Helgafell - 01.05.1945, Side 29

Helgafell - 01.05.1945, Side 29
STEFÁN EINARSSON dr. phil: Vanrækt verkefm blaða og tímanta FYRIR MANN, sem man þá tíð, er SJiírnir, Andvari og Eimreiðin voru aðaltímaritin í landinu, er ekki annað hægt en að gleÖjast yfir grózku þeirri, sem hlaupiÖ hefur í tímaritin á síÖustu áratugum. Þeim hefur ekki aðeins fjölgaö, heldur hafa hin nýju tímarit orðið stærri og betri en þau, sem fyrir voru. Þetta á ekki sízt við um Helga- jell, sem hefur farið myndarlega af stað og heldur a. m. k. enn vel í horf- inu. Að vísu hafa sum af hinum eldri tímaritum helzt úr lestinni. Af þeim sem gengið hafa fyrir ætternisstapann kemur /Sunn fyrst í hugann. AS henni var mikill skaði, en líklegast er hann að mestu bættur með útkomu Tíma- rits Máls og menningar. Meiri skaði er þó kannski að ÓSni, af því ekkert hinna tímaritanna hefur orÖiÖ til að taka við hlutverki hans. Af öðrum, sem dáið hafa og söknuður er aS, má nefna Arsrit Frœðafélagsins, sem þó mun nú hafa risiÖ aftur úr ösku undir nafninu Frón. Lögrétta í sinni síðustu mynd var og merkt tímarit, sem tjón var að missa, ekki sízt vegna fregna af erlendum bókmenntum. Þá var ekki lítil eftirsjá að Vöku, hinni eldri. Þó mun ekki verða í vafa dregið, að þjóðin hefur aldrei átt svo mörg tímarit til aS lesa sem nú, né íslenzkir rithöf- undar fengið eins mörg tækifæri til aS birta greinar, sögur og kvæði. Er sér- staklega gleðilegt, að ungir menn fái þannig tækifæri til aS reyna sig og koma sér á framfæri. En tvö ný tíma- rit eSa ígildi þeirra. um þjóðleg efni vantar samt sem áSur, og er hið fyrra TÍMARIT FYRIR ÍSLENZKA MANNFRÆÐI SíSan ÓSinn dó, hefur ekkert tíma- rit gert mannfræði að aðalefni sínu. ÓSinn tók við af Sunnanjara, og eru í báðum þessum ritum fólgin mikil drög til íslenzkrar persónusögu. Þetta er ekki sízt mikilvægt fyrir þá sök, að þrátt fyrir hneigS sína til ættfræði og mann- fræði hafa Islendingar aldrei komiÖ sér upp ævisagnabók um dána merkis- menn eSa lifandi, og stoSar þaS ekki enn, þótt báðar þessar bækur muni vera í uppsiglingu, hin fyrri hjá Bók- menntafélaginu, hin síðari hjá GuS- m.undi Gamalíelssyni.1 Mér virðist það mjög misráÖið að brjóta þá venju, sem Sunnanjari og ÓSinn höfðu svo mynd- arlega staðfest. ASalefni tímarits af þessu tagi ætti auðvitað að vera æviminningar manna. Auk þess gæti ritið birt ættartölur, af- mælisgreinar og kannski dánarlista. Loks ætti slíkt rit að birta skrá yfir all- ar þær æviminningar, persónulegar greinar eða ættartölur, sem kunna að birtast í öSrum tímaritum og blöðum. Líklega væri nóg að hafa þetta mán- aðarrit, en nafnaskrá yrði aS fylgja hverjum árgangi. MeS þessum hætti mundu íslenzkir I Sú bók mun nú vera komin út, Hver er maðurinn? Rvík. 1944. — Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.