Morgunblaðið - 25.05.2012, Side 37

Morgunblaðið - 25.05.2012, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 5 1 7 4 6 9 5 4 9 8 4 1 2 7 7 1 9 2 8 4 6 2 8 5 2 3 4 5 3 7 1 7 3 8 2 9 4 1 5 7 7 8 4 2 3 9 4 5 6 7 1 9 2 7 4 6 9 2 4 1 8 9 1 7 8 6 1 6 5 4 7 1 2 6 1 2 5 8 9 3 7 4 8 5 4 7 3 2 6 1 9 9 7 3 4 1 6 2 8 5 2 9 8 1 6 5 4 3 7 1 6 5 3 4 7 9 2 8 3 4 7 9 2 8 5 6 1 7 2 1 6 5 4 8 9 3 5 3 6 8 9 1 7 4 2 4 8 9 2 7 3 1 5 6 7 6 4 8 1 3 2 5 9 5 8 2 9 6 4 3 1 7 3 1 9 2 5 7 6 8 4 4 9 8 1 3 2 5 7 6 1 3 7 6 9 5 8 4 2 2 5 6 7 4 8 9 3 1 8 4 1 3 2 6 7 9 5 9 2 3 5 7 1 4 6 8 6 7 5 4 8 9 1 2 3 6 7 1 3 2 8 9 4 5 5 4 9 6 1 7 8 3 2 3 8 2 9 5 4 1 6 7 7 2 4 5 9 1 3 8 6 9 6 8 7 4 3 5 2 1 1 3 5 8 6 2 4 7 9 8 5 3 1 7 6 2 9 4 2 9 6 4 3 5 7 1 8 4 1 7 2 8 9 6 5 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 reifur, 4 naumur, 7 getið um, 8 fim, 9 frestur, 11 slitkjölur, 13 púkar, 14 nói, 15 vog, 17 offita, 20 fálka, 22 skvampa, 23 Danir, 24 rás, 25 synja. Lóðrétt | 1 tilfinning, 2 refsa, 3 bein, 4 tala, 5 sprengiefni, 6 blauður, 10 grenja, 12 op, 13 tímabils, 15 vopnfær, 16 varkár, 18 snáði, 19 vagn, 20 sofa ekki, 21 rán- dýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldreipi, 8 koddi, 9 dunda, 10 góa, 11 auðna, 13 ræsti, 15 stöng, 18 sak- ir, 21 rok, 22 laugi, 23 efinn, 24 dandal- ast. Lóðrétt: 2 aldið, 3 deiga, 4 endar, 5 punds, 6 ekta, 7 masi, 12 nón, 14 æra,15 sýll, 16 öfuga, 17 grind, 18 skell, 19 keims, 20 rann. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. c3 g6 6. h4 Bg7 7. h5 h6 8. hxg6 Rxg6 9. d4 b5 10. Bc2 d6 11. Be3 Bg4 12. d5 Rce7 13. Rbd2 Rf4 14. Hh2 Reg6 15. g3 Rh3 16. Db1 h5 17. Bd1 Bd7 18. Dd3 h4 19. Be2 Bf6 20. O-O-O De7 21. Hdh1 hxg3 22. fxg3 O- O-O 23. a4 Rg5 24. Rh4 Rxh4 25. gxh4 Rh7 26. Rb3 Rf8 27. axb5 axb5 28. Ra5 De8 29. c4 c5 30. dxc6 Bxc6 31. cxb5 Bb7 32. Bg4+ Re6 33. Hc2+ Kb8 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Davíð Kjartansson (2305) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Birni Þorfinnssyni (2416). 34. Bxe6! Dxe6 35. Da3! Hc8 36. Rc6+ Kc7 37. Rd4+ Kd7 38. Rxe6 Hxc2+ 39. Kxc2 Bxe4+ 40. Kd2 Bxh1 41. Rg5 Bxg5 42. Bxg5 Bd5 43. Da7+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                         !  !  " #  $ %$&  '(  '    )$ *( &                                                                                                                                 !       "       #      !       "      $  $                                             "     $   ! " !    #    Hanaslagur. A-Enginn Norður ♠ÁK1062 ♥G10864 ♦G85 ♣-- Vestur Austur ♠G ♠83 ♥K7532 ♥ÁD9 ♦KD62 ♦Á9743 ♣Á52 ♣KG9 Suður ♠D9754 ♥-- ♦10 ♣D1087643 Suður spilar 5♠ redoblaða. Mikið er heimilislegt að horfa á Pól- verja spila brids. Engin virðing borin fyrir punktum og minnstu ögrun svarað með kröftugu redobli. Hanaslagur, eins og best gerist við íslenskt spilaborð. Í suður var einn reyndasti spilari Pól- verja, Krzysztof Martens. Austur opn- aði á 1G (14-17) og Martens óð inn á 2♠ til að sýna spaða og láglit! Vestur yfirfærði í hjarta með 3♦, og norður – hugmikill spilari af yngri kynslóðinni, Adam Filipowicz að nafni – stökk í 4♠. Vestur hafði slemmudrauma og þreif- aði fyrir sér með 4G, en austur lét 5♥ duga. Hinn ungi Filipowicz var farinn að grafa eftir doblmiðanum í huganum þegar sá gamli sagði óvænt 5♠. Vestur doblaði og Filipowicz redoblaði að bragði. Spaðagosinn kom út. Martens tók heima og fríaði laufið með þremur stungum: tólf slagir og 1200 fyrir spilið – fágæt tala, jafnvel á Íslandi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fuglinn flamingói, eða flæmingi, er svo ófimlega vaxinn að af ber. Að rugla stjákli þessara dýra saman við hinn seiðandi dans flamenco eða flamengó eins og Ísl. orðabók kallar hann, með e-i, er óafsakanlegt. Flamingó-dansarar? Hjælp. Málið 25. maí 1975 Fimmtán hektarar af skóg- lendi brunnu á Þingvöllum. Um eitt hundrað slökkviliðs- menn, auk sjálfboðaliða, börðust við eldinn. 25. maí 1999 Íslenskur leiðangur varð fyrstur til að fara á jeppum þvert yfir Grænlandsjökul. „Það er búið að tengja saman austur- og vesturströndina landleiðina,“ sagði einn leið- angursmanna í samtali við Morgunblaðið. 25. maí 2001 Þyrlan TF-SIF skemmdist á flugi yfir Snæfellsnesi þegar þyrluspaðarnir rákust í stél- ið. Fimm manna áhöfn sak- aði ekki. Þyrlan eyðilagðist við Straumsvík sumarið 2007 og er nú á Flugsafninu á Ak- ureyri. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Fjölmiðlar á villigötum Fyrir nokkrum dögum gerðist sá skelfilegi atburður að fangi lést á Litla-Hrauni. Í fyrstu var talið að um eðlilegan dauð- daga væri að ræða en fljótlega kom fram að hugsanlega væri ekki allt sem skyldi. Í fram- haldi af því hafa fjölmiðlar upplýst að tveir ógæfumenn gætu hugsanlega verið viðrið- nir málið og hafa þeir verið yf- irheyrðir undanfarna daga. Fjölmiðlum og jafnvel fang- elsismálastjóra hefir hins veg- ar orðið það á að dæma þessa ógæfumenn fyrirfram. Ég hvet fréttamenn að gæta still- ingar og hófs í orðavali jafnvel þótt mennirnir séu þekktir sem misindismenn. Arnór. Velvakandi Ást er… … ástarbréf í sandinn. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.