Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 3
&. L £» ’ST E) t; £ L AD 2 £? 3 tíS hafi tS í«le- z' n þjóSr'nj, iagni og hrópi upp yfir sig, aS nú só >óvenjulega. bjart fram undan«, svo sem það gerði í gær í grain, þar sem reynt var að breiða yflr svik þingburgeisanna við sparnað- ar-hugmyndirnar, sem peir göluðu hæst um. Þeir geta líka fagnað. Þeir hafa komið sínu fram: Atvinnuieysið helzt; dýrtiðin vex; lággengið varir. Við stjórn situr >hrein íhalds- st)órn<, studd af erlendum burg- eisum og innlendum attaníossum þeirra. „Úkristilegt Wéð- skipalag:1 Á einum af kosningafundunum í Kaupmannahöfn rótt fyrir kosn- ingarnar síðustu til ríkisþingsins kvaddi sér hljóðs alkunnur prest- ur þar, sóra Jörgensen við Krists- kirkjuna, og tók svo til orða: - >Ég finn, að það er skylda min að biðja dönsku þjóðina að kjósa meb jafnaðarmönnum. — Eftir að hafa starfað meira en tuttugu ár í fátækrahverfum Kaupmanna- hafnar er ég kominn að raun um, að sá, sem vill starfa í anda ’ i “odór.sins erðuí að bcrja fc gegn auðvaidinu Til eru prestar — ekki í verkamannahverfunum, heldur í skrautlegri borgarhiutun- um —, sem hvetja til að greiða átkvæði með andstæðingum jafn- aðarmanna. Þeir vinna í bága við kenningu Jesú og vita ekki, um hvað þeir tala. Við, sem höfum séð fjölskyldur hrúgast saman í kjöllurum og skúrum, — við, sem höfum af eigin sjón fylgst með í þjáningum öreiganna, — við, sem höfum séð börn kveljast af sulti og kulria, — við krefj- umst í nafni kristindómsins end- uibóta á hinu ókristilega þjóð- félagsskipulagi mitímans. Sá, sem varnar oss að neyta brauðs vors í sveita andlits vors samtímis því, sem hann lifir sjálfur í alls nægt- um, er í andstoðu við hin guð- dómlegu lögmál, 3g sá, sem reynir að villa sjónir um þann flokk, S6m einn vinnur fyrir hina smáu og undirokuðu, fer með ósannindi. Allir sannkristDi: menn í Dan- mörku verða að gera sitt til, að hinu óróttláta og ókíistilega sam- félagsástandi ver ii breytt, og það verður að eins gert með því að kjósa með jafnað rrmönnum.< Næturlœknir er í nótt Ólafur Þorsteinsson Skó abrú 1. — Sími 181. Ttni sieiiioiiífðí kaupum við hæsta verði. Veitt móttaka ki. 1—2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Ht. Hrogn & Lýsi. Sparnaðar. Beztu og ódýrustu brauð og kökur bæjarins á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. Kostakjör. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá uýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu BÍðasta ár. Notið tsekifserið, með&n. upplagið endistlj Vestflrzkar vísur. Steidu, sníktu, rægðu, rændu, reyndu að þræða frægðarstig, grimma að þér hunda hændu, heimska láttu verja þig. Sníktu fæðu, húsrúm, hita, hromdu bjargir snauðum frá. Síðan skaltu ræða’ og rlta réttlætisins stjórnarskrá. Edgar Rico Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. A verkamennina af akrinum og aðrir að vara hjarð- sveinana við. Meiri hlutinn fór með Mugamba til bæ- arins. Jóreykurinn var enn langt burtu. Mugambi vissi elcki fullkomlega, hvort þetta 'voru óvinir, en hann var lengi búinn að lifa villimannslifi i Afriku og hafði áður séð lika flokka koma að óvörum. Stundum höfðu þeir kom- ið með friði, stundum með ófriði; — slikt sAst ekki fyrir. Bezt var að vera við öllu buinn. Mugamba leizt ekki á asann, sem var á komumönnum. Bærinn var ekki gerður til varnar. Skiðgarður var enginn i kringum hann, þvi að Tarzan hafði ekki búist við, að ráðist yrði að honum inni i mit ju landi Waziri- manna. Þykka tréhlera mátti setja fyrir giuggana, og var Mugambi að gera það, þegar húsmóðirin kom út á svalirnar. „Hvað er þetta, Mugambi?" hrópaði hiin. „Hvað er að? Hvers vegna byrgir þú gluggana?* Mugambi benti út á sléttuna, þar sem nú sást hópur hvitklæddra reiðmanna nálgast. „Arabar,“ sagði hann. „Þeir koma ekki i góðum til- gangi i fjarveru húsböndans.“ Jane Glayton sá glampa á skrokka V aziri-manna bak við runnana kringum húsið. Sólin skein á málmodda spjótanna, varpiði ljóma á fjaðurbrúska þeirra og her- skraut og spegl iðist i fægðum skjöldum þeirra. Jane Clayton horfði á þá með stolti og aðdáun. Hvað ilt gat hent hana með slika varðmenn? Ræningjarnir voru nú stanzaðir hundrað faðma frá bænum. Mugambi var kominn til manna sinna. Hann gekk skamt fram fyrir þá, hóf upp röddina og kallaði til komumanna. Achmet Zek sat teinréttur í hnakknum fremstur manna sinna. „Arabi!" hrópaði Mugambi. „Hvað vilt þú?“ „Við komum i friði!“ kallaði Achmet Zek aftur. „Farið þá i friðil* svaraði Mugambi. „Við þörfnumst ykkar ekki. Friður getur enginn orðið milli Araba og Waziri-manna," Feriingar g j öf. Tai zan-sf gurnar eru ágæt fermingárgjöf. Fjórar sögur kosta 12 kr. Á betri pappír eru að eias 4 eint. óseld af Tavzan. — Fjórða sa;an nýkomin. Áskrifendur sæki hana sen. fyrst á afgr. Alþýbublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.