Helgafell - 01.05.1945, Side 53
iiiiil
UopoklviU*
Korochi
Botavío,
Colcutto
A»c»ntton
trovio
Macoo
Atgiers\J
I Morseilles
Monib
Tangier,
Dakar
lisbon
London ■
Reykjavik
Guom
Paramushiro
Cayenne
Parnmaribo#
Georgetown _
inswick
Nome
Fairbanks
Anchor
Whitehi
Port of Spain
Juneau
Sl. Thomai
San Juan —
Puerto Soarez
Midway
Seattle
Francisco
Menda
Los Angeies
Honolulu
Canion liland*
Þetta flugkort, sem birtist nýlega í amerísku
vikublaði, sýnir heiminn frá nýju sjónarmiði, í
bví skyni að komast naer hinum réttu fjarlaegð-
um og flugleiðum en haegt er að sýna á venju
legum landabréfum. — Flugleiðin um ísland
sést bar greinilega, og einnig afstaða íslands til
heimsálfanna. Kortinu fylgir skrá um vaentanleg
fargjöld, og eru hin helztu beirra bcssi:
Flugleið Mílur Flugtímar Fargjald
Kr. au.
New York .... London 3239 13:40 962.00
New York .... ... París 3431 14:15 988.00
New York .... Moskva 4903 20:45 1147.25
New York .... Kaíró 3493 24:55 1358.50
New York .... Kalkútta 9193 40:10 2158.00
New York .. Berlín 4099 17.20 1046.50
Þess verður enn langt að bíða. að svo lág flug-
gjöld verði almenn, hitt er rétt, að bau munu
fara laekkandi á naestu 3—4 árum, komi ekkert
óvaent fyrir.
Samkvaemt bessum töxtum, kostar flugmílan
24—30 aura. En einn kemur öðrum meiri, og
herma síðustu fregnir að amerísk flugfélög- kepp-
ist við að undirbjóða hvert annað. Pan-American
Airways hefir nýlega boðizt til að fljúga milli
New York og London fyrir kr. 673.00 eða taep-
lega 21 eyri á mílu, og enn annað félag sömu leið
fyrir I9J4 eyri (3 cent). En eins og stendur eru
öll bessi mál í óvissu, og faer tíminn einn úr
bví skorið, hvað rétt reynist.