Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 2
i í klðm erlends auðvalds. í >Morgunbiaðlnu< 30. apríl láta eigendurnlr birta svo hJjóð- andl vottorð: >Það vottast hér með nota- rialiter samkvæmt mér sýndrl gerðabók og eigendaskrá íélags þess, sem geiur út Morgunblaðið og ísafold, og samkvæmt vott- orðl frá lögreglustjóra Reykja- víkur, dags. 28, þ. m., um ríkis- festu eigendanna, að 17 at eigendunum eru fslenzkir ríkisborgarar, en 4 elgendanna erlendir rikisborgarar; féiagselgn þessara 17 íslenzku riklsborgara var rúmiega 2/3 — tveir þriðju — hlutar at allri félagseigninni 1, nóv. 1922 og hefir eigi breyzt síðan. Notarius publicus í Reykjavík, 28. april 1924. Krlstinn Ólafsson, ftr.« Vafalaust eiga notarial-vottorð að bera sannleikanum vitni, en þetta sýnir, að turðulega má íæra orðalagið sér f hag með góðum vilja, og við samningu þessa hefir bérlega verlð reynt að neyta þess, þvf að það á að sanna, að fullyrðingar fyrrver- andi ritstjóra >MorguubIaðsins«, hr. Þorstelns Gislasonar, um er- lend yfirráð yfir því og >ísafold< téu ekki á rökum reistar. Samt sannar vottorðið ekkert betur en sanngiidi þessara íull- yrðinga, ef vel er að gætt. I»ví hefir verið haldið fram, að útlendingar hefðu meirl hluta yfirráðanna yfir blöðunum. Vott- orðið sýnir ekkl hið gagnstæða. en það sannar, að 4 af 21 eig- anda blaðanna eða um fimtl hluti eru eigi að eins útlending- ar að þjóðerni, heldur hafa ekkl einu slnnl ríkisborgararétt hér á landi, sem margir útlendingar þó hafa. Ekki er á neinn hátt neit- að, að helmingur hinna 17 eða meira séu, útiendingar &t sama þjóðernl sem þessir fjórir eða öðrum, enda hafa blöðin ekki iátið neitt upp um það. Vottorðið sannar enn meira um það, sem haidið hefir verið íram um erlendu- yfirráðin yfir b'öðuuum. Það saonar, að af því valdi, sem mestu ræður við blöðia, peningavaldinu, er til- tölulega miklu meira hjá þes&- um 4 útfendingum, sem ekki eru rfklsborgarar hér. Tæpur fimti hluti eigendauna, sem er útlendir menn, á fast af þvi þriðjung af öilum eienum féiaprsins. Peninga- vald þessara fjögurra ®r því til- tölulega langt um meira en per- tóauvald þeirra og alútlendu yfirráðin þannig miklu meiri en þau sýnast, ef fljótlega er á lltið. Það þarf ekki að leggjast djúpt til að Bjá það, hverjir úr skera, ef ágreiningur verðar milii eigendanna, þegar tök alútlendu mannanna eru svona mlkll og meirl bluti hfnna eða meira er ef til vill tengdur þeim sterkum böndum þjóðernis og tungu og jafnvel ætternis, en innlendu eigendurnir eru táir og ístöðu- litlir, ef til vtll fjárhagslega háðir hinum og þar á ofm jafnvel dreifðir út um alla strandlengju landsins. Vilji alútlendu mann- anna hlýtur alt af að verða ofan á. Notarial-vottorðið til færða sannar þannlg ómótmælanlega, að yfir >MorgunbIaðinu« og >ísa- fold< hafa öli ráðin aiútlendir menn, sem þar á ofan eru avo ráðríkir, að þeir geta ekkl þol- að, að almennilegur íslendingur sé ritstjóri þess, né heldur, að Idendingur sé forsetl félagsins. j Þetta er svo óœótmælanlegt, að þeir, sem að natni tli eru >ritstjórar<, hljóta að vera búnir að selja úr sér skilninginn á grelnarmun rétts og rangs, ef þeir dirfast að neita því, að blöðín séu undir alerlendum yfirráðum. Þetta lýtur að útgáfu-fyrir- komulagi blaðsins Nú er að athuga afstöðu þess gagavait Islendingum og almennum mái- um. Þá er þess íyrst að gæta, að af þeim tveim mönnum, sem j þessir aiútlendu menn hafa ráðið i til að vera lappar fyrir þeim við biöðin er sá, er aðallega mun eiga að taka afstöðu til almennra mála, islenzkural þingismaður og . einn af aðal-stuðnlngsmönnum ! núverandi stjórnar. Af því laiðir þt ð, að þessi blöð verða aðai- t&ttaitoiiattatt&ítoitouaiiaitaii Aigrelðsla blaðains er í Alþýðuhúainu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Síml prentsmiðjunnar er 683. T6m stelnolínfðt kaupum við hæsta veiði. Veitt móttaka kl. 1—2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Ht. Hrogn & Lýsi. Sparnaður. Beztu og ódýrustu brauð og kökur bæjarins á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. Dlnnlð, að sterkustu og vönd- uðustu dívanamir fást á Grund- arstíg 8 Útsvars- og skatta kærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5. Heima kl. 6-8 síðd. málgögn stjórnarinnar og hljóta því að hafa ráð hennar að meira eða minna ieyti í höndum sér. Sjált rfkkstjórnin er á þann hátt orðin verkfæti í höndum alút lendra manna, og það er þegar fengin óbein viðurkenniog sjálfr- ar stjórnarinnar fyrir þessu. öðru vísi verður það ekki skýrt, að stjórnin iætur stuðningsmenu sína syoja um fyrirspurn til hennar um afstöðu hennsr til þessara blaða, en svo, að hún treystl sér ekki til að skýra hana og verji með gildum rök- um. ViðurkenDÍng stjórnarinnar fyrir þessu verður enn berari við það, að >MorgunbIaðið« hafðl þó áður reynt að st*ppa í hSna stálinu með þvf, að það væri hvergi hrætt, en ráðherrarnir munu hafa séð betur, hvað no- tarialvottorðið gilti, og því tekið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.