Helgafell - 01.05.1945, Síða 67
BÓKMENNTIR
61
Listaskáld þurfa líka
að vanda sig
Guðmundur Böðvarsson: UNDIR ÓTT-
UNNAR HIMNI. Hkr. 1944. 74 bls.
Kr. 28—, 36—.
Mörg undanfarin ár hef ég, svo að segja
á hverju sumri, lagt leið mína fram Hvítár-
síðu, til þess að heimsækja gamla og góða
vini mína þar. Síðan er fögur sveit og bú-
sældarlcg og blasir við suðri og sól. Víðast-
hvar cr þar vcl byggt og myndarleg um-
gcngni bæði utan húss og innan. En þó hcf
ég ekki farið þarna um, svo að ég hafi ckki
sérstaklega staldrað við hjá smábýli einu rétt
vij götuna, til þess að dáðst að litlu, snotru
húsi og óvenjulegri snyrtimcnnsku og hirðu-
scmi cr þar mætir hvarvetna auga vegfarand-
ans. Þctta litla býli cr Kirkjuból, um það bil
í miðri sveitinni, og þar býr hið unga skáld
og ötuli bóndi, Guðmundur Böðvarsson. Eg
er ckki pcrsónulega kunnugur Guðmundi og
hef aldrei komið í bæinn á Kirkjubóli síðan
hann hóf þar búskap, en þeir scm til þekkja,
segja mér, að sömu snyrtimennskunnar gæti
þar innan húss eigi síður en utan og að margt
megi sjá þar fagurra og haglcga gerðra muna,
sem bóndinn sjálfur hefur smíðað og skorið
f tré, því hann kvað vcra afburða listfeng-
ur og hagur smiður.
Þcgar ég fyrst heyrði kvæði eftir Guðmund
Böðvarsson, lagði ég ósjálfrátt við hlustirnar,
því að ég þóttist heyra þar annan tón og við-
felldnari cn í kvæðum flestra ungra skálda ann-
arra á þeim tímum. Hátturinn var skemmti-
legur og ljóðrænn, málið þróttmikið, en þó
mjúkt og féll hvorttveggja ágætlcga að efn-
inu. Síðan hcf ég jafnan lesið kvæði Guðmund-
ar mcð athygli og fylgzt nokkuð mcð þroska-
ferli hans. Fjórar ljóðabækur hafa komið út
eftir hann, á árunum 1936, 1939, 1941 og
hin síðasta, Undir óttunnar himni, 1944. Við
samanburð á þessum bókum kemst lesand-
in 1 óhjákvæmilega að þeirri niðurstöðu, að
þar gæti minni framfara en búast hefði mátt
við. Að vísu verður því ekki neitað, að höf-
undurinn hefur þroskazt frá því að hann gaf
út fyrstu bók sína, að hann cr orðinn viða-
nieira skáld og dýpri í hugsun, en þó eru í
fyrstu bók hans til þau kvæði, er að engu
standa að baki því, sem hánn hefur bezt ort
síðar, svo sem „Kvæði Óðs um ástina", og „Ok
velkti þá lengi í hafi“, svo að nefnd séu dæmi.
Guðmundur yrkir um flest fyrirbrigði lífsins
til sjávar og sveita, um ástir og styrjaldir og
allt þar á milli, cn undirstraumurinn í ljóðum
h'aris er æ hinn sami: trúin á lífið og gróand-
ann í hverri mynd og hvar sem hann birtist,
og samúð með öllu því, er stendur höllum
fæti í baráttunni fyrir tilveru sinni. Kvæði
Guðmundar eru því oft ádeilukennd og á
stundum bregður hann fyrir sig hinni nöprustu
kaldhæðni. En hann lýtur á mjög áberandi
hátt því eðlilega lögmáli, að því nærtækari sem
yrkisefnin eru honum, svo sem er hann kveð-
ur um lífskjör bóndans, grósku moldarinnar
eða fegurð skógarins, því innilegri og sannari
eru ljóð hans, og af þeim leggur einhvern
heillandi jarðarilm. — En þegar hann si-ilist
lengra til yrkisefnanna og þau verða veiga-
meiri, og þó einkum fjarlægari lífi sjálfs hans
og umhverfi, er eins og hann nái ekki á þeim
fullum tökum og töfrar innileikans hverfi úr
kvæðunum. Lesendurnir þykjast þá heyra í
þeim hljóma, scm skáldinu cru ekki cigin-
legir, raddir, sem þeir hafa áður hcyrt, og jafn-
vel búmngur kvæðanna minnir þá oft óþægi-
lega á önnur öndvegisskáld okkar af hinni
yngri kynslóð. Á þetta einkum við um síð-
ari bækur höfundarins. Virðist honum einnig
vera þetta ljóst og það hafa orðið honum til
nokkurs ama. Á það bendir ótvírætt kvæð-
ið „Skáld“ í næstsíðustu bók hans. „Álfar
kvöldsins", sem bcrsýnilega er til orðið fyr-
ir hugarangur hans af þessu efni, og sannast
þar sem oftar hið fornkveðna, að „þeim var
ek verst, er ek unna mest“.
„Undir óttunnar himni“ er 74 blaðsíður
í sama broti og hinar fyrri bækur höf., og í
henni 21 kvæði. Eru þau auðvitað misjöfn
að gæðum, og ég lít svo á, að þessi bók standi,
fyrir margra hluta sakir, töluvert að baki
fyrri bókum höfundar. Einkum koma þar
glöggvar fram áhrif þau, er hann hcfur orðið
fyrir frá öðrum skáldum. Nægir í því efni að
benda á fyrsta kvæðið í bókinni, ,,Vor“, og
þó einkum kvæðið „Jólakort frá 1910“. Er
það í sjálfu sér ágætt kvæði, en það minnir
svo freklega á kvæðið „Myndasaumur" eftir
Olaf Bull (í þýðingu Magnúsar Ásgeirsson-
ar) að höf. bar bein skylda til þess að láta
þess getið, að hann hefði haft það kvæði að
fyrirmynd. Er þetta því óheppilegra sem