Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 2
3 Bíkislðgreglan. í >Mogga< ( íyrra dag er gralnarstúfur um ríkislogreglu; eru þar étnar upp eftir >Vísi< staðleysur þær, sem Alþbl. rak svo eítlrminollega ofan ( hann um daginn, að hann hefir þagað síðan. Undlr greininni stendur lítið n(úll), líklega til þess les- endur haldi, að hún sé ekki eftir >ritstjórana<. Greinarhðf. vill láta líta svo út, sem þessi svo kait aða >rikislögregla< eigi að etns að vera eins konar viðbót við lögreglulið bæjarins, aðstoða það vlð iöggæziuog venjuleg lögreglu- stör , en þetta er eintóm blekking. Hver maður veit, að enginn •r skyldugur til að gerast lög- regluþjónn; þeir, sem ráðast til þess starfa, gera það sjálfviljugir, taka að sér ákveðið verk fyrir ákveðið kaup og geta látið af starfinu, þegar þeim sýnist. — En menn eiga að vera skyld- ugir til að ganga í >ríkislögregl- una<, skulu skráöir í hana, eins og >Vísir< segir, og verá þar ákveðinn tima. Það er með öðr- um orðum hrein og bein her- skylda. Hlutverk iögreglunnar er að gæta þess, að landslögum sé hlýtt, fyrirbyggja og koma upp um brot & ísl. tollalögum, bann- lögum o. s. frv. Vel má vera, að þessi lög séu svo miklð brotin, að full þörf sé að auka gæzlu þeirra, en >rikislögreglunni< er ekki ætlað það starf, enda væri litið vit að fela henni það, þvi að sjálfsagt myndl henni fljótlega kippa í kynið til >Hvitlfðann&< sáluðu. Nei; henni er ætlað alt annað hlutverk; verndar hennar er þörf, segirMoggi, »ekki að eins, þegar kaupdeilumál eru á ferðinni, heldur er hún nauðsynleg hve nær sem er endranær, því þó að æsingafullir forkóltar Alþýðu- fiokksins hafi hlngað til notáð kaupdeilumálin sem átyllu til oíbeldisverkanna, þá veit enginn, hvar þeir kunna næst að bera niður.c Þessi ummasli taka af 611 tví- mæli. Hlutverk >r(kislögreglunn- at< á að vera að halda vörð um vernda atvinnurekendur 'TTffwwwwYw Beirs wwwwwwwwww Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. Hva ð v©ldur? Elephant eru ljúffe igar og kaldar. Elðphunt kosta f)ó að eins 60 aura pakklnn. Slephant fást pví Í.lls staðar. Thomas Beav & Sons, Ltd. AÁÁÁAÁAA London. AAAAAAAA gegn AiþýðuflokkDum, verka- mönnum, einkum þegar kaup- deilumál eru á terðinni, en hún á þó æ og ávait að vera til taks, ef þeir skyldu með sam- tökum reyná að koma fram öðr um réttmætum krötum sfnum. Nú er það á allra vitorði, ekki sizt atvinnurekenda, að verka- menn eru mSnna löghlýðnastir hér f bæ; það er þvf fullkominn óþarfi að setja hér upp >ríkls- lögreglu< tll að vernda atvinnu- rekendur sjálfa, enda er það ekkl tilgangurlon. Rfkislögreglan á að vernda hagsmuni þeirra og yfirráð; f skjóll hennar ætla þeir að skamta verkalýðnum kjör og kaup. Hún á að vera vopn þeirra I stéttabaráttu þeirrl, sem þeir hafa sagt á hendur verkamönn- um, — >hvítur her< til várnar og sóknar, alinn á hækkuðum toll- um, sem alþýðau borgar. Dýrtííin vex. í rýútkomnum Hagtíðindum er yfirlit yflr smásöluveib hér í Reykjavík í apríl. Ssmkvæmt þvi hefir verð á þeim vörum, er það tilgreinir, hækkað að meðaltali um 200 %, síðan stiíðð byijaði, um 10 % síðan í fyrra vor og um 12 % á síðast liðnum ársfjórðungi. í öð u yflrliti í sama hefti er miðaS við áætlaða neyzlu 5 manna. er nam alls 1800 kr. fyrir stríðið, og hafa matvöruútgjöld samkvæmt henni miðað við verðlag í apríl þ. á. hækkað um 185 % sífSan í r-"— Atgvelðsla | blaðsins er i Alþýðuhúsinu, » opin virka daga kl. 9 árd. til « 8 siðd., sími 988. Auglýsingum « sé skilað fyrir kl. 10 árdegis » útkomudag blaðsins. — Slml i prentsmiðjunnap er 833. i Umbúðapappír fæst & afgreiðslu Alþýðublaðsins roeð góðu verði. Enn 'jþá eru Óseld nokkur eintök af >li maí< og fást á afgr. Alþýðublaðsins. stríðsbyijun, en um 11 % á síð- asta ársfjórðungi og eldsneyti og ljósmeti um 202 % síðan í stríðs- byrjun og um 7 °/o á síðastliðnum áisfjóiðungi. Hafa allir þeir vöru- flokkar hækkað meira eða minna í verði á síðast liðnum ársfjórð- ungi. Orsakir þessarar verðhækkunar eru vitanlega fyrst og fremst gengislækkunin illræmda, sem burgeisamir, sem fé eiga í út- löndum, derrbdu á f v6tur, en vera má þó, að tollhækkananna sé byrjað að gæta í verðlaginu, þótt það geti varla verið mikið enn. En yflrlit þetta sýnir Ijóslega, hvert stefnir, — að stórkostlegur dýitiðarvöxtur er skollinn á, og er engu um það að kenna nema burgeisum, sem íslenzka þjóðin slysaðist til að fá þingvaidið í hendur við síðustu kosningar. Nú sýpur hún seyðið af því. Rað er ekki að furöa, þótt blað erlendra burgeisa, sem enga Bam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.