Morgunblaðið - 25.05.2012, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.05.2012, Qupperneq 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2012 Hljómsveitin Thin Jim hefur sent frá sér nýtt lag, „Fjólubláar Sól- eyjar“ og er það samið af hljómsveit- inni við texta Jökuls Jörgensen. Lagið syngja Margrét Eir og Þór Breiðfjörð en þau syngja um þessar mundir í Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu og unnu fyrst saman í uppsetningu á Hárinu árið 1994. Thin Jim heldur tónleika í kvöld á Rósenberg og verð- ur Páll Rósinkranz aðalgestur kvöldsins. Hann mun syngja ný lög eftir hljómsveitina. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Öflugur Söngvarinn Páll Rósinkranz syngur í kvöld. „Fjólubláar Sóleyjar“ og tónleikar Thin Jim Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir og listamaðurinn Curver Thoroddsen kynntu á fundi miðvikudaginn sl. útgáfur af Biophiliu- kennsluverkefninu sem börn og fjölskyldur þeirra geta tekið þátt í í sumar, í almennings- bókasöfnum borgarinnar, New York Public Library og safninu The Childrens Museum of Manhattan. Björk og Curver sátu fyrir svör- um á fundinum sem haldinn var fyrir 200 börn á grunnskólaaldri í aðalsafni New York Public Library á Manhattan. Einnig kynntu fulltrúar safnanna dagskrár þeirra tengdar verkefninu en það verður í tveimur ólíkum útgáfum, önnur ætluð yngri börnum og hin unglingum. Verkefnið er byggt á smáfor- ritum sem gerð voru fyrir iPad spjaldtölvur í tengslum við nýjustu breiðskífu Bjarkar, Bi- ophilia. Í þeim eru tengsl tónlistar og vísinda könnuð með skapandi hætti. Biophilia í söfn- um New York Ljósmynd/Jonathan Blanc/NYPL Biophilia Björk og Curver kát á kynningarfundinum í New York 23. maí síðastliðinn. Chris Shoemaker frá almenningsbókasafninu í New York lengst til hægri á mynd. NÝTT Í BÍÓ Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! EGILSHÖLL 16 VIP VIP 12 12 12 12 L L 10 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ 7 12 ÁLFABAKKA 16 12 L SELFOSS THE AVENGERS KL. 7 - 10 2D UNDRALAND IBBA M/ÍSL.TALI KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10 2D MEN IN BLACK 3 KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D THE LUCKY ONE KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 2D THE AVENGERS KL. 5:10 - 8 3D SAFE KL. 10:50 2D 12 12 L 10 AKUREYRI 16 DARK SHADOWS KL. 6 2D THE LUCKY ONE KL. 8 2D THE AVENGERS (3D) KL. 10:10 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:10 2D 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 THE LUCKY ONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:30 2D DARK SHADOWS KL. 5:40 - 8 2D THE AVENGERS KL. 6 - 9 3D KEFLAVÍK 7 16 L 12 MEN IN BLACK 3 KL. 5:40 - 8 3D DICTATOR KL. 10:20 2D SAFE KL. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBA M/ÍSL.TALI KL. 6 2D THE LUCKY ONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE DICTATOR KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D THE DICTATOR VIP KL. 4 - 8 2D SAFE KL. 8 - 10 2D SAFE VIP KL. 6 - 10 2D DARK SHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBA M/ÍSL.TALI KL. 4 - 6 2D FJÖRFISKARNIR M/ÍSL.TALI KL. 4 2D Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Mögnuð hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki Empire Joblo.com MEN IN BLACK 3 WILL SMITH TOMMY LEE JONES JOSH BROLIN AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Vald ar v örur á allt að %50afslætti Stakir sófar Tungusófar Hornsófar Leður sófasett Borðstofustólar Hægindastólar Rúmgaflar Heilsukoddar Púðar frá 86.450kr. frá 85.450kr. frá 142.950kr. frá 199.900kr. frá 12.900kr. frá 59.900kr. frá 5.900kr. frá 3.000kr. frá 2.900kr. TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ H Ú S G Ö G N

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.