Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 30

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 30
258 HELGAFELL að harma það. Ég hafði af henni mikla ánægju og dægrastyttingu, eínmitt á tímaskeiði, er þetta hvort tveggja kom í góðar þarfir. Og fræðslan, sem mér veittist af þessu, er mér ómetanleg, því ég var áður smánarlega ófróður um bókmenntir og tungu lands míns. — Margir halda, að gamlar bækur séu leiðinlegar, en það er nú síður en svo. Það er skemmtilegt að lesa gamla sálma, t. d. Grallarann og Jónspostilla verður hreinasta lostæti, þeg- ar maður hefur vanizt bragðinu. Enginn nútímamaður getur haft annað en gott af því að lesa fornar bænir og andleg kvæði! Vinagleði Magnúsar Stephensens og Lestrarbók alþýðu, eftir Þórarin Böðvarsson, eru inndælar bækur á sinn hátt. Einkum vildi ég ráðleggja ungum skáldum, er kynnast vilja „sál" þjóðar sinnar, að lesa vandlega gömlu bókmenntirnar. ,,Hvar sem ég fletti, við eyru mér ólguðu og sungu uppsprettulindir og niðandi vötn minnar tungu“. (Jón Helgason). Þótt ég hafi neyðzt til að farga bókasafni mínu, tel ég það ekki glatað mér. Ég hef átt það og lesið það. Og ég minnist þess með gleði. Kristmann Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.