Alþýðublaðið - 10.05.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1924, Síða 1
OefiÖ ðt 8f 1924 Langardag-ian 10. maí. || 109 tölublað. Styrktarsjðiiar W. Fischers. Þeir, sem vilja sækja um styrk úr sjóði þassum, geta fengið prentuð eyðublöð hjá Níc. Bjarnason, Reykjavík. Umsókn- árbréfin þurfa að vera komin í liendur stjórnendanna fyrir 16. júif. Hanna Granfelt heldur hljómleika í Nýja B(ó á morgun (sunnudag) kl. 3x/2 stundvíslega með aðstoð frú Signe Bonnevie. Aðgöngumlðar fást í dag í bókaverzlun ísatoldar og Sig- fútar Eymundssonar og á morgun ( Nýja Bíó eftir ki. 1, og kosta 3 krónur. Lelkfélag Beyklayikur. Síuii 1600. E. Schacht og Páll Isölfsson endurtaka hljómleik sinn fyrir 2 flygel á laugardagskvöld kl. 7 PiOgram: Bach, Sinding. — Miðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 1 kr. Tengdapabbij verður leikinn á sunnuda; ;ion kl. 8 síðdegis í Iðoó. Aðgöngumiðar seldir á augardaglnn frá kl. 4—7 og sunuudaginn frá kl. 10—12 og efdr kl. 2. AlftPusýning! - Síðasta sinn! I. O. G. T. Æskan nr. 1. Afmælisfagnaður á morgun kl. 5. Aðgöngumiðar afhentir kl. 3—5. Svava nr. 23. Fundur á venjul. Btað og stundu. Leikið samtal. Stórgæzlumaöur lykur við sög- una: >Hans með svipuna<. Und- irbúin vorskemtun. Munið árs- f jórðungagjaldið! Fjármálaritari veröur í húsinu kl. 123/4 og tekur við gjöldum. Fjölmennið! TJnnur nr. 38. Fundur á morg- un kl. 10. S u m a r s k ó 1 i n n verður haldinn í vor frá 15. maí tií júníloka, með oama íyrirkomu- lagi, sem undanfarið ár. Þau böra, sem óskað er að gangl f hann, mæti í barnaskó ahúsinu miðvikucíaginn 14. þ. m. kl. 4 síðd., svo að þau verði innrituð í skólann, og greiðl þau um lelð skólagjaldið, sem er kr. 7.50 fyrir hvart barn. Reykjavik, 9. maf 1924. Slg. Jónsson. Molasykur á 80 aura x/2 kg., strausykur á 75 aura J/z » korn- vörur með lægsta verði í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221. P r ó f utanskólabarna í Reykjavíkur-skólahéraði varður haidið í barna- skóiahúsi bæjarins mánudaginn 12. mai og þriðjudaginn 13. maí þ. á. og hefst stundvfslega kl. 4 síðdogis fyrri daginn. Til prófsins eiga að koma öll böra á aldrinum 10 til 14 ára, þau, er ekki hata genglð í viðurkenda skóia f vetur, og taka þar prót. Reykjavik, 0. maí 1924. Slg. Jónsson* Sendisvein, góðán og dugleg- an, vantar mig nú þegar. Páll Jónsson, Laugavegi 49. ' / Ferðakista óakast koypt. -— A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.