Helgafell - 01.05.1945, Qupperneq 31

Helgafell - 01.05.1945, Qupperneq 31
VANRÆKT VERKEFNI 27 hefur staðið í garði tímaritanna, síðan Lögréttu leið. Er það bæði mikið verk- efni og gott, ef vel er af hendi leyst, að kynna Islendingum það bezta, sem út kemur af bókum mánaðarlega á heimsmarkaðinum. Til dæmis um erlend ritdómatíma- rit má nefna enska vikublaðið Times Literary Supplement, mjög fræðilegt, en þó við almennings hæfi, og amer- ísku vikuútgáfuna Neu) Yorl^ Times Boo\ Revieu) sem er enn alþýðlegra og útbreiddast slíkra blaða í Ameríku.1 Það orð leikur þó á, að útgefendur hafi þar stundum hönd í bagga með dómum um bækur sínar. ÁRLEGAR EFNISSKRÁR ÍSLENZKRA BLAÐA ERU NAUÐSYNLEGAR! Eg hef einu sinni áður reynt að koma flugu í munn íslenzkum dag- blöðum. Lagði ég til, að þau kæmu sér upp í sameiningu árlegri ejnisskrá í líkingu við það, sem ensku stórblöð- in beggja megin hafsins (London Tim- es og New York Times) gera. Slík I Hér mætti engu síður nefna bandaríska vikuritið Saturday Revieu) oj Literature, vandað, aðgengllegt og cdýrt ritdómatímarit með ágætum myndakosti. — Ritstj. efnisskrá væri hið mesta þing fyrir alla þá, sem þurfa að nota íslenzk blöð, stjórnmálamenn, sagnaritara, bók- menntamenn, kaupsýslumenn o. s. frv. Eg hélt í einfeldni minni, að bjarminn af stórblöðunum mundi kasta slíkri gyllingu á fluguna, að dagblöðin heima mundu gína við henni eins og veiði- flugu hjá enskum lávarði. En mér varð ekki að því. Blöðin litu ekki við henni. Mér datt í hug, að fátækt þeirra kynni að valda; þetta var á kreppuárunum. En á sama tíma höfðu þau þó ráð á því að stækka letrið í fyrirsögnum sínum, og má af því ráða, að ekki hefur papp- írsekla verið orsökin. Með þessa reynslu af blaðaveiðun- um, hef ég, satt að segja, ekki mikla trú á því, að þau bíti á agnið hjá mér að þessu sinni. En um það tjáir ekki að fást, og vilji nokkurt blað eða tímarit birta þessa grein,2 hef ég að minnsta kosti ekki samvizku af því að hafa van- rækt að benda á það, sem mér virtist betur mega fara. 2 Greinin er komin til Helgafells frá hr. Agnari Kl. Jónssyni, skrifstofustj. í utanríkismála- ráðuneytinu, er höfundurinn hafði falið að koma henni á framfæri við eitthvert íslenzkt blað eða tímarit. Helgafell mun innan skamms víkja að þeim umbótatillögum, sem hér hafa veriÖ rædd- ar. — Ritstj. Stefán Einarsson. MEINLEG VILLA hefur slæðzt inn í frásögnina um bók- menntaverðlaun Helgafells neðst á bls. 5, í 2. d.: á næsta Lista- mannaþingi o. s. frv., en á að vera: á öðr« Listamannaþingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.