oft einkennir fjöl- skyldudrama íslenskar kvikmyndir en það er alltaf stutt í gráglettn- ina. Myndirnar eru yfirleitt alltaf uppfullar af húmor jafnvel þótt undirtónninn sé alvarlegur,“ segir Gravestock. Svartur húmor tengir þjóðirnar Gravestock segir augljóst að ís- lenskar myndir séu ekki um of háðar markaðsöflunum líkt og Hollywood-myndir eða fjárfrekar myndir. Fyrir vikið nái þær oft að skapa einhvern tíðaranda eða áru Gráglettni og svartur húmor  Steve Gravestock, útsendari Toronto-kvikmyndahátíðarinnar, skoðaði íslenskar myndir í vikunni Toronto- kvikmyndahátíðin » Steve Gravestock velur kvik- myndir á Toronto-kvik- myndahátíðina. » Margir íslenskir leikstjórar eru hæfileikaríkir. » Íslenskar myndir eru með alvarlegan undirtón en stutt er í húmor. » Gravestock horfir á um 300 kvikmyndir á ári. » Toronto-kvikmyndahátíðin er stökkpallur á kvikmynda- markað í Norður-Ameríku. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 21 JUMP STREET Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20 HUNGER GAMES Sýnd kl. 7 - 10 BATTLESHIP Sýnd kl. 7 - 10 MIRROR MIRROR Sýnd kl. 4 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 LORAX 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 STERK BYRJUN, MANN ÞYRSTIR Í MEIRA! T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH HEIMURINN FYLGIST AGNDOFA MEÐ TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Fór beint á toppinn í USA BRÁÐSKEMMTILEG OG LITRÍK MYND FRÁ HÖFUNDUM AULINN ÉG EIN FLOTTASTA MYND ÁRSINS FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR TRANSFORMERS MEÐ TAYLOR KITSCH, LIAM NEESON OG HINNI SJÓÐHEITU RIHANNA „FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!“ - T.V., Kvikmyndir.is HHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS FRÉTTABLAÐIÐ- T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL “FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!” - T.V., KVIKMYNDIR.IS DREPFYNDIN MYND! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.50 - 8 12 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 - 8 - 10.20 L IRON SKY KL. 5.45 - 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 16 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 21 JUMP STREET LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 - 8 L BATTLESHIP KL. 5.15 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.15 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 - 11 12 SVARTUR Á LEIK KL. 10.20 16 Bíldshöfði 14 » 110 Reykjavík » Sími 567 6744 » gsvarahlutir.is Triscan gormar, bremsu- og stýrishlutir Pöntum á fimmtudögum, varan komin á mánudegi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.