Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUSLAÐI& Frá Danmðrku. 'Tilkynning írá sendiherra Dana) Eftlr að sáttatillögur sátta- semjarans, sem bruggaratélagið danska hafði gengið áð, hafðl verlð felt af sambandi starfsfólks við brugghúsin með 2800 at- kvæðum gegn 1600 hófst á mánudaginn var verkfall við oll íyrirtæki þau, sem brugghúsa- eigendur starfrækja. Undantekin verkfallinu eru brugghúsin »Stjernen« og »Hafnia« ásamt brugghúsunum í Husum og Van- löse og enn fremur fyrirtæki þau, sem félag gosdrykkjagerðar- manna starfrækir. Nær verk* fallið til 4600 af 5500 starfs- mönnum brugghúsanna. Heildsötu-vfsitaia »Finanstid- ende« hefir falllð um 3 stig, og er nú 225 miðað við 1914 eða 10% hærri en 1923. Kol, járn, ýms hráefnl, kaffi og smjörlfkl hafa iallið í verði, en hins vegar hafa ýmsar afurðir landbúnaðar- ins, sem fiytjast út, hækkað. í fólksþinginu danska var gjaideyrisáætlun stjórnarinnar lögð fram á þriðjudaginn, og er hún innifalin f tveimur Iagafrum- vörpum. Stauning forsætisráðherra og vefz’unarmHaráðherra Iagði ann- að frumvarpið fyrir þlnglð. Sam- kvæmt þvf á að bæta við 5 mönnum f gjaldeyrisnefndina, og skulu þeir vera skipaðir af stjórninni og vera fulltrúar fyrir iðnað, vinnu, landbúnað, sigl- ingar og atvinnumálaráðuneytlð. £>egar gjaldeyrlsástand rfkisins krefst þess, að takmarka verði innflutning af ýmsum vöruteg- ■undum, gerir gjaldeyrisnefndin tillögur um þetta, en nefnd, sem sklpuð er af rfkisþinginu, hefir helmlld til að stöðva eða tak- marka viðkomandi innfiutnlng og gera þær ráðstafanir, sem f þvf aambandi eru nauðsynlegar, tll að tryggja sanngjarnt verð 0 g réttláta skiftingu birgða þeirra af vöruuum, sem til eru f landinu. Hið sama á einnig við, ef gjaldeyrlsnefndin til gengis- bóta leggur til, að ráðstafanir séu gerðar til þess að auka út- flotning áýmisskonar framleiðslu- vörum. Bramsnæs fjármálaráðhera lagði fyrir þingið hitt frumvarpið, um afgjald af eignum, sem nema meira en 50,000 krónum. Fer afgjaldið vaxandl eftir eigna- upphæð, og er 1 °/o 60,000 kr. eign hækkandi vpp f 15,1 % at 20 milljón króna eign. Af- gjald þetta greiðist f eitt skitti fyrir 511, en jafna má greiðslunni niður á 6 ár. Áætlað er, að af- gjaldsupphæð þessi nemi alls 444 miiljónum króna, og ganga af henni 407 milljónir til atborg- ana á ríklsskuidunum næstu 9 árin. Jafnaðarmenn f ítalska þinginu. Þrátt fyrir hin afskaplega rang- látu kosningaiög, sem Mussolfni hefir sett f'* Ítalíu til þess a5 tryggja honum og »svartliðum« (faszistum) auövaldsins yflrráð í þinginu, hefir farið svo, að jafn- armenn (socialistar) hafa næst hæstu þingmannatöiu, því að þegar talin eru saman þingsæti lýðvalds-jafnaðarmanna (social de- mokrata) og sameignarmanna (kommúnista), er þingmannatala jafnaðarmanna 65. Stjórnarflokk- urinn heflr að vísu 344 þingmenn, en þegar þess er gætt, að jafnað- armenn urðu íyrir margvíslegum ofsóknum af »svartliða« háifu, ber það vott um mikið fylgi með þjóðinni, að þeir urðu þó svona margir. Lögbvot leylileg. Jakob Möller, 3. þm. Reyk- víkinga, sagði hér á dögunum á Alþingi, að botnvörpuveiðar f landhelgi væru leyfilegar fyrlr ákveðið gjald, sektir. — Ettir þvi æt'u bannlagabrot, tollsvik Molasykur á 80 aura x/2 kg., strausykur á 75 aura J/s kg > korn- vörur með lægata verði í verz'un Sírronar Jónssonar, Grettisgötu 28. Simi 221. Imperial-iitvél til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1358. Munið, ab sterkustu og vönd- uðustu dívanamir fást á Grund- arstíg 8 og að gefa náunganum glóðar- auga lika að vera leyfiiegt fyrlr ákveðið gjald, sektir. Löggjafarnlr eru ljós þjóðar- innar! Þá Tonirnar deyja -. I>á vonirnar deyja og þrekib þver og það er horfið, sem liðið er, saknaðartárum sárt óg græt og sorgin mig lamar tíðum. Ég bugast undan því bjargi læt, er byrgir mig skapahríðum. Ég er svo fátækur aubnu af, og einmana hrekst ég um lífsins haf. Mig brýtur í kring sem brotið fley, og byigður er sjónarhiingur. Ég þreklaus hvíldina þrái’ og deyi Ei þyinum mig dauðinn stingur. Nei; dauðann gleðst óg að eiga að, því enginn getur þó meinað það. Trúlyndur vinur hann öllum er, sem angur og sorgir buga. Hann vinurinn tryggastur verður mór. Ég virði’ hann af öllum huga. í dauðanum eilífan frið ég fæ, og fyrirheitinu’ um hvíld óg næ. Gróir þar undin sorgar sár, og sviða úr benjum dregur. Framar af hvörmum ei falla tár. 01 Friðsæll er dauðans vegur: Sumardaginn fyrsta 1924, Ásgeir E. P. Eraundal. Rltstjóri eg ábyrgðartnaður: Hftllbjörn Halidómea. Frðatssálðja Haílgirfass ®sa«í}ktss«®s.r, R«rgstaða*tmtl %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.