Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 4
4 &'LP‘$?Ð xJ ÉL&&1& gera má í landinu, og því er nau?5- synlegt., að landsstjórn vorri og þeim, aem nota þurfa varninginn, geflst kostur á því að attauga verð hans, útlit og gæði. En til þess, að sýningargestirnir fái sem glegsta hugoaynd um það, hvað komast megi hjá að kaupa frá útlöndum, þarf þátttaka iðnrekenda hór að vera almenn. Allar frekari upplýsingar við- víkjandi hinni fyrirhuguðu iðn- sýningu geta menn feDgið bjá undirrituðum. Reykjavík, 10; maí 1924. Forstöðunefndin. Jön Rálldórsson, Bj'órn Björnsson, Skólavörðustíg 4 Yallarstræti 4. Arni Sveinsson, Tómas Tómasnon, Laugavegi 79. Njálsgötu 21. Oísli Ouðmundsson, Smiðjustíg 11. Umdaginnogvegiim. Fulltrúaráðsfnndnr ©r í kvðld kl. 8 í Alþýðuhúsinn. Nauðsyn- lfigt er, að hann verði tjðisóttur fuiltrúum. FlðlusnillÍDgur sænskur, Nil- son að nafni, kom með Gullíossi, og mun hann ætla að gefa mðnn- um hér kost á að heyra llst sína. Bjðrgunarsbipið >Í6r< kom hingað um helgina með norskan gutubát f eftirdragi, er stýri hafði bilað á. Karlakór K. F. U. M. söng í gærkveidi fyrir framan stjórnar- ráðshúsið. Safnaðist fólk þús- undum saman til að hlusta á, og sýnir það, að ekki vantar meðal almennings mætur á sðng, þótt sðngskemtanir séu annars illa sóttar, en því veldur atvinnu- leysið og lága kaupgjaldið. Sðng- flokknrinn hlaut maklegt þakk- iætl með mlklu og almennu lófa- klappi áheyrenda. Sðngrit tvð hefir bókáverzlun Jónasar Tómassonar organleikara á ísafirði gefið út í vor. Heitir annað Leiðarljóð og er I. hefti af aafni; er Signrður Elrlksson hefir tekið aaman handá Good Templurum að syagja á skemti- samkomum sfnum, 18 söngvar, og eru ísienzk lög við marga þeirra. Hitt heitir íslársdsfáni, Ijóð eftlr Guðmund Guðmunds- son, ijórraddaður sðngur með undlrteik á slaghö'pu, saminn af útgef. — Hvort tveggja rltið er prentað í Gutenberg, og eru bæði hin eigulegustu fyrir söngvlni. Knattspyrnnkapplelkur fór fram á íþróttavellinum f gær milíi knattspyrnufélags Reykja- vfkur og hermannanna af franska herskipinu Ville d’Ys. Fóru svo Ieikar, að K. R. vann 14 mðrk, en hermennlrnir að elns 1. Fylla fór f gær kf. 2 með þingmennina, sem ekki voru áður tarnir. Piltur óskast á ágætlsheimlli austur f öræfum Æskilegast er, að hann værl fermdur og gætl verið árlangt. Nánarl upplýsingar eru gefnar í síma 236, Skipin. Gulifoss og Lagarfoss komu f gærmorgun. Opinherun. Trúlotun sfna hafa opinberað ungfrú Guðrún Helga- dóttir (frá Herríðarhóli) og Jens Bjárnason bókhaldari (Jenssonar læknis). Hendrik Ottóson og próf. Haraldnr Níelsson mættu fyrir sáttanefnd s. 1. þriðjudag. VarÖ lítið úr sáttum. Hefir pröfessorinn nú Btefnt til undirróttar. Keinur máliö fyrir í fyrsta sinn n. k. flmtudag. Næturlæknlr er í nótt Magnús Pétursson Grundarsttg 10. — Sími 1185. Laugavegs-apótek hefir vðrð þessa viku. I Flxmiandi fóru fram þingkosningar í byrjun apríimánaðar. Lýövalds jafnaöar- menn unnu 7 þingsæti, hafa nú 60 og eru langstærsti þingflokk- urina. Sameignarmenn hafa 18. Enn þá eru óseld fáeinseiDtök af »Í. maí< og fást á afgr. Alþýðublaðsins. Báíir jafnaöarmannaflokkarnir hafa þanníg til samans 78 þingsæti. Næststæ. jsti flokkurinn er bænda- flokkurinn; hann hefir nú 44 sæti. Frá Eyrarbakka. MaBur af Eyrarbakka, nýkominn þaðan, skýrir svo frá: Vertíðin hefir verið óminnilega góð í öll- um veiðistöívunum austan fjalls. Afli á bát alt að 20 þús. flska. Fiskverð er lægra en búast mætti við, — mestur hluti aflans seldur fyrir 45 aura kg. upp úr salti. Lifrarveið var betra: 34 fcurar fyrir lítrann. Atvinnuleysi búast menu viö í sumar alment, þar sem gert er ráð fyrir, að Flóáveitan hvíli sig í ár, en við hana vann í fyrra fjöldi manna af Eyrarbakka og Stokkseyri. Almenna óánægju kvað hann ríkja þar með gerðir þingsins, og þykjast margir hafa keypt köttinn í sekknum í þing- mönDum sínum meðal þeirra, er kusu þá. Opinber stOrt. Hannes forsteinBson skjalavörð- ur hefir 9. þ. m. verið skipaður yftrskjalavörður við þjóðskjalasafnið frá 1. júní n. k. að telja. Árni Jónsson alþingismáður frá Múla heflr verið kostaður til utan- farar af fó því, sem í 16. gr. fjár- laga þessa árs 14. lið er veitt til að leitast fyrir um markað fyrir íslenzkar afurðir erlendis. Jóhann Fr. Kristjánsson hefir á ný verið ráðinn til starfs þess, sem hann áður hafði, að leiðbeina mönnum til sveita um húsagerð, (FB.). ' Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjftai Halldórsson. Prentsm. Hailgrims Benedlktssonar’ Bwptfeðastrætl 1»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.