Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 17

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 17
ASMUNDUR SVEINSSON 15 komið þegar þetta er skrifað. En það er eins og allar beztu hug- myndimar, sem fram koma í íslenzkri list, séu kaefðar í poka grárrar meðalmennsku. „Þeir helft þess stolna héldu / en hitt var vitlaust ort". Eflaust hefur selurinn þótt of ljótur, eflaust hefði Sæmundur átt að vera á brókarhaldi með stúdentshúfu, eða eitt- hvað þvílíkt, — að minnsta kosti hafa ráðamenn þessara mála ekki orðað myndina við Ásmund síðan samkeppninni lauk. Það er 1927 sem Ásmundur gerir Sæmund á selnum. Þegar hann hefur lokið verkinu fer hann suður til Ítalíu og Grikklands, en dvelst síðan enn um hríð í París, þar sem hann sýnir á Salon d'automne 1927 og 1928. Þúsund ára minningarhátíð Alþingis stendur fyrir dyrum, viðbúnaður er mikill, og margir vinir hans hvetja hann til að snúa heim og leggja hönd á plóginn. Rúmu ári fyrir hátíðina, vorið 1929, fer hann svo heim. En það kemur strax í ljós, að íslenzka ríkið hefur enga þörf fyrir þennan listamann. Allt sem hann fær að leggja til málanna er einn minnispeningur, — og það er franska ríkið en ekki það íslenzka, sem kostar verkið. Með ómþýSum strengjum Laugarnes — París Það fer ekki mikið fyrir höggmyndaskreytingu opinberra bygginga í Reykjavík. Það má telja þau hús á fingrum annarrar handar: Landakotskirkjan, Landsspítalinn, Austurstræti 14 og Austurbæjarbarnaskólinn. Og víðast er þessi skreyting svo lítil og þannig fyrir komið, að menn taka naumast eftir henni. Gafl- skreytingin á Austurstræti 14 er beinlínis brosleg, því fara verð- ur í jafnhæð hússins á móti til að sjá myndirnar. Samt stingur það mest í augu, að allar þessar skreytingar eru orðnar gamlar, — velgengnistími þjóðarinnar með öllum sínum stórbygginga- fjölda hefur ekki ætlað höggmyndalistinni neitt rúm. Háskólinn, Þjóðminjasafnið, Sjómannaskólinn, Gagnfræðaskóli Austurbæj- ar, Fossvogskapella, Laugarneskirkja.....aðeins sléttir, gráir fletir, þar sem ekkert gleður augað eða ber listmenningu þjóðar- innar vott. Þvílíku fé hefur verið eytt til þessara bygginga, að nokkur listaverk hefðu varla sligað þjóðfélagið að ráði. Munur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.