Alþýðublaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1924, Blaðsíða 1
1924 ÞHðjudagmn 13, maí. x 11 töluhkð. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Magnús Helgason. gj m Nokknr bðrn frá 8 — II ára geta fengið ókeypis kenslu í kennaraskólanum frá 19. maí til júníloka. — Þau, sem vilja, komi í kenn- araskólann 19. maí kl. 9 fyrir hádegi. Innlend tlðinði. (Frá fréttastofunni.) Frá Danmðrkn. 'Tilkynning fiá sendiherra Daná.) Stykkishólmi, 10, maí. Aöalfundur Búnaðarsambands Dala- og Snæfellsnesr,- ýslu var hald- inn í Stykkishólmi í fyrra dag og í gær. Fluttu þar erindi Magnús á Staðarfelli og Sigurður Sigurðsson ráðunautur. Yestmannaeyjum, 11. maf. Settur bæjarfógeti hér, Kristinn Ólafsson bæjarstjóri, gerði í gær- kveldi húsraDnsókn á sex stöðum hér, þar sem grunur lék á, að selt væri áfengi. Á fjótum slöð- unum fann hann áhöld til vín- bruggunar og áfengi á fimm stöðunum. Ægissfðu, 11. maí. Á Rangárvöllum háfa undan- farið viða orðið skemdir af Eand- foki, og hefir mikið af graslendi sokkið í sand. Á einum bæ er sagt, að sándskaflarnir taki upp á miðja bæjarveggi. Lanffavegs apótek hefir vörð |>«83a viku. Að þvi, er >Berlingska Ti- dende< segjá, hefir nú verið gerður samninp ur mitli Grsen- landsstjórnarinnrr dg >Dansk Radio A/S.< um bygglngu fjög- 1 urra loftskeyta? töðva á Græn- landi. Efni tii stöðvanna er danskt, og danskir menn ein- göngu vinna í ð smíði þeirra. Aðalstöðin verður í Juiisneháab; varður þar 5 k ióvatta Ijósboga- senditæki af Poalsens-gerð tll þess að anoast sambandið við ReykjaVík og Thorshavn. Stöðv- arnar í Godthaab og Godhavn hafa hálf kílóvatts Iampasendi- tæki og stöðin í Angmagsalik H/a kílóvatts h'jóra-gneistatæki. Galster verkfræðingur sér um byggingu stöðvarinnar 1 Jullane- haab, og fer hann til Grænlands með efnl og verkamenu 24/tnaí. Mefchow Miiiisr sér um smíði stöðvanna f Gcdthaab og God- havn og fer bangað 1. júnf. Fyrir verkinu ið Aogmagsallk stendur Sörení en tundurdufla- melstari, og fer hann frá Kaup- mannahöfn 20. iúlí og hefir vet- ursetu í Angmagsalik. Búist er við, að stöðin í Julianehaab getl tekið til starfa f haust, en hlnar í vor. Samkvæmt tilkynningu frá sendisveitinni i Prag hefir verzl- unarsamningur verið gerður milli íslands og Tékko-slovakíu, og var skiizt á bré um um það etni 9. þ. m. Moitke utanríkisráðherra hefir lagt Grænlandsf amning Dána bg Norðmanna fyrir iólksþingið og kemur hann tii umræðu $ næstu vlku. Á fundinnm á föstudaginn tilkynti formað ?inn, að ríkis- þinglnu hefði borist mótmæla- ■ MAAAAAAB I Fyrirlestur fyrir börn & |j um æfintýri H. C. Andersens j| H með skúggamyndnm og || |j skemtilegri æfintýrskvikmynd p) ff verBur endurtekinn í kvöld i kl. 7 í Iönó. Aðgöngumiðar á i 50 au. fást í Iðcó í dag s ðd. I Maðnr óskast til sjóróðra vsstar að Bakka í Arnarfirði («pp á hiu*). Til raá!a geta þó komið önnur kjör. Upplýsingar í verkamaonaskýlinu kl. 6 — 7 í kvöld. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Herbergi tíl leigu, fyrir ein- hleypan mann, á Borgstaðastræti 41 niðri. áskorun gegn samþykt saran- ingsins og væru undir hennl 447777 nöfn. Að lokinni iyrstu ucoræðu i fólksþlnginu hefir stjórnártrum- vorpunum um aukning gjnfdeyris- nefndarinnar og eignaafgjald verlð vísað til netndar. Athygli skal vakln á aðv örun rafmagnsveitunnar, er hirt var f blaðinu í gær. Es. >fór< fer í kvöid tii Ak- ureyrar, ef nægir íarþegar tást. Sjá að öðru íeytl augiýstnt;u. Nætnrlæknír í nótt Konráð R. Konráðsson Þingholtsstræti 21, Sími 575.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.