Alþýðublaðið - 09.05.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.05.1924, Qupperneq 1
1924 Föstudaglan 9, maf. 108 tölublað. „Borgaralegt þjóðsklpulag.“ Sérhver stjórn itendur með bönkunum, penfngastotnunum, og sérhver stjórn mun gera það, meðan >borgara!egt þjóðskipu- lag< helzt. Þannig fórust fjármálaráðh., J. Þ., orð út af íyrirspurn um trygglngar fyrir enska láninu til > Islandsbanka. Þetta hefðu sjilfsagt margir kallað skammir, ef Alþbl. heíði sagt það. Um daQinnopegiDD. Hljómteikar þeirra Ernst Schschts o g Páls ísólfssonar verða endurteknlr í Nýja Bíó á laugardagskvöldið k!. Að- gangur er mjög ódýr, að eins 1 kr., og er vonandi, að almenn- ingur neyti þess, að þannig er komið á móti honum nú í pen- ingaleysinu. Viðfangsefnin eru eru eftir Bach og Sinding, og láta þeir, sem glöggir eru á hljómlist, mlkið af, hversu þeir j Páll og Schacht leysi þau aí j hendi. Húshændur >Morgunblaðsins< skýra frá þvf í blaðinu í morgun, að þeir muni láta J. B. svara fyrlr sig út at greinunum hér í blaðinn í gœr, er þeim þykir hann verða halioka fyrir. Hanna Hranfelt óperusöng- Jcona syngur f kvöld í Nýja Bíó vlð aðstoð frú S. Bonnevie, svo sem .auglýst er hér í blaðinu. Á söngskránni eru lög eítlr mörg heimsfræg tónskáld. Sýnfng á teikningum og handavinnu skótabarna ®r haldln Hanna Granfelt heldur hljóraleika í Nýja Bíó í kvöld, föstudag 9. maí, kl. 7 stundvíslega xneð aöstoð frú Slgne Bonnevie. AÖgön gumiöar fáat í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag og kosta 3 krónur. Barnaskúli Heykjavíkur. Sýning á handavinnu og teikningum skólebarnanna er á föstudaginn, 9. naí, og laugardag inn, 10. maf, ki. 3—7 hvorn dag- inn, og sunnuda jinn n. maí kl. —6. S 1 g • Jónsson. KOL Ódýr, ágæt tegund af ,»steam“-kol um verðuv seld næstu daga. — Upplýsingai? í símum 807 og 1009. I, O. G. T. Æskan. Afmælisfagnaðurinn er á sunnudaginn. Aðgöngumiðar afhentir í kvöld kl. 6—8 í Goodtemplarahúsinu. Dívanar til sölu á Grettisg, 23 (Vagnaverkötæði Kristins Jónsson- ar). þar eru einnig tekin til við- geiðar stoppuð húsgögn. Fínn strausykur 75 aura. Melís 80 aura. Melís, smáhöggvinn, 85 aura. Rauður kandís 90 aura. Góðar kartöflur 25 aura, pokinn kr. 19.50. íslenzkt smjörliki kr. 1.75. Palmin kr. 1.30 í verzlun Halldórs Jónssonar, Hverfiegötu 84. — Sími 1387. E. Schacht og Páll Isðlfsson endurtaka hljómleik sinn fyrir 2 flyge) á laugardagskvöld kl. Pi ogram: Bach, Sinding. — Miðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 1 kr. Útsvárs- og skatta kærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5. Heima ki. 6 -8 síðd. í barnaskólanum I dag og á morgun og er húu opin kl. 3—7 báða dagana. I Stúlknhörii, 10—12 ára, geta fengið vist á góðu heimlli 1 svelt um langan eða skamman tfma. Snúið yður til c tud. Sigurbj. Á, Gíslasonar í Asi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.