Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 5

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 5
ÁSMUNDUR SVEINSSON 3 bilin eru mjög eðlisóskild, en þróunargangurinn er í höfuðatrið- um allstaðar hinn sami. Slík tímabil eru til dæmis skeið grísku listarinnar frá c. 1000—100 f. Kr., skeið gotneskrar listar frá c. 1100—1500 og tímabil það sem hófst á 14. öld með húmanism- anurn á Ítalíu og hefur staðið allt þar til nú. Ég nefni aðeins þessi þrjú tímabil vegna þess, að þau munu vera mönnum nær- tækust, og mun ég reyna að bregða ljósi á þróunarsögu þeirra í fáum orðum. Tilgangurinn er ekki sögulegt grúsk, heldur skiln- ingur á því, sem einmitt nú er að gerast í listum. Þegar við lítum á sögu grískrar listar, sjáum við að hún skiptist í þrjá aðgreinda kafla. Fyrst kemur langt skeið sem einkennist af mjög strangri formtúlkun, allt að því óhlutlægri á köílum. Mannslíkaminn er stílfærður, andlitssvipurinn fjarrænn og óraunverulegur, — það er ekki frásagnaratriðið heldur form- gerðin, sem skiptir listamanninn máli. Þetta skeið nefnum við „arkaiskt". Það er forskeið grísku hámenningarinnar, sköpunar- tími nýrra viðhorfa, þjóðfélagslega sem listrænt, — deigla nýrrar manngerðar. Næst þessu fylgir svo klassiska tímabilið, öruggt og fágað, bein spegilmynd þess þjóðfélagslega jafnvægis, sem hafði verið náð. Myndir þess anda ró og unaði. Þegar þjóðfé- lagsskipunin tekur að bresta, breytir listin einnig um svip. Túlk- unin verður ofhlaðin og dramatísk, ástríður fá lausan tauminn, tilfinningaríki þeirra oft greinilega falskt og tilbúið. Þetta nefn- um við Hellenisma eða ofhlæðistíma. Og loks rennur svo þessi mikla listhefð út í sandinn í ágætu handverki en algjörlega bragðlausri eftiröpun fyrirmynda. Hér finnum við því þróunina: Æskuskeiðið, leitandi, dálítið utan við heiminn; fullorðinsárin, róleg og sjálfsvitandi, og loks hnignunarmarkið í háspenntri mælgi eða hugmyndalausri kunnáttu. Stjórnmálasagan er ná- kvæmlega eins. Gotneska tímabilið, eða tímabil kaþólskrar helgilistar Norð- urálfu, á sér sömu æviskeið. í frumgotneskum myndum er það formleitin sem setur svip sinn á allt. Óhlutbundin, fjarri allri náttúrulíkingu, umbrot og gróska nýs viðhorfs, sem er að finna sér mál. Þjóðsögulega er það tíminn, þegar Norðurevrópa er að koma sér niður á traust samfélagsform, borgir að rísa, nýjar stéttir að myndast, peningaverzlun að aukast og einstaklingur- inn að losna við aldagömul átthagabönd. Á 13. og 14. öld er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.