Helgafell - 01.12.1943, Side 39

Helgafell - 01.12.1943, Side 39
FÁST Eltki þér? bugaður Ekki einu sinni þér? Ég, eftírmyndin guðs míns, og þó berð þú af mér! Barið að dyrum. Æ, dauði og jökull! — þekki, að þjónn minn ber! Svo þá úii um hamingjuna mína, er náðarstundu nýrra sýna sá njóli spillir fyrir mér! WAGNER kemur inn, í leskufli, með nátthúfu á höfði og lampa í hendi. FÁST snýr sér _að honum með ógeði. WAGNER Bið forláts, — heyrði framsögn inni, — þér fluttuð grískan harmleik, væntí ég? Þá list ég kysi líka að gera að minni, því liðtæk kvað hún þykja á margan veg. Að klerkur geti af leikaranum lært, ég löngum heyri í sögur fært.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.