Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2012 Kjartan Magnússon borgarfull-trúi gagnrýnir borgaryfirvöld og bendir á að í samstarfsyfirlýs- ingu Besta flokks og Samfylkingar komi fram að „[s]amráð verði haft við íbúa og foreldra í skipulags-, umhverfis- og skólamálum, það gert markvissara og stutt við að- komu þeirra að lykilákvörðunum“.    Tilefni ábend-ingar borgar- fulltrúans er frétt Morgunblaðsins þess efnis að Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri hafi sent bréf til foreldra barna í Hamra- og Húsaskóla í Graf- arvogi þar sem hann tilkynnir að ekki verði hætt við fyrir- hugaða sameiningu unglingadeilda skól- anna við Foldaskóla.    Þetta mál er beint framhald affleiri slíkum þar sem borgaryf- irvöld gera ekkert með vilja borg- arbúa.    Í þessu tilviki skrifuðu 90% for-eldra í hverfunum undir mót- mæli við sameiningunni sem afhent voru borgarstjóra.    Svar borgarstjóra við áskorunforeldranna var að óska eftir því við foreldra að þeir myndu „vinna með jákvæðum huga að sameiningunni“. Þeir eiga að hætta að kvarta og setja upp besta brosið.    Þetta er „samráð“ Jóns Gnarrsog Dags B. Eggertssonar við foreldra og hugmyndir þeirra um „aðkomu [foreldra] að lykilákvörð- unum“.    Ef þetta er „samráð“ og „að-koma“ hvað þarf þá til að Jón og Dagur telji að skortur sé á slíku? Jón Gnarr Kristinsson Besta brosið STAKSTEINAR Kjartan Magnússon Laugavegi 54, sími 552 5201 Sumarkjólar ný sending 20% afsláttur Ótrúlegt úrval af sumarkjólum stærðir 38-48 Ármúla 7 | 108 Reykjavík | 5 500 600 | www.icelandexpress.is KOMDU MEÐ TIL EVRÓPU Í SUMAR! Alicante Reykjavík Akureyri Ísland Kaupmannahöfn Berlín Köln Prag Bologna Varsjá Vilníus Kraká Gautaborg Basel London Edinborg Billund París Evrópa Barcelona Egilsstaðir VÍTT OG BREITT UM EVRÓPU! F ÍT O N / S ÍA Veður víða um heim 9.5., kl. 18.00 Reykjavík 6 heiðskírt Bolungarvík 6 skýjað Akureyri 6 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vestmannaeyjar 6 léttskýjað Nuuk 2 skýjað Þórshöfn 7 skýjað Ósló 12 skýjað Kaupmannahöfn 12 skúrir Stokkhólmur 15 heiðskírt Helsinki 15 heiðskírt Lúxemborg 20 skýjað Brussel 20 léttskýjað Dublin 8 alskýjað Glasgow 13 léttskýjað London 15 skúrir París 22 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 20 léttskýjað Berlín 22 skýjað Vín 25 léttskýjað Moskva 15 skúrir Algarve 28 heiðskírt Madríd 27 heiðskírt Barcelona 20 léttskýjað Mallorca 25 heiðskírt Róm 22 léttskýjað Aþena 22 léttskýjað Winnipeg 17 skýjað Montreal 16 alskýjað New York 17 þoka Chicago 13 skýjað Orlando 27 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 10. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:27 22:22 ÍSAFJÖRÐUR 4:11 22:49 SIGLUFJÖRÐUR 3:53 22:32 DJÚPIVOGUR 3:52 21:57 Ekki er hægt að finna fordæmi fyrir samningum um launabætur fyrir skerðingu sjómannaafsláttar í samn- ingum kaupskipaútgerða, að sögn Jóns H. Magnússonar, formanns samninganefndar kaupskipaút- gerða. Í samningum ríkisins við undir- menn á skipum Hafrannsóknastofn- unarinnar og Landhelgisgæslunnar var tekið tillit til krafna sjómanna um launabætur fyrir sjómannaaf- slátt sem ríkið er að afnema í þrep- um. Vísað var til fordæma hjá skipa- félögunum. Jón segir að stéttarfélög far- manna hafi gert kröfu um bætur fyr- ir skerðingu skattaafsláttarins í samningaviðræð- um á síðasta ári. „Samninganefnd kaupskiptaút- gerðanna hafnaði þeirri kröfu alfar- ið. Skattalaga- breytingar eru útgerðarmönnum óviðkomandi,“ segir Jón. Samið var á sömu nótum og hjá Samtökum atvinnulífsins og Alþýðu- sambands Íslands. Samningarnir voru hinsvegar felldir í öllum félög- unum og eru samningar því lausir. Dótturfélög Eimskips og Samskipa í Færeyjum hafa gert fyrirtækja- samninga við sínar áhafnir en Jón segir að ekki sé minnst á bætur fyrir sjómannaafslátt. Þar kunni að hafa verið samið um rýmkun reglna um vinnu sjómanna í höfnum erlendis en það hafi ekkert með sjómannaaf- sláttinn að gera. Sömu sögu sé að segja af samn- ingum sem gerðir hafa verið við áhafnir sanddæluskipa. helgi@mbl.is Ekki fordæmi hjá kaupskipum  Samninganefnd útgerða hafnaði kröf- um um bætur fyrir sjómannaafsláttinn Jón H. Magnússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.