Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.04.2012, Qupperneq 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012 NÝTT Í BÍÓ MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Hörku Spennumynd frá framleiðendum The Girl with the Dragon Tattoo og Safe House Drepfyndin mynd! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EGILSHÖLL 16 16 16 16 16 L 14 14 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK SELFOSS AKUREYRI 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 12 14 VIP VIP L L L CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D CABIN IN THEWOODSVIP KL. 3 - 8 2D BATTLESHIPKL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAYKL. 5:50 - 8 - 10:10 2D AMERICANPIE 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 3:40 2D JOURNEY2 KL. 3:40 2D DÝRAFJÖRM/ÍSL.TALI KL. 3:40 3D THECABIN IN THEWOODS KL. 6 - 10:10 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 8 2D GONE KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 10:10 2D SVARTURÁLEIK KL. 8 - 10:10 GONE KL. 8 - 10:10 16 7 12 12 LBATTLESHIPKL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:202D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D PROJECT X KL. 5:50 2D TITANIC KL. 8 3D CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D GONE KL. 5:50 - 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 3D CABIN IN THEWOODS KL. 10:40 2D BATTLESHIP KL. 8 2D GONE KL. 8 2D LORAXM/ÍSL.TALI KL. 6 3D SVARTURÁLEIK KL. 5:50 - 10 2D HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA DUGGUVOGI RVK AUSTURVEGI SELFOSS PITSTOP.IS WWW HELLUHRAUNI HFJRAUÐHELLU HFJ 568 2020 SÍMI SUMARDEKKIN FYRIR BÍLINN ÞINN FÁST HJÁ PITSTOP! FÓLKSBÍLA-, JEPPA- OG SENDIBÍLADEKK. gegnum tíðina. Hann þekkir ís- lenskar og norrænar myndir vel. „Ég fékk áhuga á norrænum kvikmyndum löngu áður en ég fékk þetta starf. Auðvitað eru leik- stjórarnir misjafnir en oft er það eitthvert sérstakt næmi sem talar til mín. Eins finn ég fyrir því hversu persónulegar myndirnar eru. Maður getur oft séð hvaða leikstjóri leikstýrir myndinni þótt maður viti það ekki fyrirfram.“ Hægt að hafa gaman af vondum myndum Starf Gravestocks snýst um að leita uppi myndir frá Kanada, Norðurlöndunum, Filippseyjum og Hollandi. Hann byrjaði sem kvik- myndaskríbent en endaði svo í því sem hann kallar „draumastarfið“. Hann horfir á um 300 kvikmyndir á ári. „Það er fátt ef nokkuð sem veitir mér jafnmikla ánægju og að horfa á góða kvikmynd og upp- götva nýjan leikstjóra. Ég get þó viðurkennt að starfið getur tekið á. Sérstaklega þegar maður sér 10-15 myndir í röð sem eru í besta falli í meðallagi. En sem betur fer má hafa gaman af vondu myndunum líka á sinn hátt. Einu myndirnar sem ég næ ekki að njóta á nokkurn hátt eru myndir sem ég skil ekki af hverju voru gerðar.“ Hann hefur oft komið til Ís- lands til þess að velja myndir á hátíðina. ,,Ég gæti fundið myndirnar með því að sjá þær á öðrum hátíð- um. Það er fín leið. Hins vegar finnst mér mikilvægt að fá tilfinn- ingu fyrir því þjóðfélagi sem ég er að heimsækja. Þannig tengi ég betur við myndirnar sem ég sé. Ég hef komið margsinnis til Ís- lands og get með sanni sagt að myndirnar sem þaðan koma endurspegli þjóðfélagið vel.“ Nói albínói Mynd Dags Kára Péturssonar tikkar í öll gráglettnisboxin. Upptekinn Gravestock í símanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.